Morgunblaðið - 16.01.1964, Síða 13

Morgunblaðið - 16.01.1964, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ 13 Fimmtudagur 16. jan. 1964 Sr. Pétur Hiagnússon Ævisaga Hannesar Hafstein og ritdómur um hana FYRIR nokkru las ég ritdóm í Morgunblaðinu, eftir Sig. A. Magnússon, um nýútkominn fyrri hluta síðara bindis ævisögu Hannesar Hafsteins, ritaðan af Kristjáni Albertssyni, rithöfundi. í ritdóminum er ýmislegt, sem hlýtur að vekja furðu lesandans — þar á meðal runa af smánar- yrðum og ærumeiðandi aðdrótt- unum um helztu andstæðinga Hannesar Hafsteins — baráttu- mennina gegn „uppkastinu" 1908 — sem nú hafa legið í mörg ár í gröfum sínum, viðurkenndir af alþjóð og heiðri krýndir. — Þessi fágæta meðferð á mannorði lát- inna ágætismanna, gerði að verk- um, að ég fór og náði í bindið, sem ritdómurinn fjallar um, til þess að kynna mér, hvort ævi- sagan sjálf gæfi tilefni til þessa nýstárlega mats á landvarnar- mönnunum gömlu og samherjum þeirra. — Öðrum unmendum hinna gömlu baráttumanna í sjálfstæðismálinu mun hafa farið sem mér — og hafa sumir þeirra nú þegar skrifað um ævisöguna útkomnu og ritdóminn um hana. ■— Eins og sakir standa, mun ég því láta nægja að birta hér fá- einar athugasemdir, um hliðar á málinu, sem hefir lítt eða ekki verið hreyft af þeim, er um það hafa ritað. Spennandi reyfari Þegar vanur ritdómari kemst svo að orði, um ævisögu stjórn- málamanns, að hún sé ekki ó- svipuð spennandi reyfara — ekki sízt að því leyti, að forsjónin eða kringumstæðurnar hafi lagt upp í hendurnar á höfundinum „dramatis personæ", sem hæfi hlut verki reyfarans út í æsar, tekur lesandann þegar í stað að gruna, að ekki sé allt með felldu. — Annars vegar hetjan, sem er göfugmenni ag snillingur og kringum hann mislit hirð mætra manna. Hins vegar alls konar gallagripir, þar á meðal persónur sem falla alveg inn í hlutverk vondu mannanna í reyfaranum. ■— Þegar þess konar flokkun í sauði og hafra á sér stað, kemst lesandi ritdómsins trautt hjá því að renna grun í, að frásaga ævi- söguritarans geti tæplega verið hlutlaus. — Að vísu skal játað. að þá er um er að ræða baráttu um siðlitlar stefnur, svo sem kommúnisma eða nazisma — í íinni ferlegustu mynd — má vel gera ráð fyrir, að hinar andstæðu fylkingar séu skipaðar talsvert ólíkum mönnum um innræti og eðlisfar. En þessu er ekki að heilsa, þegar ágreiningur og bar- átta hinna andstæðu flokka er risin út af mismunandi skoðun- um á því, hvaða leið muni vera vænlegust til að ná sameigin- legu markmiði — lausn ánauð- ugrar þjóðar undan erlendum yfirráðum. Þegar svo stendur á, er eðlilegast að menn skiptist í flokka eftir því, hvað menn eru stórhuga og bjartsýnir og hve mikla eða litla trú menn hafa á mótstöðuþoli og mótstöðuvilja þjóðarinnar, sem átt er í höggi við. Hitt er mjög hæpið, að unnt sé með góðum rökum að halda því fram, að í aðra fylkinguna hafi valizt tómir sómamenn, en í hina ýmist fífl eða fantar. — Þegar ritdómari reisir þess kon- ar flokkun á lestri ævisögu stjórn málamanns, á tímabili mikillar frelsisbaráttu, stafar það vísast annað hvort af því, að hann sé ekki sem bezt læs, eða af hinu, að ævisöguritaranum hafi orðið nokkuð mislagðar hendur um að greina hlutlaust frá mönnufn og málefnum. Hlutdrægur en ekki illorður Það sem fyrst kemur þá til álita er þetta, hvort brigzlyrðin í ritdómi S. A. M. um hinar illu hvatir andstæðinga Hannesar Hafsteins, eigi sér stoð í ritverki K. A. — Því ber að svara neit- andi, að því er tekur til smánar- yrðanna *g grófustu aðdróttan- anna. — Þessi söguritun K. A. er hins vegar ærið einhliða og tvísýnu nýs landnáms. — Um þetta farast skáidinu svo orð: Eg get