Morgunblaðið - 19.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 / JARLINN — Ja, mikið hefur nú breytzt aðbúnaðurinn síðan ég var tilsjós, Nonni minn. F R É T T I R Blaðið 19. JÚNt er komið út. Sölu- börn komi í skrifstofuna Laufásvegi 3. Góð sölulaun. K.R.S.Í. Orlofsnefnd tiúsmæðra Reykjavík, hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 Uppi, þar sem tekið er á móti um- cóknum um orlofsdvalir fyrir hús- mæður á öllum aldri. Dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni. Skrif- etofan er opin alla virka daga nema ú laugardag sími 21721 Krabbameinsfélagið hefur sím ann 10269.. Kvenfélagssamband fslands — Ekrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Lauíásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nerna laugar- Uaga Simi 10203. Guðjón Einarsson, varaforseti íþróttasambands ísalnds, varð 6extugur í gær 17. júní. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hanna Guð- mundsdóttir Lyngholti við Holta- veg og Jón H. Magnússon, stud. jur., Ásgarði 51. Síðastliðinn laugardag vóru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú María Elísabet Jónsdóttir frá Eyri í SSkötufirði í Ögursveit, Norður- ísafjarðarsýslu og Steinar Sveins Bon frá Sveinsstöðum í Klofn- ingsihreppi í Dalasýslu. Heimili þeirra verður að Skipasundi 5. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bakkekirke í Gauta- borg ungfrú Irma Eiricson, Ny- hemsgatan 24, Gautaborg og Kjartan Jóhannsson, verkfræð- ingur, Suðurgötu 15, Hafnarfirði. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína þau Oddný Björgvins- dóttir bankaritari og Hallgrímur Jónsson flugnemi. Hinn 17. júni opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Edda Sigur- geirsdóttir, Hofsvallagötu 20 og Þórður Kristinsson, Vitastíg 9. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðný Helga- dóttir, skrifstofustúlka, Laugar- xiesveg 76 og Stefán Jónsson, vél virki. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun' sína ungfrú Anna Ingi- björg Benediktsdóttir, Bjarnastíg 8 og Kristbjörn Árnason, Borgar holtsbraut 63, Kópavogi. Hafskip h.f.t I.axá er í Hamborg. Hangá fór frá Gautaborg 17. þm. til JNeskaupstaðar. Selá er í Rvík. Reest lestar í Stettin. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Jíaupmannahöfn kl. 14:00 í dag til Kristiansand. Esja fór frá Rvík í gær vestur um iand í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur Þyrill fer frá Berg- en í dag áleiðis til íslands. Skjald- breið er í Rvík. Herðubreið er væntan- leg til Rvíkur L morgun að austan úr bringferð. Kaupskip h.f.: Hvítanes er væntan- )egt til Bilbao á Spáni i dag. H.f. Jöklar: Drangjökull kemur til Nyköbing í dag, íer þaðan til Ham- borgar og Rvíkur. Hofsjökull lestar á Faxaflóahöfnum. Langjökull fór í gær frá Baltemore til Montreal og Lond- on. Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan til London og Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvík. fer þaðan í dag til Haugesund. Jökulfell lestar é Norðurlandshöfnum. Dísarfell er vær.tanlegt til Hornafjarð ar í dag. Litlafell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Ventspils til Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 26. þ.m. Stapa- fell er í Rvík. Mælifell er á Eski- firði, fer þaðan á morgun til Arc- hangel og Odense. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 01:30. Bjarni Herjólfsson er vænt- anlegur frá NY kl. 09:30. Fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 11:00. Eirík- ur rauði er væntanlegur frá Amster- dam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Cagliari 17. þm. fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Fjall- foss kom til Leningrad 17. þm. fer þaðan til Rvikur. Goðafoss fer frá Hull 18. þm. