Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Erletidar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Reykjavíkurbréf Sjá bls 13. 17. tbl. — Sunnudagur 21. janúar 1962 Stjómarbyltingar grerast nú tíðar í Dominíkanska lýðveld- inu. Ekki er langt síðan gjör- 'breyting var gerð á stjórninni þar í landi og Rafael Trujillo hermálaráðherra hrakinn úr landi. Eftir það var talið að dr. Balaguer forseti hefði' tryggt völd sín í landinu. En s.L þriðjudag hrakti herinn Balaguer frá völdum og við tók herforingjastjórn undir forystu Pedro Echavarria. Á föstudag var svo gerð gagn- bylting og herforingjastjóm- inni steypt af stóli. Gagnbylt- ingarmenn leystu Rafael Bonn elly fyrrverandi varaforseta úr stofufangelsi og skipuðu hann forseta landsins. Með- fylgjandi mynd er tekin i Santo Domingo, á þriðjudag og synir skriðdreka herfor- ingjastjómarinnar á verði við forsetahöllina í höfuðborginni. Dómnefnd bókmennta- verðlauna Norðurlanda- ráðs skipuð EINS og áður hefur verið getið í fréttum er ráðgert, i að bók- menntaverðlaun Norðurlanda- ráðs verði afhent í fyrsta sinn í sambandi við 10. þing ráðsins, sem hefst í Helsingfors 17. marz n.k. Dómnefnd verðlaunanna hef ur verið skipuð, og eiga sæti í henni eftirtaldir aðalmenn: Frá Danmörku: Rithöfundarn- ir Karl Bjarnhof og Tom Kristen- sen. Frá Finnlandi: Lauri Viljanen, prófessor, og J. O. Tallqvist, magister. Sigur lýðræðissinna í Sjómannafélagi Rvíkur LÝÐRÆÐISSINNAR sigruðu með yfirburðum í stjórnarkjöri Sjómannafélags Reykjavíkur. Kosningabátttaka var mjög mik- il, eða 1149 atkvæði, sem er mesta þátttaka, som um getur í sögu félagsins. Úrslit urðu þau, að A-listi, Lýðræðissinna, hlaut 713 at- Eldur í bragga í GÆRMORGUN kl. 10 var slökkviliðið hvatt á vettvang að Bústaðahverfi 2 þar sem eldur hafði komið upp í bragga og brann þar eldhús og geymslu- loft. Þarna var þriggja her- bergja íbúð og tókst að verja herbergin að mestu en nokkrar skemmdir urðu þó aðallega á gangi auk þess sem fyrr greinir. Allt jarðlaust G'mnnroViolti, Hólsfjöllum 20. janúar. / , Hivxt er aiveg jarðlaust Og fé allt á húsi. Engium farartækjum er fært og verður pósturinn milli Möðrudals og Mývatnssyeitar að fara á hestum. Hann var veður- tepptur hér á Grímsstöðum í 3 daga um síðustu helgi. Heita má að samfelldur veðrahamur hafi verið hér frá áramótum. — Víkingur kvæði og alla menn kjörna. B.- listi kommúnista, hlaut 417 at- kvæði og engan mann kjörirn. Auðir seðlar og ógildir voru 17. í fyrra urðu úrslit þau, að A- listi hlauit 704 atkvæði en B- listi 404. — Ósigur kommúnista er þei-m miun meiri þegar þess er gætt, að þeir lögðu mjög mikið upp úr þvi að ná félaginu og spöruðu hvorki fólk né fé til að ná því marki sinu. Hina nýkjömu stjón Sjómanna félags Reykjavíkur skipa þessir menn: Jón Sigurðsson formaður, Hilra ar Jónsson varaformaður, Pétur Sigurðsson ritari, Sigfús Bjarna- son gjaldkeri, Óli Bárðdal vara- gjaldkeri og meðstjómendur: Ól- afur Sigurðsson, Karl E. Karls- son. Varamenn eru Jón Helgasön, Sigurður Sigurðsson oig Þorbjörn D. Þorbjörnsson. Aðalfundur félagsinis veirðuir haldinn í Iðnó kl. 2 í dag. T runaðarráð Óðins MJÖG áríðandi fundur í trúnað- arráði Óðins verður í Valhöll í dag kl. 2 e. h. — Trúnaðarráðs- menn eru eindregið hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Frá Islandi: Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor, og Helgi Sæmundsson, formaður Mennta- málaráðs. Frá Noregi: Johannes A. Dale, prófessor, og dr. philos. Philip Houm. Frá Svíþjóð: Victor Svanberg, prófessor, og fil. dr. Erik Hjalm- ar Linder. Dómnefndarmenn eru skipaðir af menntamálaráðherra hver í sínu landi, til þriggja ára. Fyrirhugað er, að dómnefndin komi saman á fund í Stokkhólmi í næsta mánuði til að ákveða um veitingu verðlaunanna að þessu sinni. Verður þá valið úr bókum, sem dómnefndarfulltrúar hinna einstöku landa hafa tilnefnt, en benda má á tvær bækur hið mesta frá hverju landi, og skulu þær hafa komið út á tveimur síð- ustu árum. — Verðlaunafjárhæðin er 50 þúsund danskar krónur. ■ Frá Menntamála- ráðuneytinu. Allsherjar þrifabað á heimavist M.A. í GÆR átti blaðið tal við einn nemendanna í heima- vist Menntaskólans á Akur- eyri út af veggja lúsafaraldr- inum, sem þar hefir geisað og skýrt var frá í frétt blaðs- ins í gær. Verið er nú að hreinsa allar karlavistirnar en þar eru f jórir gangar með um 50 herbergjum. Kostnað- ur er talsverður við þessa. hreingerningu en allt verður hreinsað, sem inni í húsinu er. Auk veggja, gólfs og lofts verða allir munir sótt- hreinsaðir svo