Morgunblaðið - 07.07.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.07.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. júlí 1960 M ORCVISBL AÐIÐ 9 Stúlka óskast til skrifstofustarfa. — Vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Umsóknir er tilgreini aldur og mennt- un, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „Innflutningsverzlun — 4251“. * A hitaveitusvæðinu eru til sölu rúml. fokheldar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi. VIÐ8KIPT AMIÐLUNIN Hallveigastíg 9 — Sími 23039 Lán óskast 200—300 þús. kr. lán óskast til eins árs eða lengur gegn öruggu fasteignaveði. -—- Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn ín inn á afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Öruggt — 3631“. íbúðir til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð, mjög lítið niðurgrafin við Tómasarhaga. — íbúðin selzt tilbúin undir tréverk. Upplýsingar gefur. SVF.INN FINNSSON hdl. Ægissiðu 50 — Sími 22234 3ja—4ra herbergja IMýstandsett kjallaraíbúð á bezta stað' við miðbæinn til leigu nú þegar fyrir reglusama fámenna fjölskyldu — Tilboð með uppl. um mögulega íyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. merkt: „Hitaveita — 4253“, fyrir mánudagskvöld. Stúlkur heimasaumur Stúlkur óskast strax til að sauma karlmannabuxur, eingöngu vanar konur koma til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „3677“, fyrir 10. júlí. Utboð Tilboð óskast í að smiða sperrur fyrir Sundhöll Kefla- víkur. — Teikningar verða afhentar á skrifstofu Keflavíkurbæjar. —- Frestur til að skila tilboðum til 15. júlí. Bæjarstjórinn í Keflavík Stúlka óskast við sjálfsafgreiðslu IViatstofa Austurbæjar Frá Gagnfræðaskúlum Reykjavíkur Væntanlegir nemendur 3. bekkjar (almenn gagn- fræðadeild, landsprófsdeild, verknámsdeild) þurfa að hafa sótt um skólavist fyrir 8. júlí n.k. Eftir þann tíma verður ekki hægt að tryggja nemendum skóla- vist. Tekið verður á móti umsóknum í Gagnfræðaskól- anum við Vonarstræti (1. kennslustofu) dagan 4.—8. júlí n.k. kl. 13—17. Nemendur, sem fylltu út umsóknarspjald í skólun- um (2. bekk) í vor, þurfa ekki að endurnýja um- sóknir sínar. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. v/0 AVTOEXPORT Moscow . U.S. S. R. Landbúnaðarbifreiðin GAZ—69M hefur þegar sannað ágæti sitt við erfiða íslenzka staðhætti. Bifreiðin er nú fáanleg með endur- bættri 66—70 hestafla vél. Stuttur afgreiðslufrestur. Bifreið þessa getum við nú afgreitt til viðskiptavina okkar með stuttum fyrirvara og eru væntanlegir kaupendur beðnir um að hafa samband við skrifstofu okkar hið fyrsta. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf. Brautarholti 20 — Sími 19345 — Símnefni AUTOIMPORT Sumarbækar frá ísafold Bækur um ísland. ÍSLAIVD í MYNDUM — á þriðja hundrað myndir úr öllum f jórðungum landsins, með sérstökum köfl- um um Reykjavík og hálendi íslands. Jón Eyþórsson valdi myndirnar. Bókinni fylgir rit gerð eftr Jón um Island. Þetta er tvímælalaust bezta bókin um ísland sem nú er á markað- inum. ÍSLAND — litmyndir, prent- aðar í Sviss, með rit- gerðum eftir Halldór Kiljan Laxness og dr. Sigurð Þórarinsson. MÁLABHUR ÍSAFOLDAR — fallegar, hand- hægar bækur, jafnt fyrir ferðamenn, sem ferðast til landa, þar sem ítalska, franska og spænska er töluð, sem og fyrir alla aðra, sem áhuga hafa á erlendum tungumál- um. RITSAFN JACKS LOÁIDON Síðustu vikurnar hafa komið tvær nýj- ar bækur í þetta rit- safn: Bakkus konungur (þýð. Knútur Arn- grímsson) og Uppreisnin á Elsinoru (þýð. Ingólfur Jóns- son). TRÓNAÐARMÁL — skemmtilegar smá- sögur eftir Friðjón Stefánsson er ný bók, sem vakið hefur athygli. Bókaverzlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.