Morgunblaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 24
Dagsbrún kýs um helgina Listi lýðræðissirma er B-listinn STJÓRNARKOSNING í Dags- brún fer fram nú nm helgina. Kosningin hefst kl. 10 f.þ. í dag og stendur til kl. 9 í kvöld. Á morgun er kosið frá kl. 10 f.h. til kl. 9 e.h. Kosið er í húsi Dags- brúnar og Sjómannafélagsins, Lindargötu 9 (Sanitashúsinu). Eins og undanfarin ár er kosið um tvo lista, annars vegar lista kommúnista, en hins vegar lista borinn fram af lýðræðissinnum í félaginu. Aldrei hefur komið bet- ur í ljós en í þessum kosning- um, að kommúnistar þekkja ekki og vilja ekki viðhafa lýðræðisleg- ar leikreglur. Sést það bezt á því, að þeir telja það „móðgun“, að framboðslisti annarra en þeirra sjálfra skuli vera borinn fram í félaginu. Þá hefur Þjóð- viljinn leyft sér að fara í mann- jöfnuð milli atvinnupólitíkusa eins og Eðvarðs Sigurðssonar, sem sl. aldarfjórðung hefur setið inni á skrifstofu, og Björns Jóns- sonar, formannsefnis lýðræðis- sinna, sem í áratugi hefur stund- að verkamannavinnu. Mikil óánægja er meðal verka- manna vegna frammistöðu komm únistastjórnarinnar í Dagsbrún í jólaverkfallinu, og enda þótt naumast verði stjórnarskipti í fé- laginu að þessu sinni, mtinu marg Vínsalar teknir Keflavík, 24. jan. UM kl. 18,45 tók lögreglan leigu bifreið og var gerð leit í henni og fannst í henni töluvert magn af áfengi, sem var gert upptækt. Tveir leigubifreiðastjórar voru í bifreiðinni og játuðu þeir að vera eigendur að víninu,- ir hafa í huga að þakka fyrir kjaraskerðingarverkfallið í kosn ingunum nú um helgina. Listi lýðræðissinna, B-listinn, er þannig skipaður: Aðalstjórn: Form. Björn Jónsson. Varaform. Karl Þórðarson. Ritari Haukur Guðnason. ' Gjaldk. Tryggvi Gunnlaugsson. Fjárm.ritari Sigurj. Bjarnason. Meðstjórnendur Þorgr. Guð- mundsson, Sumarliði Ingvason. Varastjórn: Gunnar Sigurðsson. Halldór Runólfsson. Þorbjörn Sigurhansson. Stjórn Vinnudeilusjóðs: Form. Sigurður Guðmundsson. Guðmundur Sigurjónsson. Þórður Gíslason. Varastjórn Vinnudeilusjóðs: Jór^Arason. Guðmundur Jónsson. E ndursk oðendur: Guðmundur Sigurðsson. Kristinn Engilbertsson. Vara-endurskoðandi: Agnar Guðmundsson. Stjórn Styrktarsjóðs: Daníel Daníelsson. Halldór Blöndal. Orn Aðalsteinsson. Varastjórn Styrktarsjóðs: Steinberg Þórarinsson. Guðmundur Kristinsson. Endurskoðandi Stýrktarsjó*' Sigurður Þórðarson. Björn Jónsson, formaður. Karl Þórðarson, varaform. T»yggvi Gunnlaugsson, gjaldkeri. Sigurjón Bjarnason, fjármálaritari. Haukur Sumarliði Þorgrímur Guðnason, Ingvarsson, Guðmundsson, ritari. meðstj. meðstj. Hæstiréttur vísar frá máli 2ja brezkra totjara, jbví jstöðvunarmerki verður að gefa innan fiskveiðimarkanna og eftirför landhelgisgæzlu óslitin eftir það Bílar á kjördögum ÞEIR stuðningsmenn B-listans í Iðju og Dagsbrún, er vilja lána bíla á kjördögum eru beðnir að hafa samband við kosningaskrifstofur listanna i Skátaheimilinu við Snorra- braut, sími 21410 og 21451. HÆSTIRÉTTUR hefur nú í þessum mánuði ómerkt áfrýjaða dóma í landhelgisbrotsmálum brezkra togara og vísað málunum frá dóm- stólnum. Þetta eru dómar yfir skipstjórunum á Dragon frá Fleet- wood og Lincoln City frá Grimsby, Sem dæmdir voru í 230 þús. kr. sektir hvor á ísafirði. Kveður hæstiréttur íslenzka dómstóla bresta lögsöguvald til að leggja dóm á það hvort ákærðu hafi framið brotin, þar sem alþjóðareglur geri ráð fyrir að skipi hafi verið gefið stöðvunarmerki meðan það var innan fiskveiðimarkanna tog að það sé tekiC eftir óslitna eftirför, sem þannig hefst. Þykir þessi úrskurður hæstaréttar mjög merkilegur. Guðjón. Sv. Sigurðsson, iormaður. Ingimundur Erlendsson, varaformaður. Jón Björnsson, ritari. Steinn I. Jóhannesson, gjaldkeri. Klara Georgsdóttir, meðstj. Guðmundur Jónsson, meðstj. Jóna. Magnúsdóttir, meðstj. Ið jukosningar 1 dag og á morgun KOSNINGASKRIFSTOFA B- LISTANS er í Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Gengið inn um ▼csturdyr. Símar