Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 20
*» ema ú £ « íáiJíu Símnudagur 11. jan. 1964 Z» u Dregið verður á miðvikud 15. ianúar 1.400 VINNINGAR AÐ FJÁRHÆÐ 3.400.000 KRÓNUR. Tveir vinningar á húlfa milliún 1. flokkur 2 á 500.000 kr. .. 1.000.000 kr„ 2 - 100.000 — . . 200.000 32 - 10.000 — .. 320.000 — 120 - 5.000 — .. 600.000 — 1.240 - 1.000 — .. 1.240.000 — Auk a vi nningar: 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr< 1.400 3.400.000 kr. 3 DAGAR SKYNDISALA 3 DAGAR MÁNUDAG — ÞRIÐJUDAG MIÐ VIKUDAG ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FÖT FRÁ KR. 1000.00. STAKAR BUXUR KR. 400.00. FRAKKAR FRÁ KR. 500.00. SKYRTUR FRÁ KR. 150.00. PEYSUR — HÁLFVIRÐI. SOKKAR — GJAFVERÐ MARGT FLEIRA. Allt að 50% alsláBtur HERRADEILD LAUGAVEGI 95 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 David Severn; Við hurfum inn í framtíðina En gleði mín varð skarmmvin,n. Skýndilega stövaðist lyftan svo að ég kastaðist niður á palKnn. Og á sama andartaki slokknuðu Ijósin og ég var staddur í svarta myrkri. Fimmtándi kafli. NÝK DAGUK RÍS Ég skreiddist á fætur, nuddaði mína aumu limi og hlustaði. Vafalaust var ég hátt uppi í lyftugöng- unum og óg heyrði ekk- ert. Hvað hafði laomið fyrir? Annað hvort höfðu sfcólasveinarnir t e k i ð straiuminn af lyftunni til að stöðva mig —, og það fannst mér líklegast —, eða að Vaitýr hafði þegar náð því takmarki sínu að sfcöðva vélarnar. Hvort heldur sem var, átti ég mér ekkí góðs von, lofc- aður inni í ljrftimni og án þess að geta með nokkru móti náð sambandi við neinn, sem gæti hjálpað mér Dagar mundu líða, áður en hægt væri að gera við vélarnar —, ef sú væri ástæðan —, og líklagast var, að á meðan yrði ég hunguirmorða. Smátt og smátt vöndust augu mín myrkrinu. Ofurlítil birta kom ofan- frá niður í lyftugatið. Ég leit upp og sá móta þaf fyrir fölum, gráleitum krossi. Þá vissi ég, að gólfið í herberginU ofan lyftuganganna hafi ver- ið farið að opnast áður en rafmagnið fór af. Það virtist ekki vera nema svo sem tólf feta hæð upp. Eftir alla þá örvænt ingu, sem hafði gripið mig, var ég næstum magnlaus af gleði,- þegar ég gerði þessa ánægju- legu uppgötvun. Ég mældi opið með aoxg unum og taldi að það væri nógu vitt til þess, að ég gæti komizt í gegn. En hvernig átti ég að komast upp, án þess að hafa reipi eða handfestu? Líklega yrði ég að hrópa á hjálp og vekja þannig athygli á mér. En það mundi ég samt ekki gera strax. Ég yrði að bíða, þar til menn Haraldar Dubloons hefðu tekið stjórnina í sínar hendur. Ef ég fyndist of fljótt, mundi ég falla í hendur óvina minna. Eftir að ég hafði kom- izt að þessari niðurstöðu, lagðist ég niður á pall- inn og reyndi að láta fara eins vel um mig og hægt var. Meðan ég lá þarna var ég að velta því fyrir mér, hvort Valtý hefði tekizt að komast undan. Ef heppnin hefði verið með honum gæti hann hafa komizt burt og náð til liðsveita Haraldar Duto- loons. Mér varð hugsað til allrar þeirrar reiði og ringulreiðar, sem nú hlaut að ríkja í þessum neðanjarðarstöðum, þegar vélarnar höfðu stöðvast og alls staðar ríkti myrk- ur. Og ég fór að hugsa um Dick, hvar hann væri ' r ■€ . 