Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 5
f Fimmtu'dagUr 24. sepl. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Hrossarekstur Nú standa yfii göngnr og réttir víffa trm land. Það er fleiru en sauðkindinni, sem smalað er og | dregið úr almenningi í dilka. Til dæmis eru í Skag afirði miklar hestaréttir um þessar mundir. Þó er stóðinu smalað saman á afréttunum og hro ssin rekin í þúsunda tali til byggða. Myndin sem I hér birtist er að vísu ekki frá Skagafirði, en auðvit að er þetta hvað öðru líkt, hvar sem er í heiminum, •g siik hestalæti fara ekki eftir litarháttum. Þessi mynd er tekin af Sveini Þormóðssyni þeirra Kín- verja í Lungror-héraðinu í Kina, og má á henni sjá margan gæðinginn þótt vafasamt sé, að nokkur | þeirra geti rakið ættir sinar til Nasa frá Skarði. E nda ekki allt fengið með því. A ferð og flugi Akranesferðir meS sérley fisbilum Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- uesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 A laugardögum frá Rvík kL 2 og á •unnudögum kl. 9 e.h. Eimskipafélag Reykjavikur h.f. — Katla er á leið til Pireaus væntanleg þangað á sunnud ag«kv öld. Askja er í Bvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmanna •yjum kl. 21KX) 1 kvöld tii Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldibreið fer í dag ▼estur um land til ísafjarðar. Herðu- hreið er á Austfjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Raufarhöfn 24. 9 .til Aust- fjarðahafna. Brúarfoss fór frá Hull 22. 9. til Rvikur. Dettiíoss fór frá Camden 22. 9. tiil NY Fjallfoss fór frá Bremen 21. 9. til Kotika, Venitspifcs, og Khafnar. Goðafoss fór frá Eskifirði •0. 9. til Hamborgar og Hull. Gullfoss fór frá Leith 21. 9. Væntanlegur til Rvíikur í fyrramálið 24. 9. Kernur að bryggju kl. 08:15. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 17: 00 í dag 23. 9. til Kefla- víkur, Akraness, Vestmannaeyja og vesstur og norður uan land. Mánafoss fer frá Manchester 23. 9. til Ardrossan Reykjafoss fer frá Seyðisfirði 25. 9. til Eskifjarðar og Reyðarfjarðar og þ&ðan til Svíþjóðar. Selfoss kom til Rvíkur 17. 9. frá NY. Tröllatfoes kom tli Arcahangelsk 25. 8. frá Rvík. Tungu- 4oss fór frá Rotterdam 22. 9. til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í 4ag frá Aabo til Gdynia og Hauga- ■unds. Jökulfell fór 21. þan. frá Rvíik til Grimsby, Hull og Calais. Dísarfell fer frá Sharpness í dag til Aarhus, Khafnar, Gdynia og Riga. Litlafell fer frá Reyðarfirði á morgun til Frederiikstad. Helgafell er væntanlegt til Rvíkur 28. þm. frá Gíoucester. Hamrafell fer frá Rvík í 4ag til Aruiba. Stapafell er í ollu- Cutningum á Faxaflóa. Mælifeli er í Archangelsk. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug j Bkýfaxi fer til Glasgow og Khafnar Jd. 08:00 í dag. Véiin er væntanleg •f tur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. SóLfaxi fer til London í fyrramálið kl. 10:00. Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir). ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun •r áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðárkróks, ísafjarðar, Fag- nrhólsmýrar og Hornaf jarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson vsent •nlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 07:30. fer til Glasgow og London kl. 09:00 H.f. Jöklar: Drangajökull fór 18. þ.m. til Gloucester, Camibridge og Canada. Hofsjökull er í Helsingfors ©g fer þaðan til Hamborgar. Lang- JökuLl er 1 Aarhus. Vatnajökull kom 22. þ.m. til Liverpool og fer þaðan til Poole, London og Rotterdam. VÍSIiKORN Þóg-ul nóttin nálgast fer nú er hljótt í ranni. Sefur dróttin, sjálf ég er svipuð flóttamanni. Guðlaug Guðnadóttir. GAMALT og GOTT Ekki er hollt að tala mikið um drauga, því að þeir halda þar mest til, sem mest er hugsað og talað um þá. (Frá Ólafi Da- víðssyni). Fimmtudagsskrítlan „Hvað finnst þér um þennan píanóleikara?“ „Hann leikur í kristileguan dúr“. „Hvað áttu við?