Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.06.1962, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIB Þriðjudagur 26. júni 1962 Hörður Finnsson Norðurlandamet í Hrafnhildur vann annab bezta sundafrek kvenna á Islandi HÖRÐUR B. Finnsson lR setti Norðurlandamet í 200 m. bringu- sundi á sundmóti sem haldið var í Sundlaug Vesturbæjar á laug- ardaginn. Synti Hörður á 2.36.5, en gamla Islandsmetið hans var 2.39.0 svo sjá má hve geysilega örum framförum Hörður tekur. Tíminn er 2/10 úr sek. betri en Norðurlandamet Finnans Fennti Lairola. Á þá Hörður Norður- legur. Hann, synti fyrri 100 m á 1.12.2 sem er 3/10 úr sek. lakara en Norðurlandamet hans á vega- lengdinni. Ekki var lokasprettur- inn síðri þó keppni væri engin. Hrafnhildur náði sínum bezta tíma í 100 m skriðsundi og 2. bezta afreki sem ísl. sundkona hefur unnið, 1.06.0 mín. Hún er í greinilegri framför. setti 200 m. boðsund sern vakti óskipta kátínu og mikinn hlátur. Úrslit í einstökum greinum: 100 m skriðsund. 1. Guðmundur Gíslason ÍR 59.4. 2. Guðm. Þ. Harðarson Æ 1.01.3. 3. Davíð Valgarðsson ÍBK 1.03.4. 50 m bringusund drengja 1. Guð- berg Kristinsson Æ 39.7. 2. Guðm. Grímsson Á 41.6. 3. Trausti Júlíusson Á 43.2. 100 m skriðs kvenna 1. Hrafnh. Framh. á bls. 23 sér“ hér í náttfataboðsundi. Það vakti mikla kátínu og hlátur. Ljósm.: Sv. Þorm. Danskt úrvalslið kemur fil KR-inga í kvöld landamet bæði í 100 og 200 metr- um. ÍC Góð afrek Sundlaug Vesturbæjar er glæsi leg laug og var fagur rammi um þetta fjáröflunarmót Sundsam- bandsins. „Stjörnurnar“ þrjár Hörður, Hrafnhildur Guðmunds- dóttir og Guðm. Gíslason — öll úr ÍR — sem náð hafa ströngum lág marksafrekum SSU til þátttöku í Evrópumeistaramótinu í Leip- zig í september voru höfuðkemp- ur mptsins. Sprettur Harðar var stórglæsi- Fram KR 2:2 KR og FRAM mættust í síð- ari leik sínum í 1. deild í gær kvöldi. Jafntefli varð aftur 2:2. KR skoraði snemma í leiknum en Fram tóik forystu með tveim mörkum á 16. og 16. mín. Um miðjan síðari hálfleik jafnaði KR. — Fram átti mun meira í fyrri hálf- leik en KR þann síðari. Eftir þennan leik er staðan í 1. deild þannig: Frarn 6 2-3-1 7 st. Akranes 4 2-2-0 6 — KR 5 2-2-1 6 — Valur 5 2-2-1 6 — Akureyri 5 2-0-3 4 — ísafjörður .... 5 0-1-4 1 — Víkingur vnnn MEISTARAFLOKKUR Víkings vann sinn fyrsta leik í langan tíma er þeir á sunnudagskvöld mættu Hafnfirðingum í 2. deild- ar keppninrii. Víkingar skorðu 2 mörk gegn 1. Sigurinn var mjög kærkominn að vonum, fyrir lið sem ekki fagn ar sigri svo jafnvel mánuðum skiptir. En Víkingar eiga þakkir skilið fyrir eitt sérstaklega — að gefast aldrei upp. í Keflavík leku í 2. deild Keflavíkurliðið og Breiðablik. — Keflavík hafði algera yfirburði og vann 8:2. — Nánar síðar. X _________________ Imiaiifélagsmót FRJÁLSÍÞRÓTTADTILD ÍR efn- ir til innanfélagsmóts á Melavell- inum í dag kl. 5.30. Verður þar keppt í hástökki og kringlukasti. Síðast en ekki sízt átti Guðm. Gíslason gott fjórsund. Hann synti og keppnislaust 400 