Morgunblaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. júlí 1963 1W O R G V /V B L '4 Ð l Ð II SÍÐUSTU EINTðKIN ÍVcr vifjum vekja athygii bókavina á fjvi að eftirtaldar brekur «ro scnn á þrotum: ■; Rit Kristínar Sigfúsdóttur: öll verk Kristínar Sigfúsdóttur í 3 stórum bindum, þar á meðal er sagan Gestir, sem lesin var í útvarpið sl. vet- ur. Samtals 1312 bls. með 20 myndum, kr. 240,00. Sjö skip og sín ögnin af hverju: Sigurður Haralz, endurminningar og ferða- þættir frá öllum heims- hcrnum. 210 bls. með 11 teikningum, kr. 155,00. Við elda Indlands: Sigurður A. Magnússon, ferðasaga frá Indlandsskaga, 256 bls. með 92 myndum, kr. 260,00. Þjóðsögur Þorsteins Erlings- sonar: Hér eru 125 þjóösög- ur og sagnir í einu snotru bindi, Ms., kr. 140,00 líúkavcrzlun ísafuldar ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa 1 Morgunblaðinu en öðrum blóðum. Ný sending Apaskinnsjakkar Höfum fengið nýja sendingu af hinum afar hentugu og vinsælu dönsku apaskinnsjökkum. Eigum fyrirliggjandi: DRAGTIR (litlar stærðir) KÁPUR KJÓLA PILS SÍÐBUXUR REGNKÁPUR Tízkuverzlunin GUÐRÚN Rauðarárstíg 1. — Sími 15077. Bílastæði við búðina. M Skrifstofumaður Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrif- stofumann með verzlunarskóla eða hliðstæða mennt- un. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Gahoon Nýkomið smáskorið finnskt gaboon 5x10 fet í þykktum 16 — 19 og 22 mm. Krislfáii Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879 og 17172. Laxveiðimenn Til sölu eða leigu er jörð, sem á stórt land að lax- veiðiá, og annarri á sem má með litlum tilkostnaði gera að laxveiðiá. Jörðin er mjög vel fallin til fisk- ræktar, mikið af uppsprettum með hita frá 9° C til 32°C heitu vatni á flatlendi, sem gott er að vinna. Einnig kaldari uppsprettur. Jörðin á land að sjó með 7 sjótjörnum af náttúrunnar hendi (eða 40 þús. fer- metrar). Heitt vatn rennur í þessar tjarnir. Jörðin er vel byggð. Listhafendur leggi nöfn og heimilis- föng á afgr. Mbl. fyrir 30. júlí n.k., merkt: — „ V ESTLAXINN — 5180“. íbúðir til söíu 6 herb. endaíbúð á 1. hæð í sambýlishúsi á einum bezta stað í borginni. Selst tilbúin undir tréverk og málningu, með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum og sameign fullfrágenginni. Raðhús við Álftamýri í kjallara er bílskúr, þvottahús og geymslur. Á 1. hæð eldhús, 2 stofur, borðstofa, vinnuherbergi og W.C. Uppi 5 svefnherbergi og bað. Selst fokhelt. Falleg teikning. 5 herb. íbúðarhæðir í tvíbýlishúsi við Holtagerði. Gert ráð fyrir öllu sér. Selst fokhelt. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Framnesveg. Ræktuð og girt lóð, hagkvæm kjör. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Skipa- og fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hrl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842. ViÖargólt JUNCKERS BEYKIPARKET er lang-ódýrasta — og um leið sterkasta — efni sinnar tegundar á mark- aðnum. JUNCKERS BEYKIPARKET í borðum má hvort heldur sem er líma á pússuð steingóif eða negla á lista. JUNCKERS BEYKIPARKETT, lakkað með BLITSA PLASTLAKKI, þarf aldrei að bóna. Nægilegt er að strjúka yfir það með rökum klút. JUNCKERS BEYKIPARKET hefur verið notað hér á landi í áratugi og hvarvetna fengið viðurkenn- ingu sem afburða sterkt, ódýrt og fallegt gólfefni. Nánari upplýsingar og sýnishorn á skrifstofu okkar. Egill Árnason Slippfélagshúsinu við Mýrargötu. Símar: 1-43-10 og 2-02-75.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.