Morgunblaðið - 23.10.1962, Side 17

Morgunblaðið - 23.10.1962, Side 17
Þriffjudagur 23. október 1962 MORGVISBLAÐIÐ 17 Sumarið 1911 vann Indriði með Halldóri Guðmundssyni, raffræðingi, sem þá annaðist byggingu rafstöðvar á Eskifirði. Lagði Indriði raflagnir í öll hús þar í þorpinu á því ári og því næsta. Þar sem verkefnin voru lítil hér fór Indriði síðan til Dan merkur aftur og var þar í eitt ár, en er hann frétti að samn- ingar hefðu tekizt um byggingu rafstöðvar fyrir Seyðisfjörð, fór Indriði enn heim og tók að sér innanhúslagnir allar þar í bæn- um, og þar var hann búsettur til ársins 1922 og vann jöfnum höndum að rafvirkjun og hafði raftækjasölu. Á þessum árum vann hann einnig við raflagnir á Norðfirði og víðar. Árið 1914 reisti hann smárafstöð á Karls- skála við Reyðarfjörð og var það ein af fyrstu rafstöðvum á sveita bæ hér á landi. Á Seyðisfjarðar- árunum tók Indriði þátt í ýmsu félagslífi, stóð t. d. að stofnun prentsmiðju og blaðaútgáfu o.fl. Meðan unnið var að virkjun Glerár við Akureyri sumarið 1922 fluttist Indriði til Akureyr- ar. Þar stofnaði Hann fyrirtækið Electro Co. í félagi við Rögn- vald Snorrason, kéupmann. — Annaðist hann innlagnir í Ak- ureyrarbæ þá um sumarið og bafði á hendi raftækjasölu. Eftir andlát Rögnvalds Snorrasonar varð Indriði einkaeigandi fyrir- Ákveðið er, að endurtaka norðanlands kynningu, sem nýlokið er í Reykjavík, á Singer-saumavélum og prjónavélum. Á Akureyri, að Hafnarstræti 93, II. hæð, dagana 24.—27. þ.m. kl. 2—7 e.h. alla dagana. Á Húsavík, í fundarsal K. Þ. sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2—7 e.h. Á sýningunum starfa 2 konur, sem sýna fjölhæfni vélanna og leið- beina um notkun þeirra. Þar verður einnig staddur sérfræðingur í viðgerðum Singer-véla og er fólki bent á að hitta hann til að fá eldri vélar yfirfarnar ef með þarf. Notið þetta einstæða tækifæri til að kynnast nýjustu gerðum þess- ara véla, sem leysa flókin verkefni i saumum og prjóni á auðveldan hátt og fljótvirkan. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA, VÉLADEILD S.Í.S. Indriði Helgason rat- virkjameistari áttrœður INDRIÐI Helgason, rafvirkja- meistari, Akureyri, varð áttræð- ur 7. okt. sl. Hann er Austfirðingur að ætt, fæddur 7. okt. 1882 að Skógar- gerði í Fellum. Foreldrar hans, voru Helgi Indriðason, bóndi þar, og kona, ólöf Helgadóttir. Um tvítugt fór hann á búnaðar- skólann á Eiðum og brauðskráð- ist þaðan 1904. Vann hann fyrst að búnaðarstörfum á sumrum en við barnakennslu á vetrum. — Haustrið 1906 fór hann utan á lýðháskólann í Askov. Þar kenndi þá danski vísindamaður- inn Poul la Cour, sem m. a. hafði látið smíða allstóra vind- aflsrafstöð, sem lýsti skólann og nágrenni hans. Hjá þessum manni lærði Indriði rafmagns- fræði og gekk í sérstakan skóla, sem la Cour hélt í Askov fyrir rafvirkja. La Cour mun hafa þótt það allmerkilegt að fslend- ingur, maður úr rafmagnslausu landi, skyldi hafa áhuga á raf- magnstækni, en Indriða mun af bjartsýni sinni hafa rennt grun í, að beizlun fallvatna á fslandi væri ekki langt framundan. — Poul la Cour andaðist meðan Indriði var í skóla hans, en son- ur