skrifstofunnar eru 21410 og 21411. BÍLASÍMI 21414. IÐJUFELACAR! Slandið einhuga um stjórn ykk r og hindrið árás sundrungar- aflanna. Fjölmennið til starfa í kosningaskrifstofuna. KOSIÐ VERÐUR í SKRIF- STOFU IÐJU! Kosið verður í skrifstofu Iðju, Skipholti 19 (Röðull) á laugar- dag kl. 10—7 og sunnudaginn kl. 10—10. KJÓSID SNEMMA! KJÓSIÐ B-LISTANN! Erfiðara fyrir varðskipin. Mbl. spurði Pétur Sigurðsson, forstjóra Landhelgisgæzlunnar, hvort þetta takmarkaði not af flugvélinni við töku skipa í land helgi. Hann sagði, það vera þvert á móti, þessi atriði snertu ekki flugvélina, en gætu • hinsvegar tafemarkað aðgerðir varðskip- anna og gert starf þeirra erfið- ara. Frá flugvélinni sést undir eins hvað um er að vera og hægt að gefa aðvörunarmerki, en -skipið getur það ekki fyrr en það hefur gert sínar frumathug- anir, stundum í talsverðri fjar- lægð, þar eð ekki er leyfilegt að gefa stöðvunarmerki fyrr en rökstuddur grunur er um að ó- leyfilfegar athafnir séu hafðar í frammi. En meðan frummælingar eru gerðar getur brotlega skipið sloppið út f^rir línuna. Annars sagði Pétur, að þetta væri umdeilt lögfræðilegt atriði. Væri þetta í fyrsta sinn sem ís- lenzkur dómstóll dæmir þetta svona. Lík tilfelli hafa áður orð- ið fyrir mörgum árum, en ekki verið tekið tillit til þeirra af dómstólum. / Vísað í reglur alþjóðaráðstefn- unnar í -Genf. í fyrri dómaum, sem kveðinn var upp yfir Arhtur.Wood Bruce skipstjóra á Lincoln City GY Framh. á bls. 11. Skipið fyllti frá hvalbak að brú Þilfarshúsið fylltist á skömm* um tíma SJÓPRÓF út af tapa v.b. Jóns Garðars hóldu áfram í Hafn- arfirði í gær og er þeim nú lokið að mestu leyti. Formað- ur sjódómsins var Jón Finns- son, fulltrúi bæjarfógeta og meðdómsmenn Þorsteinn Eyj ólfsson og Þorsteinn Einars- son. — Fram er komið að skipið kast- aði á síld kl. um 21 á þriðjudags kvöld og fékk 16-1700 tunna kast Lestin var alveg fyllt en hún tek ur um 950 tunnur og 150-200 tunnur settar á miðdekk og í 3 stíur bakborðsmegin og tvær stjórnborðsmegin. Síðan var breitt yfir þilfarsfarminn. Um kl. 0.20 lagði skipið áleiðis til lands. Var þá ágætt veður og sigilt með fullri ferð til kl. um 2.30 um nóttina, en þá var slegið af ferð skipsins þar sem það virtist hafa tekið lengri hliðarveltu heldur en venjulega. Var þá áhöfn köll- uð u.pp og mokað út úr tveimur stíum bakborðsmegin og báðum stiunum stjórnfborðsmegin. Eftir þetta virtist skipið fara betur í sjó og var haldið áfram með % ferð. Vindur var þá orðinn um Ferðir til Hafnarfjurðar ENN stendur verkfall bif- reiðastjóra Landleiða. Ferðir verða þó helgina sem hér segir: Á laugardag kl. 7, 8 og 9; 12, 13 og 14, og kl. 17, 18, 19 og 20 úr Lækjargötu. — Hálfri stundu síðar enn fyrr- greindir tímar, verður farið úr Ilafnarfirði. Á sunnudag kl. 12, 13 og 14 og kl. 17, 18, 19 og 20, og hálfri stundu síðar úr Hafnar- firði. 5-6 vindstig. Eftir kl. 4 um nótt- ina var ferðin minkuð niður í 14 ferð og slegið af fyrir báru, en krapakvika var. Stýrt var í vest ur. Laust fyrir Ri. 5 kom kröpp bára eða hnútur á bakborðskinn ung skipsins og kastaði því 4 stjórnborðsblið þannig að borð- sfcokkur og skjólborð fóru alveg í kaf og skipið fyllti frá hval- bak aftur að brú. Skipstjóri sneri bátnum 10 gráður á bak'borða fyrir vindinn, en báturinn sökk dýpra. Gaf þá skipstjóri fyrir- mæli uim að kal'la á áhöfn út 'og kallaði á hjálp gegnum talstöð. Síðan setti hann stýrið hart I stjórnborða og setti á fulla ferð til þess að reyna að rétta það við, en það kom ekki að neinu haldi. Var þá sjór farinn að fljóta inn á golf í stýrishúsi. Á meðan hafði álhöfnin gert gúm.mibátana klár* og blésust þeir eðlilega út. Síðan fóru skipverjar allir i annan bátinn og var þeim bjarg, að um 10 mínútum síðar Áður en áhöfnin yfirgaf skipið ihöfðu öll ljós verið kveikt á skip inu. Skipverjar telja að tekið 'hafi 10-15 mínútur frá því skip. Framh. á bis. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.