Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ ÞrlðjudagUr 2|„.marz X&.64 Auðgunarbrot hjá brezkum kommum FYRRVERANDI aðalritari sambands brezikra rafvirkja hefur játað að hafa notað nokkuð af fé samibandsins í eigin þágu og í auðgunars/kyni meðan hann gegndi þeim störfum, en það var meðan kommúnistar stjórnuðu sam- bandinu. Maður þessi nefnist Frank Haxel, og var hann einn áihrifamesti maður komm únista í félagsskap brezkra rafvirkja á sínum táma, en fyrir nokkru misstu komm- únistar völdin í sambandinu og komst þá óreiðan upp. Mun Haxel hafa augazt um rösklega 3000 sterlingspund með því að nota fé sambands- ins í eigin þágu í auðgunar- skyni. Árið 1059 bar einn af starfs- mönnum sambandsins, Diok Reno, fram ásakanir á Frank Haxel fyrir að nota sjóði sam- bandsins í eigin þágu. Haxel bar af sér allar sakir á sam- bandsfundi og sagði, að ásök- un þessi væri einihver sú lítil- mótlegasta og illkvitnislegasta sem hægt væri að hugsa sér og væri algjörlega úr lausu lofti gripin. Taldi stjóm kommúnista, að - Haxel hefði gert svo hreint fyrir sínum dyrum, að hún vék Dick Ren<r frá starfi, sem hann hafði háft á vegum samibandsins Frank Haxel vill sættir fyrir að reyna að „bera út óhróður" um stjórn samtak- anna. En eftir, að kommúnistar höfðu misst völdin voru málin tekin til nýrrar athugunar og kom þá í ljós, að ekki var allt með felldu um fjárreiður sam- takanna. Var gerður reki að því að koma lögum yfir Haxel og sá hann þá sitt óvænna og leitaði samkomulags og sátta við stjórn sambandsins. — ' ... vmmm. Dick Reno — „Óhróður“ hans reyndist hafa við rök að styöjast. Bauðst hann til að greiða því 2000 sterlingspund í bætur og 500 pund fyrir kostnað, sem sambandið hefði orðið fyrir vegna máls þessa. Mun enn ekki til fulls frá því gengið, hvort sætzt verður á þessum grundvelli, hins vegar hefur Dick Reno verið veitt upp- reisn æru fyrir „óhróður“ sinn og honum boðið starf á veg- um sambandsins á nýjan leik. 300 sjónvarpsáhugamenn stofna félag Skora á Alþingi að hafa áskorun 60 manna um sjónvarpsmál að engu — Viðreisnarsjóður Framh. af bls 8 hygg, að Alþingi hafi að jafn- a tekið með skilningi á þess- um málum. Það hefur ekki s :ort á það, að samþykktar hafa ve.ið margar þingslályktunar- tiiiögur varðandi þetta mál. Þ: inig samþykkti Alþingi árið IRÖ'3 t. d. tillögu til þingsálykt- u r a r frá þeim alþingismönnum Gi la Jónssyni og Kjartani J. J öannssyni um 5 ára fram- k. æmdaáætlun til stöðvunar á f ksflótta úr Veslfjarðarkjör- d::mi. Skyldi ríkisstjórnin fela Fi amkvæmdarþanka íslands, að sei. ja 5 ára framfcvæmdaráætl- un í samráði við stjórn Atvinnu- bttasjóðs til stöðvunar fólks- flóttanum úr Vestfjarðarkjör- -dæmi. Á vegum Framkvæmdar- b:. uka íslands og Efnahagsstofn- unarinnar er nú þegar hafinn ur.dirbúningur að verki þessu. Að því verki starfar nú Valdi- mar Kristinsson, viðskiptafræð- ingur, en hann hefir sett fram n erkar hugmyndir um þróunar- S ' æði á íslandi og hvernig þau gætu haft áhrif á dreifingu b;.ggðarinnar. Ekki efast ég um, að núver- andi ríkisstjóm láti ljúka þeim athugunum og áætlunum, sem nú er verið að’ vinna að 'Við- víkjandi Vestfjörðum. En þá em eftir framkvæmdirnar sjálfar, og þær eru að sjálfsögðu mestu um verðar. Þetta segi ég, því að svo mjög sem þessi mál hafa verið á dagskrá hin síðari ár, verður ékki annað sagt, en nokkuð hafi skort á raunhæfar aðgerir til úrbóta. Mér virðist, að þetta sé vegna þess, að menn horfast ekki nægi lega beint í augu við þá stað- reynd, að til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins, þurfa þeir landshlutar, sem Hollustum fæti standa ekki einungis að njóta þeirra framfara og fram- fcvæmda, sem stuðlað er að um allt land með venjulegum hætti, heldur þurfa þeir sérstakra að- gera við, sem sérstakt fjármagn þarf tií. Þess hefur