Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. júní 1964 Saga íslenzkrar myndlistar ÚT EH komin mikil bók. Fyrsta b .di sögu íslenzkrar myndlist- ai á 19. og 20. öld. Eins og flest- um er kunnugt, er það Björn Th. Björnsson, sem skrifað hef- u; þetta merkilega verk, og er íi^.gafell útgefandi. Ragnar Jónsson hefur gefið 5.000 eintök bókarinnar til að koma upp húsnæði yfir það safn ii. taverka, sem hann afhenti AJ- þ., ousambandi íslands til eignar f.v i ir skemmstu. Þær gjafir eru s o stórhuga og sérstæðaar, að ei;ki skal um þær fjallað að sinni. H.tt er engu minna áræði, að slrifa þetta verk, og sú vinna, sem Björn Th. hefur lagt í að koma þessu verki saman, er sér siakt átak. Það er engan veginn auðvelt að ráðast til atlögu við s. gulega byggingu verks sem þessa, meðan jafn skammt er lið ið, frá því er myndlist íslendinga for verulega að renna þann far- veg, sem sú elfa streymir nú í. Það er óneitanlega viðkvæmt mál, og við skulum muna það, að svo skammt er þetta allt undan, að enn eru á lífi sumir braut- -ryðjendur í myndlist eða nýlega horfnir af sjónarsviðinu. Þörfin fyrir. þá bók, sem hér er á ferð, var orðin mjög aðkall andi. Þeir, sem nú eru á miðjum aldri og eitthvað vildu kynna sér listsögu okkar, höfðu bókstaflega ekkert tækifæri til að fá nokkra yfirsýn yfir þróun myndlistar- innar í það að verða það afl í menningu þjóðarinnar, sem und anfarnir áratugir hafa leitt í ljós. Að vísu var hægt að komast á snoðir um eitt og annað í þessu sambandi, en hvergi hægt að fá neitt samfellt eða tæmandi upp- lýsingar. Undirritaður getur vel um þetta borið, því að hann get- ur vitnað um einmitt þetta at- riði frá eigin sjónarhól. Hér hef ur því hið þarfasta verk verið hafið, og því er hvergi lokið. Hér er aðeins fyrsta bindi mikils verks komið fyrir almennings sjónir, og vonandi verður áfram halds ekki lengi að bíða. Útlit þessarar bókar er að mín tim dómi miklu betra í alla staði en anriarra listaverkabóka, sem gefnar hafa verið út hérlendis. . Það eitt er mjög ánægjulegt, þar sem ætla verður, að hér sé um tæknilega framför að ræða. Enda dylst þess enginn, sem til þekkir, að við erum ekki búnir að ná því stigi í útgáfu listaverkabóka, sem aðrar þjóðir Evrópu hafa náð og ná verður. Þetta er stað reynd, sem við verðum að við- urkenna, en hverri framför í þess um efnum ber að fagna. Björn Th. Björnsson skrifar þessa bók á sérstaklega skemmti legan hátt. Stíll hans er lipur og þannig farið með efnið að ólík legt er, að maður, sem tekur hana til lestrar, leggi hana frá sér, áður en lesmálinu lýkur. Hann hefur forðazt það gersam lega að verða of fræðiiegur í tali og þar með þrengja að frásögu- gildi stílsins. Hann talar til þess fólks, sem hann reiknar með, að lítt sé kunnugt málum, og leiðir það, áður en nokkur veit af, inn í víðáttumikinn heim listarinnar, og það mætti segja mér, að marg ur myndi verða bókstaflega betri maður að lestrinum loknum. Eitt atriði er einnig mjög eftirtektar vert: Honum tekst að samrýma listina og þjóðfélagslegar að- staéður á hverjum tíma fyrir sig, útskýrir aðstæður og þann heim, er listamaðurinn skapar, vegna þess að hann lifir við þessi og «. hin skilyrði. I þessu riti er að finna mikið af upplýsingum urn flesta, ef ekki alla þá listamenn, sem kom ið hafa eitthvað við sögu. Raun- verulega er hér fjallað um einn þátt íslandssögunnar, þann þátt, sem löngum hefur verið hulinn almenningi, og margur hefur hugsað sem svo, að listsaga okk- ar væri