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur í morgun 18. þm. frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fer frá Immingham 18 pm. til Hamborgar. Mánafos® ier frá Grundarfirði í dag 18. þm. til Rvikur. Reykjafoss fer í dag 18. þm. frá Kristiansand til Leith og Rvíkur. Selfoss fór frá NY 17. þm. til Rvíkur. Tröilafoss er í Rvík. Tungu foss fer frá Akureyri í dag 18. þm. til Siglufjarðar, Hvammstanga og ísa- fjarðar. FÖSTUDAGUR: Áætlunarferðir frá B.S.t. AKUREYRl, kl, 8:00. BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES, kl. 17:00; 18:00 DALIR— SKARD kl. 8:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00 GAUL VERJABÆR, kl. 11:00 GRINDAVÍK, ki. 15:00; 21:00 HÁLS í KJÓS kl. 18:00 HVERAGERÐI, 13:30; 17:30; 20:00 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:00; 24:00 LAUGARVATN, kl. 13:00 LANDSSVEIT. kl. 18:30 MOSFELLSS VEiT kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15 REYKHOLT, kl. 18:30 SIGLUFJÖRÐUR, kl. 9:00 PINGVELLIR, ki 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 og 20:00 Föstudagsskrítlan Nei, tautaði gamli bátsimaður- inn, það gat ekki endað nema með skelfingu fyrir skipstjóran- um. Honum var nær að hafa það eins og skipið hans; byrja með kampavini og halda sig svo við vatnið. PENNA8TRIK Svona afgreiða menn skáldin á skömmum tíma þar úti I Spania. í tilefni af þessu al'mæli, sem Shakespeare sálugi átti á þessu ári, gerði Pablo Picasso þessa skissu af Shakespeare á 5 mínútum á heimili sinu á Rivieraströndinni. Nú á að sýna þetta fljótræðis- verk á Shakespearesýningunni í Stratford-on-Aven. Ja. miklir menn erum við, Ilrólfur minn, heitir það á islenzku. Til leigu 1 stofa og eldhús á 1. hæð, Aðeins reglusamar stúlkur sem vinna úti, koma til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Austurbær — 4581“. Keflavík FAXABORG. Lokað allan daginn á mörg un vegna jarðarfarar. — Pantið til helgarinnar í dag — laugardagssendingarnar í kvöld. —Jakob. S. 1826 Trillubátur til sölu — með Vauxhal-vél, — og benzín-rafstöð (fyrir sveitahet.nili). Uppl. í síma 12600. Lítið einbýlishús til leigu fyrir eldri hjón. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Strax — 4582“. Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Austin 8 til sölu, ódýr. Hentugur í varastykki. Uppl. í síma 41082. Ungan kennara vantar 2—3 herb. fbúð sem fyrst. Helzt í Heimahverfi. Algjörri reglusemi heitið. Uppjýsingar í síma 35904. Skemmtileg 2 herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: 4585. 1 herb. og eldhús óskast. Upplýsingar í sima 16760, á búðartíma. Til leigu Tveggja herb. fbúð i há- hýsi við Austurbrún. Fyrir framgreiðsla. Upplýsingar í síma 36996 kL 8—9 á kvöld in. Æðardúnssængur Úrvals æðardúnssængur .fást ávait að Sólvöllum, Vogum, Gullbr.sýslu. — Kaupið ávalt það bezta, það borgar sig. Póstsendi. Sími 17, VogaT. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Til sölu í Vesturborginni 3 herb. risíbúð á 3. h. í steinhúsi við Ránargötu. Sér hitav. Allir veðréttir lausir. Gott verð, getur verið laus til íbúðar strax. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Símar 16767 og kvöldsími 35993. Uppsteyptur kjallari 53 ferm. ásamt steyptum, sökklum og plötu, alls 142 ferm. við Þinghólsbraut til sölu. Samþykkt teikning af 2 hæða húsi, sem byggja má ofan á fylgir, lóðin sléttuð og steyptur veggur meðfram götu. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. LONDON DÖMUDEILD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali^ — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.