metr- ana, en var þó aðeins 2.2 sek. frá Norðurlandametinu sem hann á .sjálfur. xxx Af öðru sundfólki vakti Guðm. Þ. Harðarson Æ mesta athygli. Þar er maður framtíðarinnar á ferð, arftaki Guðmundar þegar til kemur og sennilega fljótt harður keppinautur hans. Til skemmtunar var tízkusýn- ing baðfata Stúlkur úr Tízku- skólanum sýndu Kanters-sund- boli við mikla hrifningu. Og loks var náttfataboðsund og blöðru- Blöðruboðsundið sprengdi næst- um alla — sundmenn og áhorf- endur úr hlátri. NÝLIÐARNIR í 1. deild. Akur- eyringar og ísfirðingar komu heldur betur á óvart um helgina. Akureyringar sigruðu á Akur- eyri og ísfirðingar sóttu eitt stig til Akraness. Þessi stig sóttu þessi utanbæjarlið í greipar tveggja liða er voru framarlega í mótinu og líkleg til sigurs. Vals menn urðu að þola tapið á Akur- eyri (1—0) en hvorugt liðið fékk skorað á Akranesi (0—0). it Á Akureyri Valsmenn réðu öllu um gang leiksins á Akureyri framan af, að því undanskildu að þeir gátu hreinlega ekki skorað. Upphlaup SJÆLLANDS Boldspil Union heldur í ár hátíðlegt 50 ára afmæli sitt og í til- efni þess se.idir sambandið úrvaislið sitt í nokkursskon- ar afmælisferð til íslands í boði KR. Mun liðið leika hér fjóra leiki og fer sá fyrsti fram nk. miðvikudag gegn Fram, annar leikurinn nk. föstudag gegn gestgjöfun- um, KR, þriðji leikurinn gegn íþróttabandalagi Akra- ness nk. mánudag og fjórði og síðasti leikurinn gegn úr- vali landsliðsnefndar mið- vikudaginn 4. júlí. KR-ingar munu síðar í sumar endur- gjalda heimsókn þessa og leika í Danmörku á vegum SBU. — SBU er þegar orðið að góðu kunnugt hér á landi og úrvals- lið þess heimsótt ísland tvisv- ar áður, 1951 og 1958. Hafa úr- valslið SBU jafnan verið sigur- sæl, enda leikið danska knatt- spyrnu eins eg hún gerist bezt. SBU sendir hingað að þessu sinni 16 leikmenn og 5 farar- stjóra. Af þessum 16 leikmönn- um eru 10 úr 1. deild, en 6 úr 3. deild. Er uppistaða liðsins mynduð með leikmönnum úr hinum kunnu félögum Köge og Akademisk Boldklub (AB), en áttu þeir ótal mörg og samleik sem bugaði Akureyringa úti á veliinum. En skotmáttur var eng inn eða hæfileiki til að skora. í síðari hálfleik sóttu Akureyr- ingar sig en það varð bið á mark- inu. Er nokkrar mínútur voru til leiksloka fékk Kári Árnason inn herji skorað eina mark leiksins, með góðu skoti. Einum varnarmanni Akureyr- inga var vícað af velli fyrir gróf brot seint í síðari hálfleik. ir Á Akranesi Á Akranesi höfðu Akurnesing- ar algera sókn nær allan leikinn. F(5r mikill hluti leiksins fram við hið síðarnefnda hefur um 70 ára skeið verið eitt sterkasta og kunnasta félag Kaupmanna- hafnar. Leikmenn SBU eru sem hér segir: Markverðir Mogens Johansen, Köge. Hef- ur leikið 14 sinnum í úrvals- liði SBU, svo og einu sinni í U- landsliði (undir 23 ára) og einu sinni í B-landsliði. Mjög snjall markvörður og einn af máttar- stólpum liðs síns, enda verið fyrirliði þess undanfarin ár. — Johansen lék í marki SBU í heimsókninni_hingað 1958. Poul