Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 24. sept. 1964 M 0 RG U N B L AÐIÐ 27 Harðar deilur um trufrelsi - á kirkjuþinginu i Róm Páfagarði, Róm, 23. sept — NTB — AP — Í DAG kom til snarpra orða- skipta milii biskupa á kirkju- þinginu mikla í Róm — þar sent til umræðu var uppkast að yfirlýsingu um stuðning við trúarbragðafrelsi. Með uppkastinu mæltu sem ákaf- ast biskupar frá Kanada og Bandaríkjunum, en harðastir voru gegn því biskupar frá Ítalíu og Spáni. Umræður haía ekki fyrr á þessari umferð þingsins orðið sv'o heitar sem í dag, Richard Cuohing, kardináli frá Boston var hinn ötulasti málsvari trú- írelsis og kvað mannkynið aUt vænta slíkrar yfirlýsingar ikaþólsku kirkjunnar. Cusihing og kardinálarnir Joseph Ritter frá St. Louis og Albert Meyer frá Chicago mæltu fyrir munn flest allra biskupa Bandaríkjanna, 224 að tölu. Lagði Cushing kardi- Aislaðon til handritamólsins DANSKA blaðið Politiken skýrði frá því sl. þriðjudag, að Helveg Pedersen fráfarandi menntamálaráðherra Dana hafi verið að því spurður hver af- staða Radikala verði nú að lokn- um kosningum til afhendingar íslenzku handritanna til Háskóla íslands. Hafi Pedersen svarað svohljóðandi: „Radikalir halda fast við þá afstöðu að afhending handritanna fari fram sam- kvæmt frumvarpi því, sem sam- þykkt hefur verið á Þjóðþinginu. — Sjónvarpsefni Framhald af bls. 1 „Waisp" og „Independenoe". Fóru þremenningarnir ásamt fleiri fréttamönnum fl ugleiðis frá Keflavíkurflugvelli á laugardags morgun um borð í „Wasp“. Gert hafði verið ráð fyrir því, að ailt fréttaefni yrði flutt til Ör- land-fiíugstöðvarinnar og þaðan yrði því dreift til ákvörðunar- staða i sex löndum, ■—og það sem ekki átti að fara til Noregs, skyldi flubt um upplýsingaskrif- stofu NATO í London. F rétfcamennirnir hófu þegar á laugaidag að afla sér efnis. Um kvöldið varð ljóst, að flugvél sú er flytja átti fréttaefnið til Ör- land hafði ekki nægi'egt flug- þol og þ»ví va.r á sonnudag, síð- degis, send flugvél til Kefiavík- ur með fi'éttaefnið og sjónvarps filmurnar. Síðan hefur ekki til sjónvarpsefnisins spurzt. í kvöld var sýnt í sjónvarpinu efni, sem fréttamennirnir sjálfir komu með heim. í viðtaili NTB I kvöld sagði Jansen; „Við vibum ekki hvað af upptökurnum hefur orð- jð. Hingað eru þær a.m.k. ekki komnar. Bf til vill liggja þær einhvers staðar í London, — eða þær kunna að vera komnar til Bandaríkjanna, þótt þaer hafi verið greiniiega merktar.M F i'étta.menn i rnir, sem með flotaaefingunum fylgdust hafa látið í ljós óánægju yfir því, hve þeim reyndist erfitt að koma frá sér efni. Var það orðið úrelt að nokkru leyti, áður en það komst á áfangiastað. Benda þeir á, að miklu fé haifi verið til þess varið að flytja frétta- menn frá Evrópu og Bandaríkj- unum um borð í herskipin — en skipulagið ha/fi illilega brugðizt í því, er var fréttamönnum hvað mikil vægast — að koma frá sér fréttaefni. Þeir höfðu enga möguleika á að konva efni frá sér uin loftskeytastöðvar. Enda lét einn fréttamanna svo um- mælt: „Naest aetla ég að hafa tneð mér bréfdúfuir. náli áherzlu á, að þaþólsku kirkj- unni bæri skylda til þess að virða skoðanir annarra manna. Kaþólska kirkjan ætti að óska þess frelsis til handa mannkyni öllum, sem hún áskildi sjálfri sér. Uppkastið ber fyrirsögnina: „Um trúfrelsi einstaklinga og samfélaga“ og er ætlað að vera einskonar fylgiskjal tilskipunar kirkjunnar um skipan hennar og vald. Var