Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. okt. 1960 'MORCVNhLAÐIÐ NÆRRI Iá aö illa færi og aö- eins einn metri skilifi 76 manns frá dauðanum. Þetta var á Southend-flugvelli Englandi á sunnudaginn. Full skipuð flugvél var að lenda. Hemlarnir brugðust og flug- vélin rann góðan spöl út af flugbrautinni, braut undan sér nefhjólið í skurði við járn- braut sem var þar nærri. Þess vegna fór hún undir rafmagns vírana, sem hengu yfir braut- inni, en nam ekki staðar fyrr en á teinunum. •* Sneru bökum fram Þetta var stór farþega- flugvél frá Falcon Airways. Hún var að koma frá Mallorca með ferðamenn, 71 að tölu, en 5 voru í áhöfn. Sætunum var raðað þannig í flugvélina, að allir farþegarnir sneru bökum fram og er talið, að þetta fyr- . * * ,» ■■ " ■ ; > : . STAKSTEIIVAR Skammt á milli lífs og dauða irkomulag hafi forðað stórslys um. Eins og nærri má geta var allt á tjá og tundri þegar flug- vélin öslaði yfir móana. Hand- töskur, vínflöskur og ýmis tollfrjáls varningur, sem far- þegar höfðu keypt í vélinni. var á hillum ofan við farþeg- ana. Þessum farangri rigndi yfir fólkið, en fáir hlutu meiðsl — og þau voru öll litil - fjörleg. Slapp naumlega Þegar flugvélin loks stanzaði á járnbrautarteinun- um sneri stélið mót himni og hallaðist um 40 gráður. Allir voru rólegir og hlýddu fyrir- mælum flugfreyjunnar, sem þrátt fyrir nokkur meiðsl stjórnaði af mikilli röggsemi Fjórir farþeganna voru lagð- ir í sjúkrahús, þeir höfðu fengið taugaáfall. En flug- mennirnir hlutu ekki einu sinni meiðsl, sem orð er á ger- andi. Þótti björgun fólksins undursamleg, ekkí sízt vegna þess, að yfir járnbrautina er strengd rafmagnslína með hárri spennu, því lestin milli London og Southend gengur fyrir rafmagni. Fullvíst er tal- ið, að mikið manntjón hefði orðið, ef flugvélin hefði snert rafmagnslínuna. •* Tveir kostir Flugvélin átti aðeins að hafa skamma viðstöðu á flug- vellinum og halda síðan aftur suður á bóginn til Mallorca með 71 ferðamann. Margt þessa fólks var komið í flug- stöðina og beið eftir vélinni. Sá það flugvélina, þegar hún lenti. Sagðj það, að lendingin hefði verið eðlileg, en þegar ekkert virtist draga úr ferð flugvélarinnar sáu menn, að eitthvað hlaut að vera að. Flugmaðurinn steig á heml ana andartak eftir að flug- vélin snerti flugbrautina. En þeir voru óvirkir og átti hann þá um tvennt að velja. X>áta vélina renna flugbrautina á enda, fara þar yfir járnbraut- ina, sem lá alveg við brautar- endann, á rafmagnsstrengina og síðan á húsaþyrpingu, sem var hinum megin við járn- brautina. Hann gat líka beygt út af brautinni, út í móana og reynt að sveigja frá járnbraut inni. Þannig varð a. m. k. lengra í járnbrautina og meiri líkur til að flugvélin mundi stöðvast áður en kæmi að brautinni. ** Brotnuðu undan Flugstjórinn var fljótur að átta sig á aðstæðunum og sveigði út af brautinni. Enda þótt jarðvegurinn værj frem- ur gljúpur og hjólin sykkju töluvert í hann, brotnuðu þau ekki undan fyrr en í skurðin- um meðfram járnbrautinni. Ekki kom eldur upp í flugvél- inni, en íbúunum í næsta ná- grenni flugvallarins fannst þetta mikla bákn koma ískyggi lega nálægt stofugluggunum. T6 þús. slátrað að Hurðarbaki , A LAUGARDAGINN var bílaárekstur á Hringbraut við gatnamót Hofsvalla- götu. Kona ók litlum Fiat- bil vestur Hringbrautina og hugðist beygja upp Hofs vallagötu, en á móti kom sendiferðabill. Konan mun hafa ætlað að stöðva bil- inn, en steig á benzingjöf- ina í stað hemlanna. Við það lenti bill hennar á AKRANESI, 10. okt. — Á laug- ardag hafði ég tal af Pétri Jóns- syni, yfirmanni í sláturhúsinu að Hurðarbaki í Reykholtsdal. Ráð- gert er, sagði hann mér, að slátra þarna 16 þús. fjár í haust. Þegar hefur verið slátrað 10 þús. Kropp þungi er dálítið misjafn, en yíir- leitt í meðallagi miðað við und- anfarin ár. Meðalþungi dilka Kalmans bónda Stefánssonar í Kalmans- tungu var 19.45 kg., en vænsti dilkur hjá honum vó 27.2 kg. Pét- ur bjóst við, að dilkar Kristófers í Karlmanstungu myndu eiga þungametið í ár, eins og stundum áður. — Oddur. Franskur prins sendlferðabflnum, en þaut síðan upp á gangstétt og stanzaði þar við steinvegg. Skemmdist