ei að því gert, nei allt um allt eg undrast þetta viti fyrrta kapp, ofstopann, þráann, snúðugt orð og snjallt, er sneypir burtu sérhvert miðlungshapp-------------- og síðar: -----En fleíru var þó fórnað, er fyrst var hingað stjórnað---- Og enn: Það er svo vitanlega vitlaust ráð að vilja ekki heldur „semja“ ögn, heldur en missa fé og feðraláð og festa allt sitt ráð við óviss mögn. En samt: Eg ann þér andi, sem enn ert til í landi. Ættfræðilegar hugleiðingar Að lokum vil ég leiða athygli að því, að S. A. M. kemur í önd- verðum ritdómi sínum fram með ættfræðilegar hugleiðingar, í sam bandi við viðfangsefnið — hug- leiðingar, sem eru verðar íhug- unar. Hann upplýsir, „að við sé- um víst flestir komnir af sauða- þjófum og öðrum misindislýð.“ — Ekki tel ég líklegt, að lands- menn séu almennt reiðubúnir að skrifa undir þetta. Ekki tel ég iíklegt, að landsmenn séu al- mennt reiðubúnir að skrifa undir Þetta kvæði Hannesar Haf- steins sýnir tvennt: Annars veg- ar það, hvílíkur skörungur og stórmenni hann er. Það þarf mikla fyrirmennsku til að vera fær um að yrkja þannig um þá menn, sem höfðu aðallega vald- ið því, að hann lá fallinn í valn- um, eftir harða og bitra kosn- ingabráttu, út af máli, sem hann hafði undanfarin ár unnið stór- mikið gagn og ætíð starfað að samkvæmt beztu vitund. En kvæðið sýnir jafnframt hitt, hvaða augum Hannes Hafstein leit á hvatir höfuð-andstæðinga sinna. Hann ann þeim anda — heitu frelsisþránni — sem hann veit að er þarna að verki, — þó að hann telji sjálfur hyggilegra að hafa meira taumhald á henni. Hafi Kristján Albertsson ætl- azt til, að lesið væri út úr rit- verki hans þær hraklegu aðdrótt- anir um illar hvatir höfuð-and- stæðinga uppkastsins, sem S. A. M. ber fram/svo feimulaust, hefir hinn fyrrnefndi gert mikla skyssa með því, að birta í bók sinni hið ívitnaða kvæði. Var höfnun ,„uppkastsins“ óhappaverk? Þá kemur hitt til álita, hvort mat Hannesar Hafsteins á ofur- kappinu, í afstöðu andstöðu- tilvitnanir sýnilega valdar af hlutdrægni, enda leynir sér ekki hin mikla samúð höfundarins með öðrum málstaðnum, en and- úð á hinum. Til dæmis reynir hann að gera málstað „uppkasts- manna" sem mestan mat úr stór- yrðum ísafoldar í hita kosninga- baráttunnar úr af uppkastinu, og eins úr því, að sunginn hafi ver- ið yfir Hannesi Hafstein á kosn- ingadaginn síðasta versið úr ís- lendingabrag. — En þess má vel minnast, að það var Jón Ólafs- son, ritstjóri, sem hafði á sínum tíma ort þennan brag, enda mun hann ekki hafa verið nein eftir- bátur sinna samtíðarmanna um stóryrði og biturleg vígorð, þó að K. A. háldi því lítt á lofti. — Annars hefir hinn merki rithöf- undur Þorsteinn Jónsson nýlega skýrt frá því hér í blaðinu, að , íslendingabragur hafi ekki verið mannanna „uppkastmu“ 1908 á andstæðinga uppkastsins sem pólitíska óhappamenn. En það er ekki eins auðvelt að skilja og afsaka þess konar afstöðu nú, eftir að reynslan er búin að fella sinn dóm. Engar þungar ásakanir eiga við nú Sannleikurinn er sá að engar þungar ásakanir — og því síður ærumeiðandi getsakir og smán- aryrði — eiga við nú, á hvor- uga hliðina, þá er rætt er um sögu sjálfstæðisbaráttunnar á þessu tímabili. Flestir þeirra ís- ............... lenzku forystumanna, sem þar Þetta enda lítið ánægjuefm, komu mest við sögu, munu hafa Þó að satt væri. _ S. A. barizt fyrir málstað sínum í góðri M. lætur skína í, að háar hug- trú og af ást til föðurlandsins. myndir um áana séu fallnar til — Engum skyni bornum manni, gera menn sjúklega hörundssára sem hefir kynnt sér íslandssög- fyrir þeirra hönd. Sé eitthvað til una á þessu árabili, dettur í hug U Þessu, mun þó vera