á undan umræðun- um um uppkastið gengið til at- kvæða um mikilsverða breytingu á þessari tilskipan, — breytingu er varðar vald biskupa — og hún samiþykkt með 1927 atkvæðum gegn 292. Þeir, sem ákafast maeltu gegn yfirlýsingunni um trúfrelsi voru Ernesto Ruffini, kardináli frá Milano og Jose Bueno Y Monreal kardináli frá Sevilla. Vildi Ruff- ini, kardináli, láta breyta orðinu trúfrelsi í „frelsi til trúariðkana" því ekki mætti blanda saman hugtökunum frelsi og umburðar- lyndi. BANDARÍSKIR visindamenn hafa fundið efni, sem á að' geta varið 100% gegn influensu, að því er bandarískar fréttir herma. Kosningar til ASÍ-þings KOSID hefur verið m.a. í eftir- töidum félögum til ASÍ-þings: Prentmyndasmiðafélag' Islands. Kosinn var Geir Þórðarson. Jens Halldórsson var kosinn varafull- trúi. Verkalýðsfélagið Súgandi, Suð- ureyri. Kosinn var Bjarni Frið- riksson og til vara Guðni Ólafs- son. Verkalýðsfélagið Brynja, Þing- eyri. Kosinn var Guðmundur Geir Magnússon. Félag húsgagnabólstrara. Kos- inn var Þorsteinn Þórðarson. Starfsstúlknafélagið Sókn. — Kosnar voru Margrét Auðuns- dóttir, Helga Þorgeirsdóttir, Sig- ríður Friðriksdóttir, Björg Jó- hannsdáttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Ragna Stefánsdóttir, Vikt- oría Guðmundsdóttir, Inga Thor- arensen og Ása Björnsdóttir. Verkalýðsfélagið Bjarmi á Stokkseyri. Kosnir voru Helgi Sigurðsson og Björgvin Sigurðs- son. Til vara Gísli Magnússon og Frímann Sigurðsson. — Keflaður Framh. af bls. 1. Mjög var af piltinum dreg- ið, þegar hann fannst, en hann er þó ekki í lífshættu. Hann gat engu orði upp kom- ið nema: „Þeir bundu mig, þeir bundu mig“ og virtist hann hafa orðið fyrir miklu taugaáfalli. Pilturinn er brezkur, heitir Stephen Bargraeves og hefur verið nemandi í Bryanston- skólanum. Er það heimavistar- skóli, þar sem meðal nemenda hafa verið Feisai, fyrrum kon- ungur i írak, og Mohammed krónprins, bróðir Husseins, konungs í Jórdamu. — Bar- graeves hafði veriA saknað frá < því á mánudag. UM KL. 9 á þriðjudagsmorg- un sigldi síldarflutningaskipið Tempo á löndunarkrana nr. 1 hjá SR á Siglufirði og skemmdist hann talsvert, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Ástæðan fyrir árekstrinum er talin vera vélabilun. Bólusetningarefni, sem hingað til hafa verið notuð, verka aðeins á nokkrar af influensutegundum. Lengi hafa farið fram tilraunir með þetta efni, sem nefnist amandatinhydroklorid og hafa þær gefið mjög góða raun. Influensa er talinn einhver dýrasti sjúkdómur heims, þar sem influensa ásamt kvefi or- sakar meira vinnustundatap og fleiri sjúkdómsdaga en nokkur annar sjúkdómur. Notaðar hafa verið ýmsar tégundir af bólu- efnum gegn þessum sjúkdómum, en ekkert þeirra verkar á fleiri en 4—5 vírustegundir. Aftur á móti eru kunnar um 30 vírus- tegundir, sem valda influcnsu. Danska blaðið B.T. hefur það eftir dr. Preben von Magnus, forstjóra Statens Serumsinstitut, að árangur tilraunanna gefi góð- ar vonir, og að efnið amandatin- hydroklorid vinni á þann hátt, að það hindri inflúensuvírusa í að komast í gegnum selluvegg- ina. Reynist þetta efni eins og vonir standi til, þá sé hér komið eitthvert bezta verndarefni fyrir þjóðfélagið, sem hugsast geti. Ef þetta efni komi á markaðinn, þá verði hægt að hætta við öll hin bóluefnin gegn influensu, sem hvort sem er séu ekki full- nægjandi. — Krag Framh. af bls. 1. í bækistöðvum stjórnarflokk- anna hafa úrslit