Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 24
17. tbl. — Miðvikudagur 22. janúar 1964 benzin eda diesel a LÁMD- JKOVER HEKLA v . Litlafell braut 5 m skarð í skjólvegginn Keflavík, 21. janúar. T71W 11 leytið í morgun vat ms. Iútlafell að koma með benzín- fárm hingað og vildi þá svo slysalega til af einhverjum ástæð um, að aflvélar skipsins svöruðu ekki hringingu úr brú um að taka aftur á bak og rann því skipið af allmikilli ferð á hafn- argarðinn framlega og braut þar um 5 metra langt skarð í skjól- vegg hans. 3 unnu Tal TAL, fyrrum heimwneistari í skák, tefldi fjöltefli í Hafnar- búðum í gærkvöldi á vegum Taflfélagsins. Teflt var á 43 borð um. Tal vann 38 skákir, gerði Z jafntefli og tapaði þrem. Þeir sem sigruðu meistarann voru Halldór Gunnarsson, Andrés Fjeldsted og Björgvin Víglunds- Þorlákur Guðmundsson Lézt ol völdum umferðurslyss SÍÐDEGIS á mánudag lézt á sjúkrahúsi Hvítabandsins Þor- lákur Guðmundsson, Njálsgötu 80, fæddur 10/6 1895. I.ézt Þor- lákur af völdum meiðsla, er hann hlaut er ekið var á hann á Njálsgötu að morgni sl. fimmtu- dags. Hlaut hann innvortis meiðsli, og var skorinn upp sam dægurs. Á mánudag missti hann meðvitund og var látinn síðdeg- is sama dag. Þorlákur er þriðji maðurinn, sem látizt hefur af völdum -umferðarslysa, sem urðu á þremur dögum í fyrri viku. Mjög hásjávað yar er ásigling- in varð og lenti því stefni skips- ins, í svipaðri hæð og akkeris- augu, á hafnargarðinn og dæld- aðist stefnið allmikið en ekki • • Olvaður ökumaður tekinn HAFNARFJARÐARLÖGRBGL- AN handtók mann fyrir ölvun við akstur uim kl. 6 í gærdag. Hafði maðurinn fyrst ekið á kyrr stæðan bíl á Strandgötu á móts við húsið nr. 31, og skemimdist hann noikkuð og kona sem í hon uim var kvartaði síðar um eymsli í baki. Eftir áreksturinn ók ihinn ölv- aoi burtu, en menn sem séð höfðu til hans eltu á bílum símum. og tókst að króa hinn ölvaða af á Suðurgötu, móts við Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Þar handtók lög- reglan manninn. komu á það' gat eða rifur. ■ Litlafell náði sér af sjálfsdáð- um frá hafnargarðinum og lagð- ist svo á eðlilegan hátt upp að olíubryggjunni og hóf losun á farminum. Rannsakaðar munu nánar ástæðtir fyrir þessu slysi og hef- ur hafnarstjóri óskað eftir því, að skemmdir á hafnargarðinum verði metnar vegna greiðslna skaðabóta, en hann hefur staðið af sér stornxa og stórsjó til þessa. — hsj. Kennii hér boinntnnn- lækningor UM þessar mundir er staddur í Reykjavík Arvid Syrrist, sem er prófessor í barnatann- lækningum við tannlæknaskól ann í Mabnö í Svíþjóð. Prófessor Syrrist mun dvelj ast hér um- hálfe mónaðar skeið og hafa námiskeið í bamataninlæikningum við Há skóla íslands fyrir ísleinzka tannlæknaniema. Ifl Vetrarsíldveiöin aöeins 461,765 tu. firafn Sveinbjarnarson III. afla- hæstur með 19,321 tunnur DÁGÓÐ síldveiði var s.l. viku, þrátt fyrir frekar stirðar gæftir. Vikuaflinn nam 111.491 uppm. tn. og er það bezta veiðivika það sem af er vertíðarinnar. Heildar aflinn á land kominn frá ver-. tíðarbyrjun til laugardagsins 18. jan. nemur 461.765 uppm. tn. en var á sama tíma í fyrra 1.107.715 uppm. tn. Aflahæstu skipin eru Hrafn Sveinbjarnarson III. með 19.321 tunnu og Sigurpáll með 17.532 tunnuf. Mestur hluti vikuaflans fékkst