Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.01.1964, Blaðsíða 29
Sunnudagur 11. Jan. 1964 29 MORCUNBLAÐIÐ IJtsala — Utsala ÚTSALAN hefst á mánudag. Mikill afsláttur. Komið og gerið góð kaup. Verzlunin F í F \ Laugavegi 99 Snorrabrautarmegin Sími 24975. CarBeigendur Nú er tími trjáklippinganna. Til að skapa sem bezta þjónustu ráðleggjum við ykkur að panta sem fyrst. Félag Garðyrkjuverktaka Bjöm Kristófersson Finnur Árnason sími 15193 sími 20078 Svavar F. Kjærnested Þórarinn I. Jónsson sími 37168 sími 36870 Pétur Axelsson Þór Snorrason sími 37461 simi 35225 (Alaska). Fróði Brinhs Pálsson sími 20875. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að að ráða ungan mann til skrifstofustarfa. Góð laun. Kunnátta í meðferð skrifstofu- véla nauðsynleg. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtíð —- 3707“ fyrir þriðju dagskvöld. Árshátíð Litli ferðaklúbburinn heldur árshátíð sína laugar- daginn 18. jan. kl. 8,30 stundvíslega í samkomusal Slysavarnarfélagsins við Grandagarð. Góð hljómsveit og skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Tómstundaheimili Æskulýðsráðs Lindarg. 50 þriðjudag og miðvikudag kl. 8—10 e.h. Einnig má panta miða í síma 36228 eftir kL 6. Mætið vel og hafið með ykkur gesti. LITLI FERÐAKLÚBBURINN. Sími 20 000 Sjálfvirku stýrisvélarnar hafa verið settar í fjölmörg íslenzk skip, og reynzt afburða vel. Á Kynnið yður HYDRAPILOT stýrisvélarnar frá Frydenbö. Stuttur afgreiðslutími. AUar upplystngar íyrurliggjandi. ★---------- Erum einnig umboðsmenn fyrir margskonar útgerðarvörur og veiðarfæri frá heimsþekktum firmuin. UKUMENN LAUNAÐIR ORUGGUR . OjKSTUIÚ/' Stiórn Samvinnutrygginga hefur nýlega ákveðið, að á árinu 19(4 verði þeir bifreiðasf jórar heiðraðir sérstaklega sem tryggt hafa bifreiðir sínar hjá Samvinnulryggingum samfleyff í 10 ár, án þess að hala valdið tjóni. Hér er um heiðursmerki að ræða ásamt ársiðgjaldi af ábyrgðar- tryggingu bilreiðarinnar. Stjómin vill jafnframt hvetja alla bilreiðaeigendur lil að keppa að þessum verðlaunum. SAMVINNLTRYGGINGAR Bifreiðadeild, Sími 20-500 BINGÓ — BINGÓ Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavik heldur Bingókvöld í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) í kvöld kl. 9. — Allt góðir vinningar, þar á meðal sj ónvarpstæki. Dansað til kl. 1. Borðpantanir frá kl. 5. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.