Morgunblaðið - 07.07.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.07.1960, Blaðsíða 7
FJirvmtudagur 7. júli 1960 HtORGVNBLAÐIB 7 \ BARNA - NÆLONGALLAR ágætt úrval. Ge"s'r hi. t aiaaejlain. Sumarfrí Xjöld Svefnpokar Bakpokar Prímusar Pottasett Mataráhöld í töskum Alls konar feröafatnaður: Blússur Skyríur Peysur Buxur Hlifðarföt o. fl. Laghenfur Laghentur maður (ca. 30 ára) getur fengið atvinnu við létt- an iðnað nú þegar. Upplýsing ar í síma 36316 í kvöld og næstu kvöld kl. 8—10. Þakmálning Gluggamálning Hörpusilki Japanlakk Málningaverzlun PÉTUBS HJALTESTED Snorrabraut 22. Simi 15758. Ath: — Góð bílastæöi. Moskwítch '55 mjög góðu ásigkomulagi. Ný skoöaður. Til sölu og sýnis. Til greina kemur að taka veð- skuidabréf eða vel tryggða vixla. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. — Simi 11420. Laxveiðimenn! norskar laxaflugur á gamla verðinu kr. 26,00. Kjörgarði. — Laugavegi 59. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahíutir í marg ar gerðir bifreiða — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. HREINSUM gólíteppi dregla og mottur úr ull, hampi og kókus. Breytum og gerum við. Sækjum. — Sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. — Sími 17360. Norðurleið Reykjavík .— Akureyri Kvölds og morgna. ★ Farþegar til Siglufjarðar komast daglega um Varmahl. NORÐURLEIÐ Hjóíkoppur af Chrysler Imperial tapaðist á leiðinni frá Varmahlíð til Sauðárkróks. — Góðfúslega skilist til símstöðvarinnar, Varmahlíð eða til O. Johnson & Kaaber h.f. Fundarlaun. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9. Margeir J. Magnússon Stýrimannastig 9. Sími 15385. SMITHS Olíumælar, 40—100 lb. Hitamælar með barka Hitamælar, 12 volt Vacummæiar Tankaflot Klukkur, 12 volt Rafkerfi Verzlun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10. Krupps loftfleygar og skotholuborar fyririiggjandi. F J A L A R h.f. Simi 17975 — 76 TIL SÖLU: Fokheld hæð 148 ferm., algjörlega sér, við Gnoðavog. Raðhús, fokheld og lengra komin og á byrjunarstigi. Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir, næstum fullgerðar, við Stóragerði. Snoíurt einbýlishús á eignar- lóð við Njálsgötu. Útborg- un 180 þús. 4ra herb. Ibúðarhæð ásamt bil skúr, við Silfurtún. Hag- kvæmt verð. Nýjar og nýlegar 4ra herb. íbúðarhæðir í bænum. Nýtízku 5, 6, 7 og 8 herb. íbúð ir í bænum og margt fleira. Höfum kaupanda að nýtízku 4ra—5 herb. íbúðarhæð, sem væri sér og með bílskúr, í Austurbæn- um. Útborgun 400 þús. Höfum kaupanda að nýtízku 2ja herb. íbúð- arhæð í bænum. Góð út- borgun. ilíýja fasieiynasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 kl. 7.30—8.30 sími 18456. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Símx 19032 Ford Thames '5 7 fallegur bíll og sérlega vel meðfarinn. Bi I a s a I a n Klapparstig 37. Sími 19032 B i I a s a I a n Kiapparstig 37, simi 19032 Tilboð óskast í Ford Taunus '59 Station. Ekinn 11 þús. km. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Simi 19032 B i I a s a I a n Klapparstig 37. Simi 19032 Voíkswagen óO . Litur svariur. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Diesel Benz 180, árg. ’56, einkabíll, ný- kominn frá Þýzkalandi, lít ið ekinn og mjög glæsileg- ur. — M BÍLASAIAM Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Dodge Weapon árg. ’55, til sölu, allur upp gerður. Hús fyrir 12 manns. Mjög góður. BÍUSALAH Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Til sölu 5 herb. einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi. 5 herb. endaíbúð á 2. hæð, í Álfheimum. 5 herb. ibúð við Hvassaleiti. Tilbúin undir tréverk. Hag- stætt verð. Góðar 3ja herb. íbúðir í Kópa vogi, með hagstæðum kjör- um. 3ja herb. mjög góð risíbúð með svölum, við Sólvalla- götu. 4ra herb. íbúðir í Vesturbæn- um. Tilbúnar undir tréverk. 3ja—6 herb. hæðir í smíðum á Seltjarnarnesi. Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gúst.atsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignasviðskipti Austurstræti 14. II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Hús — Ibúdir Sala 4ra herbergja íbúð við Kapla- skjólsveg, í blokkbyggingu á 1. htpð. 4ra herbergja íbúð á hæð við Silfurtún og óinnréttuð ris. Til mála kemur að taka góða bifreið upp í kaupverð. Auk þess minni og stærri íbúð ir og einbýlishús í sölu og til skipta. Fasteignaviðskipti BALDVIN JONSSON hrl., Simi 15545, Austurstræti 12 Peningalán Útvega hagkvæmt per.ingalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggíngum. úppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Seljum i dag Mercedes-Benz 180 ’55 með mjög góðum greiðslu- skilmálum. Morris ’47 með góðum greiðsluskilmál um. — Ford Station ’55 Góðir greiðsluskilmálar. Chevrolet ’53, 2ja dyra Volkswagen ’53, ’55, ’56, ’58 og ’59 Moskwitch ’55, ’57, '58 og ’59 — Vörubila Mercedes-Benz ’55 5 tonna Henzler ’55, 7 tonna Volvo ’57, 7 tonna Ford ’54 með diesel-vél Volvo ’60 nýjan, 5% tonn, með 6 manna húsi. Chevrolet ’52 og ’54 og ’55 með ámoksturstækjum. ATH: — Við höfum bíla við allra hæfi. Bílamiftstiiftin Vagn Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Til sölu Kjallaraíbúð, 90 ferm., á vin- sælum stað, 3 herbergi, eld- hús og bað. Sér inngangur. Lítil útborgun. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sírni 19960. Til sölu Glæsileg 3ja herb. íbúð með einu herb. í kjallara, í húsi við Hringbraut. 4ra herb. íbúð ásamt 1 herb. í kjallara, ásamt rétti til að byggja ofan á, í húsi við Melabraut á Seltjarnarnesi. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Tvær 2ja herb. risíbúðir við Karfavog. • Lítið einbýlishiis við Þverveg, í skiptum fyrir góðan sum- arbústað. 3ja herb. íbúð við Beykjavík- urveg,. upp í einbýlishús eða 5 herb.’ íbúð. 4ra herb. risíbúð við Skipa,- sund. 4ra herb. hæð ásamt 3 herb. í risi, í húsi við Stórholt, í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Ennfremur raðhús, nú í smið um, Selst fokheU méð mið- stöð. (Geislahitun). Vi?í«kiptamiftlunin Hallveigarstíg 9. Sími 23039. Sá, sem vildi aðstoða mig í frístundum sinum, við þýðingar úr þýzku, á bókum eftir sjálf an mig og aðra gegn hálfum ágóða, hringi í Frank í síma 10899 eftir kl. 7 á kvöldin. tluguperurnar og töflur til þeirra fást nú aft- ur. Margra ára reynsla sýnir að þetta er lang-ódýrast, hand hægast og árangursríkast til eyðingar á hVers kyns skor- dýrum. — Póstsendum. — Fæst aðeins í Verzlunin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.