bíllinn mikið að framan og einnig við afturhurðina vinstra meg- in þar sem billinn hentist upp að umferöarskilti. — Konan skrámaðist en meiðsli urðu ekki alvarleg. — Sveinn Þormóðsson tók þessar myndir af slysstaðn Færri á miðunum SAMKVÆMT upplýsingum frá Landhelgisgæzlunni hefur er- lendum togurum á miðunum umhverfis landið farið fækkandi að undanförnu. Um 20 brezkir togarar eru vestan undan land- inu, en um 40 fyrir austan. — Fleiri togarar eru á veiðum undan ladinu, eins og jafnan um þetta leyti, svo sem belgískir og sennilega þýzkir. féll í Alsír ALGEIRSBORG, 11. okt. Reuter: Francois prins af Bourbon-Orle- ans, næstelzti sonur greifans af París, sem gerir kröfu til ríkis- erfða i Frakklandi, beið bana í átökum við alsírska uppreisnar- menn í dag. Talsmaður frönsku hernaðar- yfirvaldanna sagði, að prinsinn, sem var 25 ára að aldri, hefði verið í sveit franskra hermanna, sem börðust gegn uppreisnar- mönnum á Tizi Ouzou-svæðinu, um 90 km austan Algeirsborgar. Hann hafði þjónað í hernum frá 1958 og var nú flokksforingi í fótgönguliðinu. Að borga b’úsann í gær ritar Óskar Jónsson frá Vík svargrein í Timann við greia Morgunblaðsins um Mjólkurbú Flóamanna. Þar segir hann m.a.: „Fullyrða má, að fjárhags- grundvöllur mjólkurbúsins er hinn traustasti og munu tána- drottnar þess ekki hafa áhyggjur af þeim peningum, sem í þessar framkvæmdir hafa verið lagðir. Spurningin er, ef vel er litazt um á höfuðslóðum þeirra Morgun- blaðsmanna, hvort ekki finnist fyrirtæki, sem eru þeim meira áhyggjuefni, svo ekki sé meira sagt og fjárlög síðustu ára tala skýru máli um milljónatugi ai ábyrgðum, er ríkissjóður hefur orðið að taka á sínar herðar ár eftir ár. Er það vegna fyrirtækja bænda eða SÍS? Það væri fróð- legt að fá skýrslu um það. Ein- hverjir verða að borga þann brúsa, sennilega bændur sem aðrir“. Það er rétt hjá Óskari Jóns- syni, að það er víðar pottur brot- inn en hjá Mjólkurbúi Flóa- 1 manna, þó að þar hafi keyrt um | þverbak. Enda hefur Morgun- blaðið þegar lýst yfir andstöðu sinni við hóflausar ríkisábyrgðir. En hvað er það sem greinarhöf- undur er að gefa í skyn með þess um orðum? Er hugmynd hans sú, að ríkissjóður eða þá Landsbank- inn, sem mun hafa lánað milljóna tugina, megi eins tapa þessu fé I eins og öðru, sem látið hefur ver- ið af hendi til vafasamrar fjár- festingar? Selfyssingar Þá dregur greinarhöfundur eftirfarandi ályktun af gagnrýni Morgunblaðsins á fjárausburinn til Mjólkurbús Flóamanna: Þetta er því eins konar óbein ábending til vinnandi fólks á Selfossi frá þeim Morg- unblaðsmönnum um að draga eigi þar úr atvinnumöguleikum / með því að leyfa ekki frekari i fjárfestingoi þar“. Morgunblaðið telur þorpi.. a Suðurlandi eiga svo mikla fram- tíð að það vill mjög gjarnan leggja allt hvað það má af mörk- um til þess að þar megi verða byggðar upp nýjar atvinnugrein- ar. Það hefði til dæmis með glöðu j geði viljað styðja að því, að þær 30—40 millj., sem sóað hefur ver- j ið í Mjólkurbú Flóamanna um- | fram þarfir, hefðu fremur runn- | ið til íbúa Selfoss. Hver f jöl- skylda þar hefði þá getað fengið eitthvað á 2. hundrað þúsund kr. til arðvænlegs rekstrar, eða hús- bygginga. Hitt hefði einnig kom- ið til greina að skipta upphæð- inni milli f jármagns -þurfandi bænda og hefði þá hver og einn getað fengið ríflegt lán. í grein sinni minnist Óskar Jónsson einnig á fjárfestingu Sláturfélags Suðurlands eins og hún sé í einhverjum tengslum við Mjólkurbú Flóamanna, en dregur svo í land og viðurkennir að hún hafi verið „eðlileg .... og rétt“, enda dettur engum í hug að jafna saman fjárfestingu Slát- urféb’" •<• og fjárbroiðli Mjólk- url ianna. Þjóðartekjur í Tímanum í gær er rætt um þjóðartekjurnar og talið að þær hafi lítið eða ekkert aukizt frá styrjaldarlokum og fram til árs- ins 1952, en síðan segir blaðið: „Árið 1952 fara þjóðartekjurn- ar aftur að vaxa“. Það er rétt, að árið 1952 fóru I þjóðartekjurnar aftur að vaxa og 1 ástæðan var sú að þá nokkru áður hafði verið gerð gengisfell- ing og svipaðar efnahagsráðstaf- anir og nú er verið að fram- > kvæma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.