Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 13
Sunrmdagur 14. júni 1964 MORGUNBIAÐIÐ 13 Drengjabuxur (terylene) frá krónum 210.00. Diengjosett (khaki), skyrta og buxur frá kr. 220.00. Mikill afsláttur. VINNUFATAKJALLARINN, Barónsstíg 12. raf magnsverkf æri Umboðsmenn: Verzlunin BRYNJA VINNUFATAGEBÐ ISLANDS H.F. Atvinnarehendnr Fimmtugur maður óskar eftir atvinnu: Verkstjórn, innheimtu eða öðrum hliðstæðum störfum. Hef sam- vinnuskólapróf, lokið verziunarnámskeiði I.M.S.Í. Vanur akstri. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „A. B. C. — 4553“. Benzínofpeiðsln Oliufélag óskar eftir manni til að leysa af við benzin afgreiðslu í sumarfríi. Tilboð merkt: „Benzín — 4550“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Ódýrt — Ódýrt Sumarjakkar telpna kr. 195.— Smásala — Laugavegi 81. Skriffstofustarl Reglusamur maður óskast til að gegna gjaldkera- og bókhaldsstörfum. Upplýsingar um fyrri störf leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „Austurbær — 4992“. Atvinna Saumastúlkur, heizt vanar, geta fengið atvinnu nú þegar (ákvæðisvinna). Ennfremur karlmenn og unglingsdrengir við iðnaðarstörf. Upplýsingar í verksmiðjunni Þverholti 17. lídýrir karimannaskór Svartir og brúnir með nælon-, leður- og gúmmísóla. Verð kr: 232.— og kr. 296.— IMý sending í fyrramálið Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. SKIL NE. ££2 NR. 582 URDHUSGOGN í fjölbreyttu og Þessi húsgögn eru mjög sterk, en þó lauf- létt — „ALMI-LET“ garðhúsgögn eru þekkt um öll Norðurlönd fyrir endingu og gæði. — Fyrirferðaíítil samanlögð og því mjög hentug í garðinn og sumarferða- lögin. fallegu úrvali — PÓSTSENDUM — ATH.: Nauðsynlegt er að gefa upp númer á þeirri gerð er þér óskið að kaupa. KRISTJÁN SIGGEIRSSON Laugavegi 13 — Sími 13879 og 17172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.