bæði fátækleg og þýðing arlaus. Þeir, sem lesa bók Björns Th. Björnssonar komast fljótt að annarri niðurstöðu. Þessi saga er bæði kímileg á pötrum og mikið drama í hina röndina, en ein- hvern veginn finnur maður við lestur bókarinnar, hvar lífsæðin slær, ört og sterkt, hvernig ekki Björn Th. Björnsson. verður aftur snúið, hvernig smám saman skapast list, sem á sér djúpar rætur, ekki eingöngu með BENEDIKT G. Waage, heiðurs- forseti íþróttasambands íslands, er 75 ára í dag. Hann er sá maður sem nú á lengstan starfsferil að baki í þágu íslenzkra íþróttamála, bæði sem leiðtogi og virkur íþróttamaður. Benedikt G. Waage er fæddur í Reykjavík 14. júní 1889, sonur hjónanna Guðrúnar Ó. Bene- diktsdóttur Waage og Guðjóns Einarssonar, prentara. Ungur að árum hórf hann verzlunarnám og starfaði þá hjá mörgum þekktum verzlunarfyrir tækjum, svo sem Tomsens Maga sín, Th. Thorsteinsson, og um 10 ára skeið vann hann hjá Garð ari Gíslasyni. Síðan setti hann upp eigið verzlunarfyrirtæki og rak- það um áratugi. En þótt Benedikt hafi unnið mikið starf á sviði verzlunar- mála á fyrrihluta þessarar ald- ar, þá verður nafn hans ávallt fyrst og fremst tengt íþrótta- hreyfingunni fyrir hin miklu og fórnfúsu störf, sem hann hefur innt af hendi í þágu hennar um 50 ára skeið. Ungur að árum hóf Benedikt að nema sund hjá Páli Erlings- syni. Mun það hafa verið rétt um aldamótin þegar enn var kennt í torflaug í Laugardal. En hann lét ekki þar við setja. Hann hóf æfingar í knattspyrnu og gerðist féiagi í Fótboltafélagi Reykjavíkur, en jafnframt legg ur hann stund á frjálsar íþrótt- ir, glímu og fimleika. Á árunum 1910—1920, er hann án efa einn fjölhæfasti íþróttamaður lands- ins. Hann ber sigur úr býtum á fjölda mörgum íþróttamótum, svo sem á hátíðarmóti iþrótta- mann 17. júní 1911, sem haldið var til minningar um að 100 ár voru liðin frá fæðingu Jóns Sig- urðssonar. Þá er hann einnig fyrsti íslandsmeistari í knatt- spyrnu árið 1912, en það ár hófst knattspymumót íslands. Þannig má lengi telja að sem íþrótta- maður er Benedikt ávallt í farar broddi og vísar öðrum ungum mönnum leið að settu marki. Sundíþróttin var án vafa ein af uppáhaldsíþróttunum, sem hann iðkaði, enda var hann af- bragðs sundmaður og einn af hinum svokölluðu „víkingum", en þeir syntu á hverjum degi, ekki í heitum laugum sem nú, heldur í sjónum, hvernig sem viðraði. Þeir syntu ávallt kapp- sund á nýjársdag og kom það þá þeim, er hana skapar, heldur og allri þjóðinni. Stundum dettur manni jafnvel í hug, að hér sé gróður, sem alla tíð hafi átt sér skjól að baki fyrirferðarmeiri jurta, en smám saman risið hærra og hærra. Þannig er ein- mitt öll saga verulegrar menning ar. Hún lætur ekki mikið yfir sér, vex á sérstæðan hljóðan hátt, þar til hún er orðin svo eðlilegur þáttur í daglegu lífi, að þjóðlífið væri óhugsandi án hennar. Það er einmitt þetta, sem við verðum vör við af lestri þessa fyrsta bindis islenzkrar myndlist arsögu. Auðvitað er persónu- saga hvers listamanns nátengd sköpunarferli hans. Björn gerir sér mikið far um að tengja þetta tvennt og gerir það á sérstaklega skemmtilegan hátt. Kaflinn um Kjarval er þannig, að spaugið og alvaran togast á. Muggur verð- ur að þessu ljúfa, ótrúlega drama tiska fyrirbæri, og þannig mætti raunar lengi telja. Björn Th. Björnsson hefur lagt mikla vinnu og alúð í að skrifa þetta bindi, og ég færi honum beztu þakkir fyrir. Hann á enn mikið óunnið verk fyrir hendi stundum fyrir að sundin hér voru ísi lögð, svo