Knudsen, Lyngby. Hef- ur leikið einu sinni áður í úr- valsliði SBU. Traustur mark- vörður, sem hefur átt drjúgan þátt í uppgangi félags síns undanfarin ár. Bakverðir John Bjömholt, Köge. Hefur leikið 3 úrvalsleiki. Sterkur og duglegur leikmaður, sem erfitt er að leika á. Kurt Nielsen, Köge. Hefur leikið þrjá úrvalsleiki og einn leik með U-landsliði. Fljótur og leikinn bakvörður. Finn Jensen, Roskiide. Hef- ur leikið tvo úrvalsleiki. Lék um tíma með KB, en er nú einn bezti og traustasti leik- maður Roskilde. Sterkur og ágengur bakvörður, sem gefst og innan vítateigs ísfirðinga, en í þeim þrengslum tókst Skaga- mönnmönnum ekki að skora. Akranesliðið var fullskipað með Ríharð og Svein sem „horn- steina“. En jafnvel þeim tókst ekki að skipuleggja það bragð að leysa flækjuna í vítateignum og ná hreinu spili að marki. Eftir þessa leiki verður staðan í íslandsmótinu ákaflega tvísýn. Geta 5 lið (af 6) komið til greina sem sigurvegarar. ísfirðingar ein ir eru úr leik sem slíkir og fallið blasir við þeim, þó einnig það geti breytzt ekki upp fyrr en í fulla hnef- ana. Framverðir Börge Andersen, Köge. Hef- ur leikið 13 úrvalsleiki, tvo landsleiki í U-landsliði og í B- land^jiði gegn Noregi sl. hvíta- sunnudag. Grannur og veik- byggður, en mjög tekniskur og duglegur. Rudy Kannegaard, Köge. Hef ur leikið 12 úrvalsleiki. Traust- ur, fljótur og mjög duglegur miðframvörður. — Kannegaard lék alla leiki SBU í heimsókn- inni hingað 1958. Jörgen Bendsen, AB. Hefur leikið í úrvalsliði Kaupmanna- hafnar auk Sjálands. Stór og sterkur miðframvörður, traust- ur og jafn. Hann er fyrirliði AB. — Orla Astrup Madsen, Lyngby. Hefur* leikið 4 úrvalsleiki. Hár vexti (1.93 cm) og sterkur leik- maður með mjög góðar koll- spyrnur, Leikur miðframvörð með félagi sínu og þykir einn efnilegasti leikmaður Dana i þeirri stöðu, en leikur hliðar- framvörð með SBU. Erik Nielsen, AB. Leikur nú í fyrsta skipti með SBU, en hefur áður leikið í úrvalsliði Kaupmannahafnar. Mjög al- hliða leikmaður, sem leikur ýmist framvörð eða innherj a, enda mjög leikinn og lipur. Framherjar Hans Andersen, Köge. Hefur leikið 18 úrvalsleiki og 5 lands leiki með U-landsliði. Er af mörgum talinn bezti innherji Dana nú, þó að danska lands- liðsnefndin sé ekki sama sinnis. Mjög leikinn, duglegur og ágengur leikmaður, sem veldur sérhverri vörn miklum erfiðleikum. Andersen leikur jöfnum höndum allar stöður miðjutríósins. Ole Jörgensen, Köge. Hefur leikið 3 úrvalsleiki og 2 leiki i U-landsliði. Talinn einn efni- legasti knattspyrnumaður, sem Danir hafa lengi átt, en þykir of linur. Finn Nielsen, AB. Hefur leik- ið þrisvar í úrvalsliði Kaup- mannahafnar, en leikur nú i fyrsta sinn fyrir SBU. Dug- legur og ágengur miðherji og skotharður með báðum fótum. Mogens Nielsen, Lyngby. — Hefur leikið tvo úrvalsleikL Mjög fljótur vinstri útherji, á- gengur og marksækinn. Hana Framh. á bls. 23 Akureyri og ísafjörður „stálu" stigum frá toppliðunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.