Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 5
■r Sunnudaginn 15. apríl 1962 MORGVISBLAÐ IÐ 5 i —ÖS. Sölumaður óskast Viljum ráða röskan og einarðan mann í sölu á hjólbörðum og' bifreiðahlutum. — Tilboð er greim aldur, starfsreynslu og fyrri störf, skilist á afgr. Mbl. merkt: „4437“, fyí-ir 25. apríi n.k. Sophia Róm Dömur! Vor og sumartízkan 1962 Ljóstæknifélag íslands LAMPASÝNING í dag sunnudaginn 15. þessa mánaðar verður haldin sýning á ýmiss konar lampabúnaði sem framleiddur er af eftirtöldum innlendum fyrir- tækjum: Plastgerð Þórðar Hafliðasonar Rafiampagerðin Stálumbúðir h.f. Umbúðaverksmiðjan h.f. Sýningin verður í Iðnskólanum (inngangur frá Vitastíg) og verður opin kl. 2—10 báða sýningar- dagana. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag ki. 1:30 til 4 e.h. Asgrímssafn, Bergstaðastrœti 74 er ©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þióðminjasafnið «r opið sunnud., Isbúðin Lækjarver hefur opnað. ÍSBÚÐIN, sérverslun. Á EFSTU myndinni á síð- unni sjáið þið leikkonuna ítölsku Sophiu Loren og eig- inmann hennar, kvikmynda- framleiðandann Cario Ponti. Eins og kunnugt er var Sop- hia kjörin bezta leikikona árs- ins 1961 og fyrir það hlauf hún Oscar-verðlaunin. Oscar- verðlaunin eru afhent á mik- illi hátíð, sem haldin er í Kaliforníu. Sophia var ekki viðstödd hátíðina og leiikkon- an Greer Garson, sem sjálf hefur hlotið Oscarverðlaun, tók við verðlaunum Sopihiu fyrir hennar hönd. Verðlaunaafhendingin fór fram s.l. mánudagskvöld og á þriðjudagsmorguninn var Söphiu, sem stödd er í Róm tilkynnt að hún hefði fengið Oscarinn. Myndin var tekin skömrnu síðar og eins og sjá má eru hjónin bæði mjög á- nægð eins og skiljanlegt er. Á myndinni er hinn frægi sænski leikstjóri Ingmar Berg man. Var myndin tekin af honwn í vinnustofu hans í Stokfchólmi, eftir að honum var tilikynnt að mynd hans „TröUaspegiillinn" hefði h'lot- ið Oscar-verðlaun fyrir að vera bezta erlenda myndin 1-961. Berigman er eini maðurinn f sögu Oscar-veðlaunanna, sem hefu hlotið þau tvö ár í röð, en hann hlaut verðlaun- in fyrir beztu erlendu kvik- myndina 1960. Á neðstu myndinni eru tal- ið frá vinstri, George Ohark- iris, sem hlaut verðlaun fyrir beztan leiik í auikaWutverki 1961, fyrir leiik sinn í mynd- inni West Side Story, sem hlaut flest Oscar-verðlaunin að þessu sinni, Greer Garson, sem veitti verðlaunum Shop- iu móttöku, Rita Moreno, sem veitti verðlaunum Shop- hiu móttöku, Rita Moreno, sem hlaut verðlaun fyrir beztan leik í aukakvenhJut- verki 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Dómur í Núr emberg.“ Skrifstofusfarf Röskur kvenmaður óskast til gjaldkerastarfa og annarra algenra skrifstofustarfa frá og með næstu mánaðamótum. Starfsreynsla nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Vinna — Peningar — 262“. Vil kaupa 4ra til 5 herb. ibúd í Austurbænum eða nágrenni hans með sérhita og helzt sér inngang i á 1. eða 2. hæð. — Ein- býlishús í Reykjavík eða Kópavogi kemur einmg til greina. — Tilboð með verði og útborgun ásamt staðsetningu leggist inn á afgr. Mbl. fyrir máiM*- dagskvöld, merkt: „Góð íbúð — 4438“. Rennismiður eða vélvirki óskast JÁRN H.r. Súðavog 26 — Sími 35555. ^oftpressa á bíl tdl leigiu Verklegar framkvæmdir h.f. Sími 10161 og 19620. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavlkurhæjar, Skúla túni 2. opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kL 13 til 19. - Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðji daga og fimmtudaga í báðum skólun um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, r vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13- þriðjudaga og fimmtudaga Alsilkikjólar, fallegt litaúrval Allskonar gjafavara: Svuntur — Púðar, silki og flauel Regnhlífar — Dag- og kvöldtöskur Skeiplötu varalitshulstur Greiður — Sígarettuveski Kvcikjarar — Púðurdósir og fl. Hjd Bdru Austurstræti 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.