'A ■'.' ■■ ,1' ' 'v A SNJÓKARI-lNN Auður Hugrún Jónsdóttir, 4 ára, teiknaði þessa mynd sendi okkur. — nú niðuT kominn og hvort við mundum nokkru sinni sjást framar. Hugsanir mínar voru rofnar af mannamáli. Ég leit upp. Hönd, sem hélt á logandi kerti, var teigð niður í opið. Ég sá krúnu rökuðu höfði bregða fyrir í ljóskímunni. Svo hvarf allt í svip, en stuttu síð- ar heyrði ég aftur raddir og eitthvað féll ofan á herðarnar á mér. Ég greip um það og fann að þetta var kaðalstigi. f flýti reis ég á fætur, hélt stiganum í báðum höndum og leit upp. Tvö krúnurökuð höfuð gat ég greint uppi á loftskörinnL Raddir þeirra bergmáluðu í göngunum, þegar þeir kölluðu niður til mín og hvöttu mig til að klifra upp. Hvað átti ég nú að gera? Það * lagðist í mig að bezt væri fyrir mig að vera þar sem ég nú var kominn. Hinsvega myndu svartkuflungamir uppi halda að ég væri særður, ef ég gerði enga tilrauh til að komast upp. Annar þeirra mundi vafalaust síga niður til að sækja mig. Og auk þess var ekki óhugsandi, að þegar ég væri aftur ofan jarðar • tækist mér að leika á þá og sleppa í burtu. Um það leyti hlaut Haraldur Dubloom áð; hafa borg- ina á valdi sínu og þá gæti flótti minn heppn- ast og ég " aftur komizt meðal vina, Hikandi klifraði ég upp stigann, fet fyrir fet. Á sama andartaki og ég kom á móts við gólfið, lutu verðirnir niður og gripu undir handleggina á mér. Þeir drógu mig upp, reistu mig á fætur og tóku að spyrja mig spjörunum úr. Fyrst og fremst vildu þeir fá að vita, hvað væri að ské í neðanjarðarstöðvunum og hvers vegna orkuverið hefði stöðvast. Þeir höfðu enga ástæðu til að gruna mig og strax og ég sá kvíðann í svip þeirra varð mér hugarhægra. En það hefði vexið að bjóða hætt- 1 unni heim að svara þeim. Svo að ég greip til þess ráðs að ranghvolfa í mér augunum og hristá höf- uðið og reyna að gefa þeim þannig til kynna, að ég væri mállaus. Von- aði ég að þeir tryðu því, að ég hafi orðið fjrrir meiðslum af höfuðhöggi, þegar lyftan bilaði og þess vegna misst málið um tíma. Grá dagskím- an sást gegn um gluggana að baki þeim. Það minnti mig á, að gegn um þessa sömu glugga, hafði ég þegar einu sinni áður séð bjarma af degi. Þeir litu hver á annan og síðan á_mig,. sýnilega óvissir um, hvað gera skyldi. Þetta voru stórir grófgerðir menn, og af svip þeirra mátti ráða, að þeir væru heimskir og fákunnandi. Hegðun mín hafði sett þá í vanda, sem þeir.vissu ekki enn þá, hvernig þeir ættu að leysa. Kjarkur minn óx, og ég fór nú að hlægja eins og fábjáni. Ég var í raun og veru farinn að hafa gaman af þessu og ég hló og hló og ætlaði Þeir hristu mig. Svo aldrei að geta hætt. gripu þeir um handlegg- ína á mér og ýttu mér út úr herberginu. Ég fór fúslega með þeim í von um að fá tækifæri til að komast undan. Framhald næst. Gáta Hvað heita þessir fimm frægu uppfinningamenn? 1. Eftirnafn hans byrj- ar á B,— og í því eru fjórir stafir. Hann fann upp símann, var Amerí- kani en fæddur í Skot. landi. Lifði frá 1847— 1922. 2. Hann var kallaður „Galdramaðurinn í Menlo Park“. Hann gaf okkur rafmagnsljósið, fann upp hljóðritann og endurbætti ritsímann og talsímann. Alis tók hann einkaleyfj á 1033 uppfinningum, Nafnið hans byrjar á E og I því eru sex stafir, Var uppi frá 1847—1931, 3. Franskur efnafræð- ingur, fann upp geril- sneyðingn . á. .mjólk og bóluefni við hundaæðL Fæddist 1822, dó 1895. f nafni hans eru sjö stafir, sá fyrsti er P. 4. Sjö stafir eru í nafnl hans, sá fyrsti M. Lifði frá 1874—1937, ítalskur. Fann upp útvárpið og fékk Nótoelsverðláunin 1909. 5. Enskur verkfræðing- ur, — fann upp gufuvél- ina. var uppi frá 1736— 1819. Nafnið byrjar á W og í því eru íjórir gtafir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.