Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐ1Ð Sunmidaginn ,15. apríl 1962 — Reykjavlkurbréf Framh. af bls. 13. fyrir honum vakir það eitt að efna til nýs stéttastríðs í því skyni, að það kunni að bjarga vegtillum hans sjálfs og rétta við hrynjandi fylgi kommún- ista. Æstir og óðamála satma svip og áður. Æsingur Framsóknarmanna fer þó sí- vaxandi. Þeim líður auðsjáan- lega verr og verr eftir því sem i þeir verða lengur að una valda- j leysinu á Aiþingi. Að þessu sinni ' þurftu hlustendur að leggju sig alla fram til að fylgjast með því, sem ræðumenn Framsóknar Útvarpsumræðurnar báru Schannong’s minnisvurðar Biðjið um ókeypis verðskrá. 0ster Farimagsgade 42, K0benhavn 0. Maðurinn nsinn, faðir og sonur VIGGÖ SÍMONARSON andaðist á St. Jósefsspitala 13. apríl. Jenný Andersen, Hrönn Viggósdóttir, Símon Guðmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR ÞÓROARSONAR Grænumýrartugnu. Einnig þeim mórgu es- heimsóttu hann í sjúkrahúsið á Hvammstanga. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir FALUR SIGGEIR GUÐMUNDSSON andaðist að sjúkrahúsi Keflavíkur íöstudaginn 13. apríl. Helga Þorstemsdóttir, Jóbanna B. Falsdóttir, Hörður Falsson, Ragnhiidur Árnadóttir, Ingólfur Þ. Falsson, Elínborg Einarsdóttir. Móðir okkar ÞURÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR andaðist 12. apríl að Eiiiheimilinu Grund. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda Sigurgeir Kristjánsson Útför MARÍU INGIBJARGAR ARNESEN sem andaðist laugardaginn 7. april fer fram frá Foss- vogskirkju mánudaginn 16. apríl kl. 10,30 f.h. Jónína Arnesen, Geir Arnesen. Kveðjuathöfn um HÖLLU EINARSDÓTTUR frá Þykkvabæ, fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. apríl kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður í Þykkvaoæ laugardaginn 21. apríl kl. 2 e.h. Blóm afþökkuð, en þeim ,sem vilja minnast hennar, er bent á Kapellusjóð Sigríðar Þórarinsdóttur. Minn- ingarspjöld fást á skrifstoíu biskupa og í Þykkvabæ. Aðstandendur. Eiginmaður minn, sonur, faðir og tengdafaðir HJóRTUR INGÞÓRSSON fulltrúi, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, mánudaginn 16. þ.m. kl. 2 e.h. — Þeir sem vilja minnast hins látna er bent á Barnaspítalasjóð eða aðrar líknarstofnanir. Eiginkona, móðir, börn, tengdabörn og barnabörn hins látna. Móðir okkar og tengdamóðir BJÖRG PÉTURSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. apríl kl. 13,30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknar- stofnanir. Anna Pálsdóttir, Björg Pálsdóttir, Andrés S. Jónsson, Elín Pálsdóttir, Egill Hallgrímsson, Katrín Smári, Yngvi Pálsson. Þökkum af heilum hug öllum þeim, er sýnt hafa KRISTÍNU GUDRÚNU JÓNASDÓTTUR vináttu og tryggð og okkur samúð við andlát og útför hennar. Aðstandendur létu út úr sér, svo æstir og óða- mála voru þeir. Athygli vakti, að Hermann Jónasson léit ekki í sér heyra. Áhugi hans hefur trúlega dofnað eftir að hann lét af flokksformennskunni. Hins vegar fékk einkavinur hans, Finnbogi R. Valdimarsson, band inginn úr Kópavogi,að tala fyrir hönd fæigavarða sinna, kommún ista. Að venju vai hann úrillur, nú út af sigri okkar í landihelg- isdeiiunni við Breta. Geðvonzka hans af því tilefni var jafn ástæðulaus og tilraunir hans til að gera afstöðu stjórnarflokk- anna gagnvart Efnahagabanda- lagi Evrópu tortryggilega. Hvort tveggja sýndi, að maðurinn lifir í eigin hugarheimi. Hann gat ver ið að espa menn á móti samning- um við Breta um landhelgismá-1- ið áður en samningarnir voru gerðir. Bftir að úrslit þeirra samninga eru öllum kunn, er ger samlega vonlaust að snúa mönn- um ti'l fjandskapar við þau. Á sama veg mun fara um Efna- hagsbandalagið. Ríkisstjórnin mun ekki semja um neina þá að- iid að bandalaginu, sem ekki tryggi einmitt þá hagsmuni is- lenzku þjóðarinnar, sem þessi bandingi kommúnista sagði vera í mestri hættu. REYKTO ekki í RÚMIN0! Á FÖSTUDAGINN hélt Sig- urður Benediktsson uppboð á bókum í Sjálfstæði'shúsinu. Var mýndin tekin á uppboð- inu. Það stóð rúman klukku- ,íma, var stundum dálítið heitt í kolunum og menn buðu buðu kröftuglega hver á mó'ti ö^rum. 55 bækur voru boðnar upp og sú, sem hæst fór var Hist- oria ecclesiastica I.—IV. eftir Finn Jónsson, prentuð í Kaup- mannahöfn 1772—78. Var hún slegin á 7,500 kr. Næst kom Heimskringla Snorra Sturlu- sonar I.—II., gefin út af Joh. Peringskjold, prentuð í Stokk- hólmi 1679, var hún slegin á 6200 kr. Ein bók enn var sleg- in á meira en 6000 kr. var það Reise igennem Island I.—2. hluti, prentuð 1772 í Sorö, for hún á 6.100 kr. Annales Biörnoiis de Skarðsá, I.—II., prenuð í Hrappsey 1774 til 1775 var slegin á 5.500 kr. og Annálar Björns Jónssonar á Skarðsá, prentaðir í Hrapps- ey 1774 fóru á 5.400. Auk ofantalinna bóka voru 13 bækur slegnar frá 2000 kr. upp í 4.500 kr. Húseigendafélag Reykjavíkur Sa ikomur Bræðraborgarslíg 34 Sunnudagsskóli kl. 1.30. Sam- koma í kvöld kl. 8.30. Allir vel- komnir. Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 10.30 á sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafínarfirði. Almenn samkoma kl. 8.30. Arnulf Kynvik talar Allir velkomnir. LífeyrissjóBur Verzlunarmanna Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði Verzlunar- manna í næsta mánuði. Eyðublöð fyrir um- sóknir iiggja frammi í skrifstofu sjóðsins Bankastiæti 5 og skal beim skilað þangað eða í pósthólf nr. 93 fyrir 1. maí nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Stjórn Lífeyríssjóðs Verzlunarmanna. Vorkápur Vordragtir Tökum upp á morgun nýja sendingu af hollenzkum vorkápum og enskum drögtum Tízkuverzíunin Guðrún RAUÐARÁRSTÍG 1 Sími 15077 — Bílastæði við búðina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.