að höggva jurfti vök svo sundið gæti farið fram. Benedikt sýndi sunfærni sina rneð því að sunda úr Engey til lands, og árið 1914 synti hann úr Viðey. Enn í dag leggur hann stund á þessa ágætu og hollu íþrótt. Árið 1912 má segja að hin fé- lagslega forusta Benedikts hefj- ist, en þá gerist hann formaður K.R. en sama ár varð hann fyrsti íslandsmeistari félagsins í knattspyrnu, sem fyrr segir. Formaður félagsins var hann í tvö ár. Síðan gerist hann for- maður Í.R., um þriggja ára skeið, jafnframt því sem hann kennir félagsmönnum fimleika, en hann var á þessum árum sjálf kjörinn í sýningarflokk félags- ins. Áður en skipulagðar félags- heildir innan .íþróttahreyfingar- innar komu til, voru ekki gerðar svo miklar kröfur til íþrótta- mannvirkja. Þátttakendur gerðu sér að góðu sléttar flatir til æf- inga, sem aðallega voru iðkaðar utanhúss. Með skipulagningu móta og æfinga verða kröfurnar meiri um bætta aðstöðu. íþrótta- samband Reykjavíkur, er því stoínað árið 1910 til þess fyrst og fremst að byggja fullkominn íþróttavöll á þeirra tíma mæli- kvarða. Sambandið byggði svo ári síðar gamla íþróttavöllinn á Melunum, og stórbætti þar með alla aðstöðu íþróttamanna til æfinga og keppni. Sambandið rak þennan völl þar til árið 1826, að nýr völlur var byggður og Reykjavíkurbær tók við rekstri hans. Benedikt var einn af Stofnendum þessa sambands og átti sæti í stjórn þess flest árin, þar af 3 ár sem formaður. íþróttirnar höfðu nú tekið hug hans allan. Hann sá strax hið mikla uppeldisgildi íþróttanna fyrir æskumenn og konur. Víða þurfti að rétta til hendi og lag- færa það sem miður fór. Það þurfti að skipuleggja starfið betur en gert var, svo öll æska landsins ætti þess kost að iðka hollar íþróttir í tómstundum sín um. Benedikt G. Waage er því einn af fulltrúum þeirra íþrótta- félaga er stofna íþróttasamband íslands 28. janúar 1912. Þremur árum síðar er hann kosinn í stjórn þess, en árið 1926 var hann kosinn íorseti sambands- ins, en því starfi gegndi hann í með framhaldið, og ég get varla fært honum betri óskir en þær, að honum takist jafn vel og hing að til. Það má vel vera, að síð- ara bindið verði nokkuð erfiðara viðfangs, þar sem fjallað verð- ur tímbilið frá 1930 fram á okk ar daga. En ég er ekki í nokkr- um vafa um, að Björn er vand- anum vaxinn og að það bindi verður ekki ógirnilegra en þetta, sem nú er komið út. Að lokum langar mig til að minna félaga í Alþýðusambandi íslands á, að það er mikil ábyrgð, sem felst í því að eiga það lista- safn, sem Ragnar Jónsson færði þeim að gjöf. Það er ekki síður ábyrgð að fá slíkt verk til dreif- ingar sem listsögu Björns Th. Björnssonar. Það verk á sannar- lega erindi inn á hvert heimili í landinu, og það hefur miklu hlutverki að gegna í íslenzkri menningarþróun. Það er trúa mín, að margur, sem kynnist þessu verki, eigi eftir að líta hlutina öðrum augum en áður, og hér er óneitanlega gerð stór- merk tilraun til að gera hvern læsan þegn þjóðfélagsins áhuga saman um myndlist. Ef það tekst, hefur unnizt mikill sigur fyrir listamenn okkar og aðra þjóðfé lagsþegna. Það er ekki lítill auð ur, sem felst í því að geta notíð listar, á hvaða sviði sem er. Og þetta ættum við íslendingar að 36 ár, eða þar til hann baðst uiidan endurkosningu árið 1962. Þá hafði hann starfað í 50 ár í þágu sambandsins, þar af 47 ár í stjórn þess. íjjróttasamband íslands hefur >ví vaxið og dafnað undir for- ustu Benedikts í hálfa öld, vaxið úr litlum samtökum, sem náðu fyrst