Morgunblaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.07.1963, Blaðsíða 18
18 ÍUORGVNBLABIB Þriðjudagur 16. júlí 1963 Hún verður að hverfa Ný ensk gamamnynd frá höf- undum „Afram“-m.yndanna. Sýnd kl. 5 og 9. Lokað vegna sumarleyfa Nú er hláfur nývakinn Sígild mynd nr. 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til sýninga. í þessari mynd er það Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkið. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Stan Laurel (Gög) tók á móti Oscars-verðlaunum 1961 fyrir hönd þeirra íélaga, sem viðurkenningu fyrir brautryðj endaleik á gamanmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. M.s. Esj'a fer vestur um land í hring- ferð 20. þ.m. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Sveins eyrar, Bíldudals, Þinge.yrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr ar og Húsafíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hring ferð 22. þ.m. Vörumóttaka i miðvikudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar Þórshafnar Rauf arhafnar og Kópaskers. Far- seðlar seldir á föstudag. M.s. Baldur fer til Rifshafnar, Króks- fjarðarness, Skarðsstöðvar, Hjallaness og Búðardais. Vöru móttaka á mánudag og þriðju da.g. TÓKABÍÓ Simj U182. (Nights of the Borgias) Hörku pennandi og mjög vel gerð ný ítölsk- frönsk mynd í litum og Totalscope. Belinda Lee Jacques Sernas Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. STJÖRNURflí Simi 18936 Cidget fer til Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd, tekin á hinum undur- fögru Hawai-eyjum. James Darren Michael Callan Sýnd kl. 5, 7 og 9 Benedikt BlÖndal héraðsdómslögmað ur Austurstræti 3 — Sími 10223 Herbergisþernur Kaupmannahöfn 2 duglegar stúlkur vanar heim ilisstörfum geta fengið góða vinnu frá 1—15 ágúst. Góð laun + fæði húsnæði og vinnuföt. PARK HOTEL Jamers Plads 3, Köbenhavn V Ameriskar kvenmoccasíur Síðasta fréftin DEH SIIISTI: SENSATION Hörkuspennandi og viðburða- rík ehsk mynd frá Rank í Cinemascope. — Mvndin fjall ar um hugsanleg endalok jarð arinnar vegna kjarnorku- sprenginga nútímans og ætti enginn hugsandi maðui að láta þessa mynd fara fram hjá sér. Danskur texti. Aðalhlutverk: Janet Munro Leo McKern Viggo Kampmann fyrrverandi forsætisráðherra Dana flytur mjög athyglisverð formálsorð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Wmuu Skopstælingamaðurinn Svend Bjerre skemmtir gestum Röðuls í kvöld og næstu kvöld. — SVEND BJERRE er mjög þekktur á Norðurlöi.dum fyr- ir stælingar sínar á ýmsum frægum söngvurum, t. d. Frank Sinatra og A1 Jolson. Leika og syngja fyrir dansinum. Njótið hinna ljúffengu og vin- sælu kínversku rétta, sem íramreiddir eru af kínversk- um matsveini, frá kl. 7. Borðpantanir í sím*. 15327. Magnús Thorlacius hæstaréttarlogmaður. Malflutningsskrifstofa. Vðalstræti 9 — Sími 1-1875 Somkomui Fíladelfía Hátúni 2 Biblíulestur í kvöld kl. 20,30 Allir velkomnir. Skósalan Laugavegi 1 Truloiunarhringai afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skolavörðustig Z. Með báli og brandi (The Big Lang) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, amerísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Alan Ladd Edmond O’Brien Virginia Mayo. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 að aug'vsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4, VR-húsið. PILTAR = EFPIO EIGIO UNNUSTUNA PÁ Á ÉG HRINGANA / Málflutningsskrifstofa JÖHANN RAGNARSSON Vonarstræti 4. — Sími 19085. héraðsdómslögmaður Oska að taka á leigu hús- næði fyrir smurbrauðstofu Til boð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Húsnæði — 5138“. Veitingaskálinn vid Hvitárbrú Heitur matur allan daginn. Tökum á móti ierðahópum. Vinsamlegast pantið með fyr- irvara — Símstöðin opm kl. 8—24. mi 11544. 5/d konur úr kvalastað 2a meh FROM HELL CinbmaScopE I Geysispennandi og ^ðburða- hröð ný amerísk kvikmynd frá Kyrrahafsstyrjöldinni. Patrecia Owena Denise Darcel Cesar Romero Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS SÍMAR3207S-3B15O Ofurmenni í Alaska Ice Palace) Ny Amerísk stórmynd i litum. Myndin gerist í hinu fagra og hrikalega landslagi Alaska eftir sögu Ednu Ferbers með Richard Burton Robert Ry^a Carolyn Jons o.fl. Þetta ei mynd iyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5 og 9. TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER GULL5M . LÆKJARGÖTU 2 2. HÆD Geymsluhúsnæði óskast til kaups. Húsið þarf að vera steinsteypt og möguleika íyrir greiða innkeyrslu á neðstu hæð nauðsynlegir. Tilboð er tilgreini stærð húss og lóð- ar ásamt frekari upplýsingum sendist Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: „Geymsluhúsnæði — 5178“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.