Morgunblaðið - 23.10.1962, Page 14

Morgunblaðið - 23.10.1962, Page 14
14 MORGVNfíT 401 Ð Þriðjudagur 23. október 1962 Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 75 ára afmselisdaginn. Emilía Sighvatsdóttir. Ynnilegt þakklæti til allra þeirra, er heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um. Árni J. Johnsen, Vestmannaeyjum. Hjartanlegar þakkir, flyt ég samstarfsmönnum mínum og skyldmennum, vinum mínum og venzlamönnum, sem sýndu mér og konu minni margvíslegan sóma með heimsóknum, dýrmætum gjöfum, blóma og skeytasend- ingum, svo og öðrum vinarhætti á sextugsafmæli mínu 13. okt. s.l. Gunnar Vigfússon. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu þann 13. okt. s.l. með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og gjörðu mér daginn anlegan. — Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Þórðarson, Holtsgötu 35, Reykjavík. Sérhver þrifin og hagsýn húsmóðir notar hið kostaríka VTM við hreinsun á öllu eldhúsinu. VIM er fljótvirkt, drjúgt, gerileyðandi og hreinsar fitu og hvers konar bletti á svipstundu X-V M*/lC-M4l so AIBWICK Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skartgripaverzlun. KORNELÍUS JÓNSSON Skólavörðustíg 8. SILICOTE 5 herb. íbúðir til sölu á fögrum stað við Háaleitisbraut nr. 40. Hiti hverrar íbúðar mælist sér. Nánari uppl. í síma 16155. «ATJM$Tn-BÖl Amerískar SÉ HREINSUNIN ERFIÐ, PÁVANTAR WWM Húsgognogljdi SILICOTE-bflagljái Fyrirliggjandi ðlaícr Císlason & Co hf Sími 18370 Guð/ón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Simi 19658. GLUGGATJALDA- STENGIUR GLUGGATJALDA- BÖND KRÓKAR Einnig GLUGGATJALDÁ- BRAUTIR með hjólum og til- heyrandi fest- LIJDVIG STORR sími 1-33-33. ingum. & Co9 Konan mín og móðir okkar guðrCn elín finnbogadóttir Nönnugötu 12, lézt sunnudaginn 21. þessa mánaðar. Guðmundur J. Erlendsson og börn. Maðurinn minn SIGURÐUR GUÐMUNDSSON bifreiðarstjóri, Efstasundi 76, lézt að sjúkrahúsi Hvítabandsins 21. þessa mánaðar. Sólveig Magnúsdóttir og synir. Eiginmaður minn, séra EIRÍKUR BRYNJÓLFSSON fyrrum prestur að Utskálum, andaðist í Vancouver þann 21. þessa mánaðar. Guðrún Guðmundsdóttir. Faðir okkar KRISTJÁN PÁLSSON frá Hólslandi, andaðist í Bæjarspítalanum 21. október. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 27. þ. m. frá Fossvogskirkju, kl. 10,30 f. h. Börn hins látna. Maðurinn minn ÞORLÁKUR HÁLFDÁNARSON, sem lézt 15. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, í dag þriðjudaginn 23. október kl. 1,30 e. h. Blóm afþökkuð. Rósa Guðbrandsdóttir, • Hálfdán Ingi Þorláksson og aðrir aðstandendur. Útför mannsins míns JÓNS M. ÁRNASONAR verksmiðjustjóra, sem lézt 18. þ. m. fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 25. október og hefst kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Dagmar Sveinsdóttir. Ynnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÁGÚSTU BJARNADÓTTUR Innra-Sæbóli, Fossvogi, Sérstaklega þölckum við læknum og hjúkrunarliði Borgarspítalans fyrir góða hjúkrun. Guðjón Jóhannsson og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.