Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.06.1963, Blaðsíða 9
f Föstudagur 21. júní 1963 MORGVNBLADIB 9 Mikið úrval íslenzkra og erlendra rétta. Savannatríóið syngur. Tríó Nausts leikur. Njótið lífsins í Nausti. Nýkomið Sorplúgur, Cernpexo málning. Samband íslenzkra Byggíngafél. Sími 36485. Frá Menntaskólanum á Laugarvatní Umsóknir um skólavist næsta vetur skulu hafa borizt fyrir 7. júlí. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini og skírnar- vottorð. SKÓLAMEISTARI. . Síldarstúlkur Ráðum síldarstúlkur til Ásgeirsstöðvar, Siglufirði, Óskarsstöðvar, Raufarhöfn og Haföldunnar, Seyðis- firði. Saltaðar voru á þessum stöðvum 31 þúsund tunnur sl. sumar. Stúlkurnar verða fluttar á milli stöðva til að salta sem mest. Upplýsingar gefa Ólafur Óskarsson, Engihlíð 7, sími 12298 og skrifstofa Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 14725. UPPREIMABIR Strigaskór allar stærðir Gallabuxur með tvöföldum hnjám allar stærðir. Gummistigvél allar stærðir. Gúmmiskór Geysir hi. Fatadeildin lýtízku Nýtízku 4ra herb. íbúð við Barmahlíð til sölu. Selst til búin undir trév. og máln- ingu. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hœstaréttarlögmaður Fasteigna- og verðbréfaviðskiptl HARALDUR MAGNOSSON Austurstrœti 12 • 3. hœð Sími 15332 - Heimasími 20025 TELPUSKÓB MEÐ SMÁHÆL RAUÐIR No 28—40 HVÍTIR No 28—34 BRÚNIR No 33—40 DRAPP No 33—40 Lokun vegna sumarleyfa Verksmiðja okkar og vöruafgreiðsla verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 29. júlí og fellur niður öll sala og afgreiðsla á framleiðsluvörum okkar þann tíma. Efnagerð Reykjavíkur hf. Vélbátur til sölu m/þ Friðrik Sigurðsson Á.R. — 7 Þorlákshöfn er til sölu. Tilbúinn til afhendingar strax. Bátuxinn er 36 smálestir smíðaður úr eik með völunddiesel vél. Nýlega uppgerður ofanþilja. Bátnum fylgja humar og dragnótaveiðarfæri. Laugavegi 27 sími 15135 Ný sending. Uppl. gefa Snorri Árnason lögfærðingur Selfossi og Guðmundur Friðriksson skipstjóri Þorlákshöfn. hattar Rakarastofa Sigurðar Ólafssonar eimskipafélagshúsinu. Lokað verður mánudaginn 24. júní vegna breytinga. PÁLL SIGURÐSSON. Rarlmannasandalar . Verð kr. 136.— Verðandi hf. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 7. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 9 við Álfheima, hér í borg, þingl. eign Gunnars Arnkelssonar o. fl., fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. júní 1963, kl. 3Mi síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast 150 til 300 fermetrar. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Iðnaður -- 6165“. Trésmiðir Húsasmiður, sem getur staðið fyrir húsbyggingu óskast út á landi. Upplýsingar í síma 142 og 134 Patrekstfirði. F R Á HSoImegaards glasværk höfum við fengið nýja sendingu af glösum og könnum. G.B. SILFURBÍJÐIM Laugavegi 53 — Sími 11066. í Sveifina Telpubuxur verð frá kr. 145. Ullarpeysur verð frá kr. 155. Náttföt 2—6 ára verð 64 kr. Sportbolir verð 39 kr. ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Sumarbústaður Til sölu er sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur. Byggður úr timbri f vatnsklæðning) 3 herb., eldhús, snyrting og „verönd“. Raflýstur og með rafmagns- upphitun. Um 3000 ferm. trjágarður nýgirtur. Allar nánari uppl gefur SKIPA- OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson hrl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.