meira til í að neita því, að Hannes Hafstein hinu, að lágar hugmyndir um þa hafi verið gæddur miklu atgjörvi Seti verið fallnar til að og ágætum foringjahæfileikum vekja hjá mönnum ugg um sitt — eða telja líklegt, að nokkur eigið upplag og eðli, sem geti aft- þálifandi íslendingur hefði á ár- ur leitt til þess, að menn unum 1904—1908 getað þokað láti sér sæma hugarfar og at- Dönum lengra í undanhald en ferli, sem traust meðvitund um honum tókst. Verðleikar hans skyldur við göfuga forfeður, voru svo miklir, að orðstír hans hefði verið líkleg til að hindra. er vel fær um að bera það, að Aleitnar hugsanir um slæmar hann bar ekki gæfu til að taka þá ættarfylgjur, geta hæglega vak- afstöðu árið 1908 í sjálfstæðis- ið vanmetaugg, sem lýsir sér tíð- málinu, sem reyndist að verða um í hneigð til að leita sú sigurvænlega. — Minningu fróunar í þeirri ímyndun, að aðr- hans er ekki unnið neitt gagn ir — einkum þeir, sem mikill með því, að rangtúlka og van- ijómi hefir leikið um, hafi lika meta baráttu þeirra manna, sem sína djöfla að draga. — Eg er vildu spenna bogann hærra, en ekkj að halda þvi fram, að við- hann taldi gerlegt. Hinir fremstu leitni S. A. M. til að óvirða í rit- meðal þessara baráttumanna dómi sínum hina gömlu þjóð- voru framúrskarandi hæfileika- skörunga frá dögum frelsisbar- menn, engu síður en Hannes Haf- áttunnar, þurfi endilega að vera stein, og drengskaparmenn eins af þessum toga spunnin. — En ég og hann. — Átökin hér heima vil þó að lokum víkja að honum milli fylgjenda uppkastsins 1908 Þeirri ábendingu, að háar hug- og andstæðinga þess, báru ekki myndir um áana eru ekki lík- með sér nein þess konar einkenni legar til að vinna okkur mein. ,reyfarans,“ að annars vegar hafi Það eru lágu hugmyndirnar um staðið tómir sæmdarmenn, en Þá, sem leiða okkur inn á and- hins vegar alls konar vankanta- legu hættusvæðin — meðal ann- lýður. Þeir, sem þarna áttust við, ars sviðið, þar sem vanmetaugg- voru flestir ágætismenn, í harðri urinn býr. — En þar sem hann baráttu um vænlegustu leiðina er heimagangur, liggur syndin til að ná langþráða markinu, sem við dyrnar. þeir voru allir að keppa eftir — | fullveldi íslenzku þjóðarinnar. sunginn við ráðherrabústaðinn umræddan dag, heldur bara við bústað höfundar bragsins, — en Þorsteinn kveðst hafa verið hóp þeim, sem þarna kom við sögu — þá 23. ára. — Gefur þetta óneitanlega grun um, að ekki sé allt í sögu Kristjáns Albertsson- ar eins rammbyggilegt og hann vill vera láta. Vitnisburður Hannesar Hafsteins Það er ætlan mín, að K. A. hafi ekki ætlazt til, að neinn læsi út úr ritverki hans þær illkynjuðu aðdróttanir um slæmar hvatir höfuðandstæðinga „uppkastsins", sem S. A. M. ber á borð i ritdómi sínum. Ef öðru vísi hefði verið, myndi K. A. tæplega hafa birt í bók sinni kvæðið „Ofurkapp“ eft- ir Hannes Hafstein, þar sem skáldið er alveg skýlaust að lýsa og meta þær hvatir, sem það tel- ur að hafi ráðið mestu um bar- áttu andstæðinganna gegn upp- kastinu. Hvatir þessara manna telur Hannes Hafstein hafa verið af sama toga spunnar og hvatir forfeðra okkar, sem ekki vildu una stjórn Haraldar hárfagra, og lögðu heldur út í hina miklu Kosninof fram- ö V kvæmdastjóra Evrópuráðsins Slysinn ritdómari Sig. A. Magnússon hefir sýni- I lega meðtekið fræði Kristjáns Albertssonar í umræddu ritverki I af mikilli hrifningu en minni gagnrýni, og viljað vinna bókinni allt það gagn er hann mætti með FUNDIR hófust 13. janúar á ráð- ritdómi sínum. Þetta hefir þó gjafarþingi Evrópuráðsins í Stras raunar ekki tekizt betur en svo, bourg, og munu þeir að þessu að ritdómurinn hefir orðið K. A. sínni standa í 5 daga. Einn ís- og