í stað til örfárra, í það að verða stærsta æskulýðssamband landsins. Á þessum langa starfsferli rurfti víða að byggja upp og lagfæra, það varð að búa til lög og reglur fyrir svo margar íþrótt ir, sem voru aðfluttar. í sumum þeirra var kennt á erlendu máli, þar sem ekki hafði þótt ástæða til að þýða hinar erlendu reglur leiksins. Starf brautryðj- andanna var því oft erfðleikum bundið. Benedikt var einn þeirra manna sem vildi að íþróttirnar gerðu sitt til að hreinsa málið frá erlendum áhrifum. Hann tók því að þýða leikreglur á íslenzka tungu og vil ég sérstaklega geta knattspyrnulaganna, sem Í.S.Í. vita manna bezt. Hver er ekki sú stund, sem flogið hefur hjá á dimmum vetrarkvöldum við lestur bóka í þessu landi? Hterjar eru ekki þær stundir, sem þjóðin á ólifaðar með myndlist sinni, þegar ísinn hefur einu sinni ver ið brotinn. Þetta er einmitt það, sem felst’í því, að stærstu félags samtökum á íslandi er gefið heilt listasafn og síðan listsaga, sem seld verður til að hýsa þetta safn. Það er því skylda hvers þess, sem nokkrar krónur hefur af- gangs frá daglegum þörfum, að leggja sinn litla skerf fram. Ef vilji er fyrir hendi, verður unn ið merkilegt afrek. Ef ekkert verður gert, verður það til ævar andi hneisu, sem glögglega mun fram koma í næstu listasögu, sem skrifuð verður að þessu verki loknu. Eg hafði mikla ánægju af að kynnast þessu merka verki Björns Th. Björnssonar, og ég er fróðari eftir að hafa lesið það. Þessar fáu línur eru langt frá því að vera nokkur skilgreining á sjálfu verki Björns Th. Björrui sónar, en þær hafa gert sitt gagn, ef einhverjir lesenda þessa blaðs fá áhuga á að eignast og kynn- ast þessari bók Björns. gaf út 1916. Knattspyrnan var orðin all útbreidd, en öll lög og heiti manna á leikvelli voru á enskri tungu. Lá við að þessi heiti væru að festast í málinu. Benedikt sá þá hættu, sem hér var á ferð og réðist í það að snúa þessum lögum á íslenzku. í lið með sér fékk hann hinn alkunna íþróttafrömuð Guð- mund Björnsson, þáverandi land lækni, sem átti um skeið sæti í stjórn Í.S.Í. Þarna tókst hin ágætasta samvinna á þann hátt að Guðmundur skóp nýyrði fyrir öll þau orð, sem ekki voru til í íslenzkri tungu, sem nota < þurfti í þýðingu Benedikts. Svo vel hefur til tekizt að öll þessi orð hafa fest rætur í málinu og eru notuð enn í dag. Þetta starf eitt hefur kostað mikinn tíma og elju en þannig voru öll störf Benedikts. Ef það var til framdráttar íþróttunum þá var aldrei hugsað um þann tíma eða þá fórn sem þurfti að færa, til þess að verða samtökun um að liði. Störfum Benedikts fyrir íþróttahreyfinguna verða eigi gerð full skil hér, til þess þarf lengra mál. Á síðasta íþrótta- þingi var hann einróma kosinn heiðursforseti íþróttasambands íslands, fyrir ómetanleg störf 1 þágu íþróttamála landsins. Fyrir hönd íþróttasambands íslands þakka ég Benedikts G. Waage hið mikla starf, sem hann hefur unnið fyrir íþróttasamtök- in. Vona ég, að honum endist enn um langan tíma líf og heilsa, til þess að vera með og sjá fram- vindu og þá öru þróun, sem nú á sér stað í framgangi íþrótt- anna í landinu. Gísli Ilalldórsson. Einkaflugmenn Aðalfundur Félags íslenzkra einkaflug- manna verður haldinn mánudaginn 15. júní í hinu nýja félagsheimili á efstu hæð gamla flugturnsins. Fundurinn hefst kl. 20:30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi. STJÓRNIN, Valtýr Pétursson. Sjötiu og fimm ára í dag: Benedikt G. Waage

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.