og bækur og fatnaður. f gær var verið að hreinsa einn ganganna. Þurftu nemendur í fyrrakvöld að taka til fatnað og bækur, sem þeir ætluðu að nota í gær og var þetta sett inn í sérstakt herbergi Og sótthreins- að og fóru nemar síðan naktir inn í herbergið í gærmorgun og klæddust en síðan voru bústað- ir þeirra hreinsaðir í gær og geta þeir flutt í þá í kvöld. Nemandinn sagði að lyktin af hreinsivökvanum væri mjög slæm Og fussaði við. Með útlendingi Ýmsar getgátur eru á lofti um það hvernig þessi veggjalús barst i heimavistina, en hennar mun hafa fyrst orðið þar vart fyrir Spilakvöld Hvatar í Sjálfstæðis- húsinu HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélagið hefur spilakvöld í Sjálfstæðis- húsinu á morgun, mánudag kl. 8.30 e. h. Þar verður spiluð félags vist. Frú Auður Auðuns, alþm., flytur ávarp. Verðlaun veitt. Að lokum verður dansað. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið, karlar sem konur. Spilakvöld Hvatar hafa alltaf verið vel sótt, og ekki að efa að svo verður einni'g að þessu sinni. Var með lífsmarki Rannsókn á dauða Hammarskjölds haldið áfram Ndola, Norður-Rhodesiu, 20. jan. (AP-NTB). I DAG var haldið áfram rann- sókn á flugslysinu við Ndola í september sl. þegar Dag Hamm- arskjöld lét lífið. Slökkviliðs- stjórinn í Ndola, Vincent Lowrie, mætti fyrir rétti hjá rannsóknar- nefndinni og skýrði frá því að Hammarskjöld hafi sennilega komizt lífs af úr brakinu, en hel- særður Lowrie skýrði frá því að hann hefði komið á slysstaðinn a. m. k. 13 klukkustundum eftir að slysið varð. Fann hann þá lík Hammar skjölds þar sem hann hafði lát- izt hálf-sitjandi skammt frá brak inu. Lowrie skýrir svo frá: Ég korn við fingur Hammarskjölds og fann að þeir voru stirnaðir. Dró ég af því þá ályktun að hann hafi ekki látizt um leið og flug- 1 vélin knti á jörðinni. Slökkvi- liðsstjórinn segist ennfremur hafa dregið þá ályktun af öllum aðstæðum að Hammaj-skjöld hafi skrjðið út úr brakinu og að þeim stað þar sem lík hans fannst. Rannsókninni verður háldið á- fram eftir helgi. Hafnar fjörður HAFNARFIRÐI: — f dag byrjar Stefnir, félag ungra Sjálfstæðis- manna, aftur með kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu. Verður kaffi selt þar í dag frá kl. 3 til 5. Stefnisfélagar hafa iður haft kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu og aðsókn verið góð. Er ekki að efa að svo verði einnig nú. 2—3 árum og þá talið að út- lendingur hefði borið hana með sér. Kom upp aftur f vetur varð lúsarinnar fyrst vart fyrir jól Og var þá sótt- hreinsað í því herbergi sem hún kom upp. Höfðu nemendur þá handsamað einn grip og var hann flutt.ur í giasi til rannsóknar. Nú er hins vegar ekki talið fært annað en hreinsa allar vistirnar, þótt lúsarinnar yrði í seinna skipt ið ekki vart nema í einu herbergL — Veggjalúsin er ferlega ljót, rauð með Svörtum doppum og minnsta k.osti 16 lappir, sagði nemandinn sem við töluðum við í gær. Glannar á lijóli UM kl. 7 í fyrrakvöld óku tveir unglingsstrákar á sama hjólinu ljóslausu og bremsulausu niður Digranesbraut í Kópaovgi og inn á Reykjanesbraut. Urðu þeirþar fyrir bíl, en sluppu lítið meidd- ir. Hér var um eindæma glanna- skap að ræða, því á þessura tíma er umferð um Reykjanes- brautina mjög mikil. Samgöngur sæmi- legar á Héraði Egilsstöðum, 20. janúar HER er stiilt og gott veður I dag, en þó eru horfur á, að flug- vél, sem hmgað var væntanleg, komist ekki. Samgöngur eru og sæmiiegar, einkum með stærri bilum, og Þorbjörn Arnoddsson heldur uppi ferðum á snjóbil milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða, eins og venja hefur verið. — Hér komu 150 manns saman í Ásbíói Og blótuðu þorra. Fór blótið mjög vel fram. — Ari BjörnssOn , Leitinni hætt OPINBER tilkynning hef- ir verið gefin út frá yfir- manni varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli um að leit herflugvélarinnar, sem saknað hefir verið frá 12. janúar með 12 manna á- höfn, ha.fi verið hætt. Robert B. Moore, aðmíráll, skýrði frá því að leitað hefði verið á 153.000 fermílna svæði og hafi leitarflugvélarnar flog ið í samtals 413 klst. í þá átta daga, sem leitin stóð. Leitað var á öllum þeim svæðum sem hugsanlegt var að hin týnda flugvél hefði getað komizt til með þeim eldsneytisforða, sem hún hafði yfir að ráða. Aðmírállinn hefir sent fjölskyldum hinna týndu flugmanna innilegar sam úðarkveðjur og þakkaði öllum þeim aðilum á ís- landi, Grænlandi, Lahra- dor, Azoreyjum og víðar, sem lagt höfðu lið við þessa umfangsmiklu leit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.