bók hans að bjarnargreiða. lenzkur alþingismaður sækir Ritdómarinn hefir lent í því, að fundinn. Er það Þorvaldur Garð- undirstrika helztu veiluna á ar Kristjánsson. verki K. A. hlutdrægnina, með Meðal dagskrármála er kosning þvi að auka þar við grofum sman framkvæmdastjóra Evrópuráðs- aryrðum frá eigin brjosti um þa menn, sem ævisöguritarinn hall- ar á. — Með því að svo stendur á, að umræddir menn eru fyrir ins, en italski stjórnmálamaður- inn Lodovico Benvenuti, sem ver- ið hefur framkvæmdastjóri frá 1956, mun brátt láta af þeim hafi verið rétt — hvort réttmætt hafi verið að tala um afstöðu þeirra sem viti fyrrt kapp. Að mínum dómi verður Hannesi Hafstein með engu móti láð, þó að hann liti svo á. Hann þóttist viss um, að ekki væri þá unt að fá Dani til að gera frekari til- slakanir. Þá var að meta, hvort væri réttara, að þiggja það, sem í boði var, og bíða betri byrjar, — eða hætta á að spenna bogann til hins ýtrasta — heldur en að una þeirri varanlegu bindingu við Dani, er var fólgin í upp- kastinu. — Árið 1908 mátti vel vissa um það deila, hvor aðferðin væri vænlegri til góðs árangurs.----- — En það er ekki hægt að deila um þetta nú. Boginn var spennt.- ur hærra, og árangurinn varð sambandslagasamningurinn 1918. Það er deginum ljósara, að þeim sigri í sjálfstæðisbaráttu íslend- inga hefði ekki verið náð þá, ef uppkastið 1908 hefði orðið að lög- um. — Lýsing K. A. á forystu- mönnum andstöðunnar gegn upp- kastinu sem pólitískum óhappa- mönnum, er því bara brosleg, og sýnir, hve háður hann er enn- þá sinni gömlu afstöðu í málinu. Það er í fyllsta máta afsakanlegt, þó að Hannes Hafstein líti árið löngu viðurkenndir af alþjoð sem starfa Hefur ráðherranefnd Ev. miklir föðurlandsvinir og gafu- rópuráðsins tilnefnt þrjá fram. og drengskaparmenn, sem hafi bjóðenduri sem ráðgjafarþingia unmð þjoð þinni stormikið gagn, mun siðan velja á miui Þeir eru gera smanaryrðnn ntdommn að F Dehoussei beigískur stjórn. hreinu og beinu hneyksli, sem málamaður og logfræðingur) P. hætt er við að mum varpa ein- Modinos frá Grikklandi, núver- hverju af skugga sinum a verk- andi aðstoðar.framkvæmdastjóri> ið, sem hann er um. - Það bætu og Peter SmitherS) aðstoðar.ut. ekki ur skak, heldur gerir ritdom | anrikisráðherra t Bretlandi. inn ennþá ankanalegri, að hann birtist í höfuðblaði þess stjórn- málaflokks, sem á sínum tíma tók upp hið vinsæla heiti gamla ,, * . .. _ „ sjálfstæðisflokksins. Það þarf | Meðal annarra dagskrármála er ástandið á Kýpur. í fyrri viku höfðu tvær tillögur um það verið tegund af bjartsýni til að ætla, að stætt sé á þvi, að stimpla gömlu kempurn- ar í frelsisbaráttunni, sem trúði og trumbuslagara, í blaðinu, sem hefir á skildi sinum heitið, sem þeir hófu til vegs. — Enn er uppi nokkur hópur af samtíðarmönn- um þessara garpa, sem kynntust til hlýtar stórhug þeirra og fölskvalausu ættjarðarást, vits- munum þeirra og drengilegum vopnaburði, — hópur, er þarf ekki að láta menn, sem-ekki voru fæddir, þegar frelsisbaráttan var háð, segja sér, hvernig þessum forystumönnum baráttunnar var háttað. ráðið sendi rannsóknarnefnd til landsins, en hin um, að ráðið sendi þangað nefnd til að reyna að hefja viðræður um sættir. — Þá mun ráðgjafarþingið einnig ræða um viðskiptamál, vandamál varðandi tómstundir, lyfjaskrá fyrir Evrópu og fleiri mál. (Frétt frá upplýsingadeild Evrópuráðsins ) Washington, 14. jau. (NTB): Antonio Segni, for'ieti Ítalíu, kom i dag i tveggja daga opin bera heimsókn tii Bandaríkj- anna. Lyndon B. Johnson for- seti tók á móti Segni á flug- vellinum í Washington og bauð hann velkominn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.