Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 22
22 MORGriVBLAÐIÐ Sunnudaginn 15. apríl 1962 Ur Dölum Búðardal, 10. apríl. Skólaslit S. 1. íaugardag iauk kennslu SPARISKÓR FYRIR TELPUR CÉISTÍCVÉL rauð, hvít, brún: Stærðir 23—27 Svört: Stærðir 23—38 Brún: Stærðir 32—38 í barnaskóla Búðardals. Um 20 börn hafa stundað nám í skólan- um í vetur, og hefur skólastarfið gengið að óskum. Skólastjóri var Jósef Jóhannesson frá Giljalandi í Haukadal, en auk hans kenndi frú Víví Kristóbertsdóttir handa vinnu Og Guðmundur Baldvins- sön, bóndi á Hamraendum í Mið- Idöium, leiðbeindi i söng um tíma. Jósef skólastjóri flutti nem endum sínum holla hugvekju og þakikaði beim gott samstarf, en afhenti þeim síðan prófskírteini sín. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Birgir Fanndal Bjarnason, ágætiseinkunn á fullnaðarprófi. Sr. Ásgeir Ingibergsson í Hvammi var prófdómari og mælti hann nokkui orð til nemenda. Friðjón Þórðarson, sýslumaður, þakkaði skólastjóra af hálfu for- eldra fyrir vel unnið starf, svo og öðrutti kennurum og vefunn- urum skólans. — Viiku fyrir skóla slit héldu nemendur árshátíð með fjölbreyttri skemmtiskrá, m. a. fluttti börnin leikþætti, lásu upp, sýndu dans Og sungu sam- an. Var þetta hin bezta skemmt- un. Danskennsla Fr. Rigmor Hansön dvaldist hér um vikutíma seinast í marz og kehndi dans á vegum Kvenfé- lagsins Þorgerðar Egilsdóttur. Vöru þáttitakendur um 40. Auk þess kenndi frúin í barnaskól- anum. Þótt dansnámskeið þetta takast vel í alla staði og sýndu nemendur, eldri og yngri, mikinn áhuga og vaxandi leikni. Hólmarar ósigrandi S. 1. sunnudag fóru 5 bridge- sveitir frá Búðardal til Stykkis- hólms til keppni. Reyndust Hólm arar ósigrandi á heimavelli. Leik ar fóru þannig, að þeir sigruðu á 4 börðum, en jafntefli varð á einu. Á hinn bóginn reyndust þeir frábærir gestgjafar og áttu þátttakendur frá Búðardal vart orð til að lýsa viðtökum þeim, er þeir Mutu. Skildu allir góðir vinir. — Fréttaritari. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Sunnudag: Kl. 11 Helgunar- samkoma. Kl. 2 Sunnudagsskóli. K1 8.30 Hjálpræðissamkoma. Hermannavlgsla Kaft. Höigland og frú stjóma samkomum dagsins. Foringjar og hermenn aðstoða. Allir vel- komnir. Tvötaldur karlakvartett syngur á samkomunni í Aðventkirkjunni sunnu- daginn 15. apríl kl. 5 e.h. Júlíus Guðmundsson flytur erindí, sem nefnist Ein Biblía — Margskipt kristni HVERS VEGNA? Allir velkomnir. Laugavegi 33 Nýkomid TELPUKJÓLAR TELPUDRAGTIR HVÍTAR BLÚSSUR Drslitaleikir skólamóts MARGIR AF beztu handiknatt- leiksmönnum landsins keppa í þessu móti, sem dasmi má taka lið Kópavogs í kvennaflokki, en uppistaðan í því liði eru Breiða bliksstúlkurnar, sem hafa unnið sig upp í I. deild í handknatt- leiksmóti íslands í ár. — í liði Iðnskólan’s í Reykjavík, sem mörgum þykir vera sigurstrang legasta liðið I. fl. Eru 6 unglinga landeliðsmenn í því auk þeirra Egils markmanns Vals og ÍR- inganna Gúnnlaugs Hjálmarsson ar og Hermanns Samúelssonar, Háskólaliðið er einnig skipað sterkum mönnum svo sem Einari Sigurðssyni FH, Pétri Bjama- syni, Víiking, Bergi Guðnasyni, Val o.Æl. í liði MR ber mest á þeim unglingalandsliðlsmönnun- um Þórði Ásgairssyni, Þróttij Sigurði Einarssyni, Fram og síð ast en ekki sízt Kristjáni Stefáns syni, sem ein og kunnugt er vakti mikla athygli fyrir leik sinn á Norðurlandamóti unglinga í handknattleik, verður gaman að sjá Kristján á'mánudagskvöild ið í búningi MR. Margt annarra góðra manna er í liði MR, svo sem Tómas Tómasson, Fram, Ó1 afur Jónsson ÍR, Hrannar Har- aldsson Fram, Gunnar Ragnars son FH o.fl. Eins og sézt á þessari upp- talningu keppa þarna allir beztu handknattleiksmenn landsins og má búast við mjög skemmtileg- um leikjum. Stjórn íþróttafélags Menntaskólans sér um mótið. Úrslit handknattleiksmóts skól anna í öllum flokkum verða 16. apríl að Hálogalandi og hefst kl. 8 e.h. Undanúrslit: — Kvennafl. — Kópavogssk. — Flensborg. - 3. fl. karla B. Réttarholtssk. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar. 3. fl. karla A. Hagasfcóli — Keflavík. Meistarafl. karla. — Iðnskól- inn í Rvík — Háskóli íslands. f KVÖLD fara fram síðustu leik if ísi andsmótsi ns í handknatt- leik. í Mfl. karla keppa FH og Fram og nægir FH-jafntefli til sigurlauna. Leik þessa hefur ver ið beðið með mikilli eftirvænt- ingu og minnast margir útr- slitaleiks þessara sömú félaga á slandismótinu 1961, sem var mjög jafn og spennandi. Úrslit: Kvennafl. — Hagaskófl — sigurvegara úr fyrsta. , 3. fl. karla B. Vogaskóli — sigurvegara úr 2. leik. \ 3. fl karla A — Flemsborg — sigurvegara úr 3 leik Meistarafl karla — Mennta- skólinn í Rvík — sigurvegara úr 4. leik. Staðan í m.fl. karla er nú þesislt FH .... 4 4-0-0 127:73 8 st. Fram .. 4 3-1-0 118:89 7 — ÍR .... 5 3-0-2 121:139 6 — Vík. .. 5 1-1-3 91:95 3 — KR .... 5 1-0-4 112:124 2 — Val. .. 5 1-0-4 94:143 2 — í kvöld fara einnig fram úr- slitaleikir í II. og III. fl. karta. Keppnin hefst að Hálogalandi kl. 8:15. Verðlaunaafihending fyr ir eldri flokfcana fer fram í Sjálf stæðishúsinu að mótinu loknu. Tekst Fram að sigra FH? N * ¥ T T SAMITAS-SULTA f NÝJUM UMBÚÐUM Ananas Apríkósu Bláberja Bl. ávaxta GERBÐ HAGKVÆM KAUP Hindberja Jarðaberja Marmelaði Sveskju Biðjið um Sanitas gæðavörur Sími 35350 H F. SANITAS Sími 35350

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.