ekkj alltaf verið nægilega gætt í fram- kvæmd. Hér hefur reynzt vera við ramman reip að draga. Ég held að það sé ekki vegna skilnings- leysis, né vegna fjandskapar við hugmyndir um jafnvægi í byggð landsins, heldur vegna vissrar áráttu og viðhorfs, sem tröllríð- ur þjóðfélagi ofckar í dag. Þetta viðhorf tekur ekki tillit til sér- stakra þarfa né breyttra að- stæðna. Við höfum nóg dæmi af að taka. Þetta viðhorf veldur því t. d., að vegafé landsins hef- ir verið skipt milli landshluta eftir úthlutunarformúlu, sem fundin var upp fyrir um það bil tveim áratugum eftir því sem fróðustu menn telja. Þetta við- horf tekur ekki í mál, að bætt séu kjör hinna lægstlaunuðu í þjóðfélaginu, nema allir aðrir fái samsivarandi launabætur. Þetta viðhorf veldur því að fjárframlög, sem ætluð eru til sérstakra þarfa eru sett í al- mennar þarfir samanber báta- styrki Atvinnubótasjóðs. Þetta viðhorf fordæmir, þegar ein- stakir útgjaldaliðir ríkissjóðs hreytast í hlutfalli við aðra, vegna breyttra aðstæðna og toreyttra þarfa. Þannig mætti halda áfram lengi. En það er þetta viðhorf, sem er erfiður þröskuldur allra raunhæfra aðgerða til aukins jafnvægis í byggð landsins. (Menn vilja gjarnan gera það, sem gera þarf, en þegar farið er að tala um leggja fram fjármun- ina í því skyn, þá getur það líka kannske verið í lagn, en það verður oft á tíðum að gera samg konar hluti eða samsvar- andi hluti um allt land. Af þessu leiðir oft, að annað hvort verður lítið sem ekkert aðhafst, eða möguleikinn til aðgerða felst í því að heimfæra sérstakar þarfir eins byggðarlags eða landshluta til landsins í heild. En aðgerðir á slíkum grundvelli kosta slíkt fjármagn, að þær eru oft til þess eins fallnar að umturna efnahagskerfi þjóðarinnar. Eftir SL. SUNNUDAG var haldiim fjölmennur stofnfundur Félags sjónvarpsáhugamanna í . Sigtúni í Reykjavík. Fundinn sóttu á 4. hundrað manns og gengu 300 þeg ar í félagið. Á fundinum voru lög félagsins samþykkt og kjör- in fimm manna stjórn, sem síðar mun skipta með sér verkum. — Listar liggja nú frammi hjá Got- fred Bernhöft, stórkaupmanni, slíkar aðgerðir er enginn betur settur en áður og sízt þeir, sem verst voru settir áður. Til þess að vinna raunhæft að jafnvægi í byggð landsins þurf- um við að vera lausir við þau misskildu hræðslugæði, að öll- um verði í leiðinni að gera eitt- hvað gott. Við verðum að horfast í augu við hinn raunverulega vanda, sem ekfci verður ráðið við, nema með sérstöku átaki og sérstökum fjárframlögum, því að vandinn er sérstæður. Meðan við ekki gerum þetta, þá skortir á raunhæfar aðgerðir til úrbóta. Ég viðurkenni að hér koma að nokkru leyti til þær skýringar, að fjármagn hefur skort. Verk- efnin hafa kallað að, hvar sem er á landinu. Framfarir hafa og vissulega orðð um allt land, en á sama tíma hefur ekki dregið úr fólksflótta frá sumum lands- hlutum. Við stöndum því enn andspænis þessu vandamáli. Og við getum ekki Skotið okkur undan því að horfast í augu við það, ef við á annað borð mein- Kirkjuhvoli, og Heimilistækjum h.f., Hafnarstræti 5. Geta þeir, sem áhuga hafa á sjónvarpsmál- um ritað þar nöfn sín á lista um leið og þeir greiða 50 kr. félags- gjald. Félagsskírteini verða send út innan tíðar. Á fundinum á sunnudag kom fram mikill áhugi á sjónvarps- málum yfirleitt, og var einhug- ur um að stuðlað verði að stofn- um eitthvað með öllu talinu um jafnvægi í byggð landsins. Til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins þurfum við fyrst og fremst fjármagn. Mögu- leiki getur verið á því, að Við- reisnarsjóður Evrópuráðsins sjái sér fært að bæta bér úr. En lántaka úr Viðreisnarsjóðnum myndi ekki einungis veita fjár- magn, heldur og fjármagn, sem einungis verður notað í þeim til- gangi, að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Það yrði ekki hægt að taka til annarra