hans hélt áfram rekstri raf- magnsskólans og fékk Indriði sveinsbréf þaðan 1908. Næstu ár vann hann í Danmörku sem raf- virki á ýmsum stöðum, en vorið 1911 fór hann til íslands. • tækisins og hefur rekið það síð- an. Líkt og hann hafði gerzt brautryðjandi í þessum málum á Austfjörðum fyrir fyrra stríð, varð hann fyrstur manna að stunda rafvirkjaiðn og reka sér- verzlun með raftæki á Akureyri. Alls staðar hefur Indriði reynzt hinn traustasti maður, vinsæll, velvirkur og tillöigugóður Á Akureyri hefur Indriði tek- ið mikinn þátt í opinberum mál- um, einkum hefur hann látið mál iðnaðarins til sín taka. — Hann var lengi formaður Iðn- aðarmannafélags Akureyrar og formaður Iðnráðs Akureyrar. í bæjarstjórn hefur hann átt sæti fjölda ára og verið í öllum helztu nefndum hennar m. a. bæjarráði og rafveitunefnd. í stjórn Laxár virkjunar frá stofnun hennar 1951 og formaður síðustu árin. Indriði kvæntist árið 1922 Laufeyju Jóhannsdóttur, verzl- unarmanns, Sigurðssonar á Seyð isfirði og eiga þau fjögur börn, Þau eru: Margrét, fréttamaður, Helgi, rafvirki, Jóhann, verk- fræðingur og Ólafur, flugmaður. Indriði er vinsæll maður og virt- ur, þéttur á velli og þéttur í lund, en gamansamur og skemmtilegur þegar það á við. Ég hef átt því láni að fagna, að eiga samstarf við þennan trausta frumherja rafmagnsmála tveggja landsfjórðunga. Þakka ég Indriða þau góðu kynni öll og óska honum og fjölskyldu hans alls hins bezta í tilefni af þessu merkisafmæli. Eirikur Briem. 'ngi Ingimundarsoti héraðsdómslögmaður nálflutningur — lögfræðistöri r.iarnargötu 30 — Simi 24753 EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON h.æstaréttarlögmen Þórshamri. — Sími 11171 Félagsláf Víkingar, knattspymudeild 4. og 5. fl. eru beðnir að mæta tilskráningar í félagsheimilinu fyrir innanhússæfingar í vetur. Laugardag kl. 5—6 og Sunnudag kl. 11—12 f. h. Þjálfari. Aðalfundur Körfukhattleiksráðs Reykjavíkur verður haldinn fimmtud. 25. okt. kl. 8 e. h. að Hólatorgi 2. Formaður. Meistaramóit Reykjavíkur í körfuknattleik hefst sunnud. 11. nóv. nk. — Þátttökutilkynningar sendist Ráðinu fyrir 1. nóv. nk. K.K.R.R. KENNSLA Lærið vélritun á 7 klukku- tímum. Þér þurfið ekki að greiða neitt, ef þér lærið ekk- ert. — Er til viðtals 7 daga vik- unnar og einnig á kvöldin. — Pantið í síma 14604. •AÐALFUNDUR Bræðslufélags Keflavikur h.f. verður haldinn laugardaginn 27. október 1962, kl. 2,30 e. m. í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Orðsending til knupendn ísufoldur & Vorðor Kaupendum ísafoldar & Varðar, er vinsamlega bent á, að póstkröfur fyrir áskriftargjaldi hafa verið póst- lagðar fyrir nokkru. Þar eð senn líður að því að frestur til að innleysa kröfurnar í pósthúsunum er bráðlega út- runninn, er því beint til kaupenda blaðsins að þeir dragi ekki að innleysa póstkröfurnar. Röskon pilt vantar oss til scndiferða. G. Þorsleinsson & Johnsson hf. Afvinnurekehdur Tvær stúlkur vanar vélritunar- og skrifstofustörf- um óska eftir góðri atvinnu upp úr áramótum. Tiiboð sendist Morgunblaðinu merkt: „3652“. SINCER—KYIMIVIIte MfiANLAK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.