íMeðallandsbugt og í Skeiðarár- dýpi. Hæstu löndunarstöðvar eru þessar: Uppm. tn.: Vestmannaeyjar 85.149 Grindavík 24.935 Framh. á bls. 23 Féff út úr bíl UM KL. hálf ellefu í gær- morgun varð það óhapp á Laugavegi móts við húsið nr. 178 að lítill drengur hrökk út um dyr skólabíls, er hurð bíls ins opnaðist á ferð, annað hvort vegna kviklæsingar eða að börn í bílnium hafa opnað hana í ógáti. Litlu munaði, að hér hlyt- ist af enn eitt stórslysið, því að hjól bílsins fór* svo nærri drengnum, að farið eftir það var greinilega prentað á buxnaskálm hans, en hinsveg- ar slapp drengurinn með smá vegis skrámur. Myndina tók Sv. Þ., er ver- ið var að fiytja drenginn af slysstað. Ekkí póstinn en nýtt límonaði ... Raufarhöfn, 21. jan. . A SUNNUDAGSMORGUNINN áttu Rauf;yhafnarbúar von á því, að fá í hendurnar langþráð Reykjavíkurblöff, því um nóttina hafffi eitt af strandferffaskipun- um kðmiff hingaff, og töldu þá allir víst, aff þaff myndi koma meff póstinn til okkar, en viff hér á Raufarhöfn erum síffur en svo öfundsverffir af póstsamgöngum, a.m.k. yfir vetrarmánuffina. Talsverö síld- veiði í gœrkvöldi FLESTIR síldveiffibátarnir voru búnir aff kasta snemma í gær- kvöldi á miffunum á Síffugrunni. Veiffin var allmikil, en nætur rifnuðu talsvert, þar sem veður var ekki of gott. Síldina töldu sjómenn góða. Frétzt hafði í gærkvöldi um veiði eftirtaldra báta: Árni Magn ússon vay m.eð 1200 tunnur, Eng- ey 800, Víðir SU 800, Elliði 600, Sigurpáll 1400—1500, Hrafnkell Sveinbjarnarson III. fullfermi og Vigri með talsverðan afla. Margir bátarnir héldu með kvöldinu til Eyja og voru vænt- anlegir til hafnax nú í morgun. Ssröndin 34 wníiur undan iandi FLUGVÉL Landhe’gisgæzlunnar, Sif, fór í ískönnunrflug s.l. laug- ard. undir stjóm Garðars Pálsson ar. Kortið sýnir ísröndina eins og hún var um hádegisbilið þann dag. Jón Eyþórsson, veffurfræðing- ur, sagði Morguntlaðinu, aff ís- inn heföi veriff óvenju nærri landi miffað viö árstíma, eða um 34 sjómílur út af Kögri, en hefffi annars veriff um 60 mílur frá landi á þessum árstíma undan- farin ár. Á kortinu má sjá ís- tungu, sem teygir sig út frá affal isröndinni, en þaff jakahragl er mun nær en þær 34 milur sem sjálf isröndin er. Á sunnudagsmiorguninn voru því miður engin blöð, en hægt var að fá nýtt límónaði frá Reykjavík, því þaö var það eina sem kómið hafði frá strandferða skipinu, þó vitað ';æri að mikill póstur væri um borð. En pósturinn týndist þó ekkl alveg. — Honurp hafði verið kast að á 'land á Kópasikeri, á piánu- daginn hermdu fregnir. Að vísu hafði pósturinn ekki farið boð- leiðina inn á póstafgreiðsluna þar heldur þurfti eithvað að leita hans. Svo kom pósturinn í leit- irnar inn í vöruskemmu á Kópa skeri. — En saga póstsins er ekki enn búinn, því hann mun ekki komast hingað fyrr en á fimmtu- daginn kemur, en póstferð fellur hingað til okkar frá Kópaislkeri, Svona vinnubrögð eru til allrar hamingju sjaldigæf, en þó koma svona atvik fyrir og fólk sean býr við erfiðar samgöngur þarf meira til þess að komast alvar- lega úr jafnvægi ytfir svona meðferð. En hjá því verður þó ekki komizt að láta þá vita sera hér eiga hlut að rnáili, að slíkt háttalag sem þetta vektir rétt- láta reiði fólks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.