þarfa, hversu mikil freisting, sem til þess kynni að vera. Ég segi, að möguleiki eigi að vera á því, að Viðreisnarsjóður- inn veiti okkur aðstoð. Það fer þó eftir því, hvert mat sjóðs- stjórnin leggur á fyrirhugaðar aðgerðir. Málið þarf því athug- unar við. Þessi tillaga, sem hér liggur fyrir, er flutt í þeim til- gangi, að sú athugun fari fram. Ég vænti þess, að háttvirtir þing- menn séu mér sammála um rétt- mæti þess. un íslenzks sjónvarps hið fyrsta svó að þær sjónvarpssendingar, sem nú er völ á, verði ekki stöðv aðar. Vignir Guðmundsson, blaða- maður, setti fundinn fyrir hönd undirbúningsnefndar, sem starf- að hafði í sl. viku. Var undir- búningsnefndin svo skipuð: — Hreinn Pálsson, forstjóri, Hrafn Þórisson, verzlunarmaður,, Vign ir Guðmundsson, blaðamaður, Haukur Hauksson, blaðamaður og Rafn Johnsori, forstjóri. Fundarstjóri var tilnefndur Hreinn Pálsson, forstjóri, og fundarritari Haukur Hauksson, blaðamaður. Fundarstjóri las í upphafi svo hljóðandi skeyti, sem fundinum barst frá Ásgeiri Péturssyni, sýslumanni í Borgarnesi: „Um leið og ég óska þess að gerast félagsmaður í samtökum ykkar, skora ég á félagið að stan.'a drengilegan vörð um per sónufrelsi manna, sem þjóðinni er svo dýrmætt. Látum það aldrei henda, að okkur verði bannað að lesa blöð eða bækur, sjá leikrit, horfa á kvikmyndir, hlusta á útvarp eða sjá sjónvarp — hvaðan sem það kemur eða hverjir, sem að því standa. Það er vanmat á íslenzkri menningu að halda því fram, að kynni okkar af viðhorfi til sam- tíðarinnar, ógni henni. Þvert á móti færa slík kynni og saman- burður okkur stöðugt nýjar sann anir fyrir því, hversu sérstæð og heilsteypt íslenzk menning er. — Við eigum að efla hana með því að auka þroska þjóðarinnar, vel vlija hennar og víðsýni. Við vilj um ekki láta skerða tækifæri otokar til þess, en við vefengjum ekki heldur rétt annarra einstakl inga til þess að einangra sig frá umheiminum, ef þeir æskja þess, að því marki, sem þeir sjálfir kjósa“. Þá tók til máls Vignir Guð- mundsson og fylgdi úr hlaði laga uppkasti undirbúningsnefndar. Voru lögin samþykkt óbreytt með öllum greiddum atkvæðum. Þá fór fram sjórnarkjör, og voru þessir menn kjörnir: Hreina Pálsson, forstjóri, Hrafn Þóris- son, verzlunarmaður, Vignir Guðmundsson, blaðamaður, Ás- geir Bjarnason, skrifstofustjóri og Magnús Jóhannsson, útvarps- virki. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Rafn Johnson, for- stjóri og Haukur Hauksson, blaðamaður. Nokkrar umræður urðu á fundinum um sjónvarpsmál yfir leitt, og voru ræðumenn á einu máli um nauðsyn þess, að ís- lenzkt sjónvarp kæmist á hið fyrsta* svo og að ekki yrði tekið tillit til áskorunar þeirra 60 manna, em nýlega hafa skorað á Alþingi að takmarka sjónvarps- sendingar frá Keflavík. í fundarlok var einróma sam- þykkt svohljóðandi ályktun til Alþingis: „Stofnfundur Félags sjónvarps áhugamanna skorar á Alþingi að hafna kröfu þeirra 60 manna, er nýlega hafa beðið Alþingi að hlutast til um að sendingar Kefla víkursjónvarpsins verði takmark aðar við herstöðina eina. Fundurinn vill í þessu sam- bandi vitna til 4. greinar nýsettra laga félagsins þar sem segir að tilgangur félagsins sé: Að stuðla að stofnun íslenzks jónvarps, að stuðla að því að þeir, sem vilja, geti notið þeirra sjónvarpssend- inga, sem íslendingum er kleift að ná til, og tæknin á hverjum tíma leyfir og að stuðla að hvers konar fræðslu um sjónvarp og sjónvarspmál. Fundurinn skorar á Alþingi að virða þann rétt, sem íslendingar hafa sem einstaklingar notið ó- skorað til þessa, að mega sjálfir velja og hafna þeim menningar lindum, sem kostur er á hverju sinni“. Ályktun þessi verður afhent forseta sameinaðs þings að páska leyfi þingmanna loknu. (Fréttatilkynning frá Félugi Sjónvarpsáhugamanna).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.