Morgunblaðið - 16.01.1964, Síða 15

Morgunblaðið - 16.01.1964, Síða 15
MORGU N BLAÐIÐ 15 Fimmtudagur 16. Jan. 1964 Simi 50184. 'Ástmœrin Óhemju spennandi frönsk lit- mynd eftir snilíinginn C. Chabrol. Antonella Lualdi Jean-Paule Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Smurt brauð, Snitt\ öl, Gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. BrauBstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. Simi 50249. SENOIBILASTQÐIN KOPAVOGSBIO Sími 41985. Engin sýning í dag Trúloíunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4 Simi 19333 SIGRÚN SVEINSSON MIR laggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í þv'ku. Sími 1-11-71. Somkomui K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8,30. Séra Jónas Gíslason flytur erindi: Úr sögu siðbót- arinnar á íslandi. — Ailir karl menn velkomnir. Hjálpræðisherinn. Fimmtudaginn kl. 8,30. — Almenn samkoma. Kaptein Inger Höyland talar. Föstudag inn: Hjálparflokur. — Vel- komin. — Ath. Frá f.k. þriðju dag og vikuna út, verða vakn ingarsamkomur á hverju kvöldi kl. 8,30. — Biðjið fyrir samkomunum. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6 A Almenn samikoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. 3-5 herb. ibúð óskast til kaups, milliliðalaust, á hitaveitusvæðinu. Má vera óstandsett. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „íbúð — 9813“. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Simi 1-11-71 Þórshamri við Templarasund Ingi Ingimundarson Klapparstíg 2ö IV hæð Sími 24753 hæstaréttarlögrr.aður Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutingsskrifstufa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. IMjófið kvöldsins í Klúbbnum Njarðvíkingar — Suðurnesjamenn Erum komnir með nýjar vörur. Vinnufatnað á börn og fullorðna. Allar skólavörur. Mikið úrval af skyrtum frá kr. 77—250. VERZLUNIN HÖFN Ytri-Njarðvík — Sími 1210. Nælon-úlpur Vatteraðar nælonúlpur 100% nælon efni í ytra og innra byrði. Dacron millifóður — Vatteraðar hettur. Silfurtunglið Hin vinsæla hljómsveit „Skuggasveinar“ ásamt söngvaranum Sigurði Johnny leika og syngja í kvöld. Húseigendur Getum tekið að okkur smíði á eldhúsinnréttingum og innbyggðum skápum. — Fljót og góð vinna. Upplýsingar í síma 41690 til kl. 7 á kvöldin. H árgreiðslunemi óskast strax. Æskilegast að hefði lokið einu ári í Iðnskóla, eða unnið eitthvað að hárgreiðslu. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. merkt: „Starfsgleði“. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR kl. 9. „SÓLÓ“ leika og syngja nýjustu Beatles og Shadow’s lögin ásamt fl. Leiðin liggur í „BÚÐINA“ í kvöld. Grímudansleikur Barðstrendingafélagið í Reykjavík heldur grímu- dansleik í Skátaheimilinu laugardaginn 18. jan. kl. 9 s.d. Aðgöngumiðar seldir í dag fimmtudag 16. jan. milli kl. 5 og 7 í Skátaheiminlinu. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur fyrir dansi. Góð verðlaun veitt fyrir beztu búningana. Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. KVENNANEFNDIN. Árshátíð félags Þingeyinga í Reykjavík verður í Sigtúni laugardaginn 1. febrúar. — Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Keflvíkíngar Suðurnesjamenn Austfirðingafélag Suðurnesja heldur Þorrablót og Árshátíð sína í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík, laugardaginn 18/1 kl. 20,00 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir að Miðtúni 7 Keflavík föstudag og laugardag til kl. 12,00. — Vinsamlega sækið miðana ykkar timanlega. — Ómar Ragnarsson skemmtir. NEFNDIN. Deildarlæknisstaða við Lyflæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur eyri er laus til umsóknar þann 1. apríl 1964. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur til 20. febrúar nk. Umsóknir sendist stjórn Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Frúarleikfimi í Austurbæjarskólanum á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 8—9 e.h. og í Miðbæjarskólanum kl. 9,30—10,15. — Kennari: Gunnvör Björnsdóttir. Upplýsingar í síma 14215 kl. 1—4 daglega. Fimleikadeild K.R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.