Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 5
( Föstudagur 21. )úní 1963 MORCVTSBLAÐIÐ 5 i * ' Willis jeppi innfluttur 1947, í góðu lagi með alúmíníum húsi til sölu. Ný miðstöð getur fylgt. Uppl. i síma 50566 Atvinna! Rafvirki óskar eftir vellaun uðu starfi. Óskir um uppl. sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. merkt: „At- vinna — 5748“. Saumavél til solu sem ný töskusaumavél upp lýsingar í Verzl. Sel, Klapp arstíg 40. Veriff ekki of viss í ykkar sök, ef þið sjáið í erlendri höfn merki Eimskipafélagsins í stefni Bkips. Allavega er rétt að huga b etur að því, hvort ekki geti verið um að ræða skip frá indversku Bkipafélagi áður en þið ráðizt uppgöngu til að spjalla við landana. Önnur myndin hér að ofan er af Selfossi, Eimskipafélagsins, í Reykjavíkurhöfn, en hin er tekin í Chicago af indverzku skipi, Jalaoharati. Hárgreiðslukona óskast strax. Hárgreiðslust. Lilja, Templarasundi 3. Ódýrir hjólbarðar Nokkur stykki af 560x15 Verð kr. 650,- Hjólbarða- viðgerðin, Skúlagötu 55. Milliliðalaust Vil kaupa 3—5 hepb. íbúð á hitaveitusvæðinu. Útb. 400 þús. Sími 20677. Óska eftir skrifstofuvinnu helzt sjálfstæðu starfi. Tilboð er greini vinnuað- stöðu og laun, sendist Morgunblaðinu fyrir 25. júní merkt: „Sjálfstætt — 5742“. Stúlka óskast hálfan eða allan daginn til vélritunar og símavörzlu vegna sumarleyfa í júlí og ágúst. HALLDÓR JÓNSSON H.F. Byggingarlóð — íbúð Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð, ásamt byggingar- lóð til sölu á einum fegursta stað í Kópavogi. — Samþykkt teikning af einbýlishúsi getur fylgt. Upplýsingar í síma 246 eftir kl. 5. Fasteignasala Kópavogs Bræðratungu 37. ÍBIJÐ TIL LEIGI) á efstu hæð í háhýsi (penthouse) frá 15. júlí. íbúð- in er tvær samliggjandi stofur og 4 minni herbergi, 120 ferm. Tvær lyftur, þvottavélar í kjallara og fleiri þægindi, svalir snúa í suð-vestur og norður. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. júní merkt: „Útsýn — 5788“. Viljum ráða nokkra járnsmiði og aðstoðarmenr* nú þegar. Járnver Síðumúla 19 — Sími 34774. Hótelstjóri Hótelstjóra vantar nú þegar til að veita forstöðu Hóteli og samkomuhúsi á Suð-Vesturlandi. Tilboð og upplýsingar um fyrri stöi'f sendist til Morgun- blaðsins, merkt; „6166“ fyrir 26. júní n.k. Cjaldkerastarf Viljum ráða nú þegar aðstoðargjaldkera á aðalskrifstofu vora. Hf. Eimskipafélag íslands Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson verður fjarver- andi frá 5. júní til 8. júlí. Staðgengill Björgvin Finnsson. Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar- verandi frá 3. maí um óákveðinn tima. Staðgengill: Bergþór Smári. Friðrik Einarsson verður fjarver* •ndi til 12. júní. Gunnlaugur Snædal, verður fjar- verandi þar til um miðjan júli. Hannes Finnbogason verður fjar- verandi frá 11. júní til 1 júlí. Stað- gengill er Víkingur Arnórsson. Hannes Þórarinsson verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Jón Hannesson verður fjarverandi frá 4.—15. júní. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Jón Nikulásson fjarverandi júnímán- uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson. Jónas Sveinsson verður fjarverandi júnímánuð. Staðgengill er Haukur Jónasson. Kristín E. Jónsdóttir verður f1ar- verandi frá 31. maí um áókveðinn tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjarn- ar. Kristjana Helgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7. Símaviðtalstími kl. 11—12 (í sima 20442), og vitjanabeiðnir í sima 19369. Kristján Hannesson verður fjarver- fjarverandi frá 15. júní til júlíloka. Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson. Skúli Thoroddsen verður fjarver- andi 24. þm. til 30 júni. Staðgenglar: Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og Pétur Traustason, augnlæknir. Stefán Ólafsson verður fjarverandi til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur Þor- ateinsson. Sveinn Pétursson verður fjarverandi tim óákveðinn tíma. Staðgengill er Kristján Sveinsson. Þórarinn Guðnason verður fjarver- •ndi til 18. júní. Staðgengill Magnús Bl. Bjarnason, Hverfisgötu 50; kl. 1.30—3. Tekið á móti tslkynningum trá kl. 10-12 t.h. Árið 1961 var hið sögufræga sænska herskip, Vasa, lyft frá botni í fjarðarmynni í Sví- þjóð, þar sem það hafði sokk- ið í sinni fyrstu ferð, nærri 350 árum áður. Þegar skipinu var lyft var það ekki í einu lagi, og kafarar hafa stöðugt leitað á botninum, þar sem skipið sökk á 18 faðma dýpi. Nýlega var gerður einn merk- asti fundurinn síðan skipinu sjálfu var lyft, þegar þessi útskorna eikarmynd af manni og tveimur gömmum, fannst nálægt þeim stað, sem flakið fannst. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er £ leið til íslands. Askja losar á Norð- lirlandshöfnum. Hafskip: Laxá er í Vick. Rangá er í Kaupmannahöfn. JÖKLAR: Drangajökull lestar á Norðurlandshöfnum. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull fór í gær frá Grims by til Finnlands. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 17. frá Reyðarfirði til Leningrad. Arnar- fell er væntanlegt til Raufarhafnar 1 nótt. Jökulfell fór 19. frá Vestmanna- eyjum áleiðis til Camden og Glou- cester. Dísarfell fór 15. frá Patreks- firði á leið til Ventspils. Litlafell fer frá Rvík í dag til Siglufjarðar. Helga- fell er i Rvík. Hamrafell fór um Darda nellasund 15. á leið til Rvíkur. Stapa- fell er í Rendsburg. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 á morgun til Norður- landa. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Rvík í gær til Norðurlandshafna. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er í Rvík. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss <T7 á Vopnafirði Umboðsmaður Mbl. á Vopnafirði er Gunnar Jónsson kaupmaður. Mun hann annast dreifingu blaðsins í kauptúninu, svo og innheimtu þess, og til hans skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morgunblaðinu. í verzlun hans verður Morgun- blaðið í lausasölu. fór frá Bolungarvík 18. til Norrköp- ing, Turku og Kotka. Brúarfoss er í I NY. Dettifoss fór frá Cuxhaven í gær ! til Hamborgar. Fjallfoss er í Rvík. I Goðaf®ss fór í morgun til Keflavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss er í Rvík. Mánafoss er á Akur- [ eyri. Reykjafoss fer frá Hamborg á ' morgun til Antwerpen og Rvíkur. Sel- foss er 1 Rvík. Tröllafoss fór í gær til Kristiansand og Hull. Tungufoss er í I Hafnarfirði. Anni Niibel fór frá Hull 19. til Rvíkur. Rask er í Rvík Loftleiðir: Snorri Þorfinnsson er ! væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:30. ' Kemur til baka frá Amsterdam og I Glasgow kl. 23:00. Fer til Y kl. 00:30. | Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl 18:00. Fer til Oslo, Kaup- | mannahafnar og Hamborgai kl. 19:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá ' Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. | 01:30. Flugfélag íslands — Millilandaflug: ' Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40 í | kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 1 dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur | kl. 23:35 í kvöld Vélin fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag | er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurkólsmýrar, I Hornafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Húsavíkur og Egilsstaða Á morgun \ er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar. Sauðár- króks, Skógarsands og Vestmannaeyja (2 ferðir).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.