“ „Vinstri hönd veit ekki hvað sú hægri gerir“. Öfugmœ/avísa Biskuparnir þæfa, þvo, Þvæla, mjalta og skaka, ávalt vinna á við tvo, en aldrei neitt þó vaka. Bíllinn, fólkið og umieiðin Rúður bíla óhreinkast stöð- ugt í akstri. Útblástur úr bíl- um þeim er aka á undan yðar bíl, veldur oft þessum óhrein- indum, vegna þess að örfínt olíuryk er í útblæstrinum, og myndar þunna fituhimnu á bílrúðunum, og þá á rykið auð veldara með að festast á rúð unurn. Hreinsið því ávalt bíl- rúðurnar. Óhreinar bílrúður hafa oft valdið því, að bíl- stjórar hafa ekki séð nægi- lega vel út um rúðurnar. i>að hefur orðið til þess, að hin hroðalegustu slys hafa orðið og eru því miður mörg dæmi til um það. Á veturna er það mjög mikilvægt, að hitakerfið og blásturinn á rúðurnar sé í laigi. Ráðleggt er að hafa alltaf með sér kiút, til þess að þurka móðu og ryk af rúðunum. Bílstjórar hafið því ávallt bílrúðup yðar hreinar, það tek ur í hæsta lagi fimm mínútur að þurrka af rúðunum, en það getur kostað örkuml þess, sem verður fyrir bíl með svo óhreinar bílmður, að bílstjór inn sér varla út um þær. Vantar vinnu seinni hluta dagsins. Vanur skrifstofustörfum. Einnig heimavinna kemur til gr. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „9122“. Vantar vinnu síðari hluta dags með rúm- góðan jeppa. Tilboð merkt: „9121“ sendist afgr. fyrir xnánaðamót. Til sölu ‘ Taunus 12 M, árg. 1963. TJppl. í símum 16650 og 13192. Stúlka óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 35410. Nýlegur miðstöðvarketill allt að 2,5 ferm. með eða án olíu-kynditækja óskast. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „92®1“. FRETTIR K.F.UJW. og K. í Hafnarfirði ] Haustmarkaður félagsins verður í kvöld kL 8:30. Þar verður á iboðstóium fjölibreyttur varningur I eins og jafnan undanfarin ár. Neskirkja. í íjarveru minni I S vilcur verSa vottorð aigreidd á Ægis- síðu 94 á þriðjudögum og föstudögum M. 6—7 Fermingandagur er ákveðinn 1. nóvember. Auglýst verður eftir fermingarbömum siðar. Séra Jón | Thorarensen. Hœgra hornið Þann dag ertu fyrst orðinn I fullorðinn, þegar þú í fyrsta skipti hlærð hjartanlega. . . , að ] sjálfum þér. | Skrifstofuherbergi óskast á góðum stað í bænum. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, xnerkt: „Skrifstofa - 9259“. Sendisveinn óskast Gotfred Bernhöft og Co hf. KirkjuhvolL — Sími 15912. Keflavík — Barnagæzla Vil taka 1—2 börn til gæzlu á daginn. UppL í síma 1491. 2ja—3ja herb. íbúð óskast Fyrirframgreiðsla. Get tek ið menn í fæði og þjónustu. Erum reglusöm. Tilboð merkt: „1. október — 806“ sendist Mbl. sem fyrst. Nýlegur plötuspilari Stereo — til sölu. Sími 23941 eftir kL 7. íbúð óskast Ung reglusöm barhláús hjón óska eftir litilli fbúð. Uppl. í síma 34905 kL 7-10 ó kvöldin. Einhleypur eldri maður reglusamur og ábyggilegur óskar eftir einstaklingsíbúð eða 1 herbergi og helzt eld- unarplássi fyrir 1. okt. — UppL í síma 36455 frá kl. 8—5 og 13304 frá 6—8. Reykjavík - Sauðárkrókur Vöruflutningar Reykjavík — Sauðárkrókur. Vöru- móttaka daglega í ÞRESTI, Borgartúni 11. Sími 10216. Á Sauðárkróki í verzlun Haraldar Júl- íussonar. BJARNI HARALDSSON. Ódýrt — Ódýrt Útlend karlmannanáttf öt. aðeins kr. 185.' lirtsj Smásala — Laugavegi 81. Nýleg 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í steinhúsi við Miðborgina til sölu. íbúðin er ein stór stofa og þrjú svefnherbergi Stórar svalir. Fallegar innréttngar. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. TIL SOLU, RUMGOÐ OG BJORT 4ra herb. risíbuð við Karfavog. Mætti hafa tvær 2ja herb. íbúðir. Útb. 300 þús. Fallega ræktaður garður. Gæti verið laus fljótlega. Tvær íbúðir, 2ja herb. kjallaraíbúð og Sja herh. önnur hæð í þríbýlishúsi á Melunum. Báðar lausar strax til íbúðar, sér hitaveita fyrir hvora ibúð. Einar Sigurðsson hdl. ingólfsstræti 4 — Súnar 16767 og kvöldsúni 35093.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.