þirngkosning- anna verið íhuguð goumgaefilega í datg. Það, sem vakið hefur hvað mesta athygli er hinn mikli ávinningur íhaldsmanna í nær öllum kjördæmum landsins. Þá kom á óvart, hve fyltgi Vinstri- flokksins hefur faeiat til bæjanna úr sveitunum, þar sem höfuðfylgi þeirra var áður. Róttækir héldu áfram að tapa, en Sósíalíski þjóð- arflokkurinn missti minna fyl'gi en vænzt var, þótt hann tapaði einu þingsæti. Þá sýna úrslit kosninganna að nýir flokkar og smáflokkarnir eiga nú oiðið litla von um fylgtsauikningu — bendir all't til þess, að í framtíðinni muni flokkum fækka og þeir aft- ux stækka. -Ljósm.: SK). Bandarískt varnar- meðal gegn influensu Tilraunir gefa rnjög góða raun Náði í korkinn og komst ur VÖRUBÍLL með 5 mönnum lenti í sjónum í Hnífsdal á þriðjudaginn, eins og skýrt var frá í blaðinu i gær. Einn mannanna, 15 ára piltur, Ingi- mar" Halldórsson, festist í nót- inni á bílpallinum og gekk illa að losa sig. Við hringdum tii Ingimars í gær og spurðum hann nánar um þetta. Hann sagðist hafa verið næst aftastur á bílnum, sem stóð svo utarlega á bryggj- unni, að ekki varð nokkurt svigrúm til að losa sig af hon- um, þegar hann fór fram af. Bílpallurinn fór í kaf, en bíll- inn stóð réttur. Ingimar sagði að fjórir af mönnunum hafi strax synt frá, en sjálfur var hann fastur. Stígvélið hafði stigvelinu fests í nótinni, en hann hafði þó höfuðið upp úr, svo hann var ekki í beinni hættu. — Stýrimaðurinn stökk í sjóinn og hjálpaði mér að komast að_ nótinni, svo ég næði í kork- inn, sagði hann. Og þá gat ég losað af mér stígvélið. Mér varð ekkert um þetta, var bara dálítið kalt. Ingimar kvaðst hafa verið skipverji á vb. Mími á síld- veiðunum í sumar og vera ný- kominn heim, en hann ætlar að vera í skólanum á Núpi t vetur. Hann sagði að Mími hefði gengið ágætlega, veitt um 6000 mál og tunnur, og kvaðst hann harðánægður með hásetahlutinn sinn. Leiðréttino;. í VIÐTALI við Pál Agnar Páls- son yfirdýralækni, sem birtist hér í blaðinu s.l. sunnudag var leiðinleg prentvilla. í greininni, sem birtist í blaðinu stóð: Kjöt af heilbrigðum og óþreyttum gripum geymist illa og er oft óhæft til manneldis. f prentun hafði einni línu verið sleppt úr handritinu en málsgreinin átti að sjálfsögðu að hljóða á eftirfarandi hátt: Kjöt af heilbrigðum og óþreyttum gripum geymist vel, en kjöt af gripum sem slátrað er örþreytt- um eða sjúkum geymist illa og er oft óhæft til manneldis. Við biðjum hlutaðeigandi afsökunar á mistökum þessum. — Togarinn Framhald af bls. 28 en ég vona það bezta. Þér munið kannski, að ég sagði í viðtali við ykkur í fyrra, að islenzkt réttar- far væri ágætt og sá, sem væri ekki sekur, þyrfti ekkert að ótt- ast. Þau orð eiga vissulega við núna“. Taylor er kvæntur og þriggja barna faðir, hann á tvo drengi og stúlku, sem öll eru í skóla. „Já, ég talaði við konuna mína i síma í kvöld og hún var yfir sig hrifin. Hún sagði mér, að það hafi mikið um þetta mál verið talað í Hull og um það skrifað í blöðunum. Ég er viss um, að þessi úrskurður vekur stórmikla athygli heima. Ég hef ekki talað við útgerðina í dag, en talaði við hana rétt áður en ég fór fyrir dóminn og þeir óskuðu mér alls hins bezta“. Tayltw hafði orð á þvi, að sér hefði likað vel við dómfcúlkinn og skal það engan undra, því það var sjálfur forseti Samein- aðs Alþingis, Birgir Finnsson, sem einnig var dómtúlkur í máli skipsfcjórans á Wyre Vanguard. Richard Taylor, sem er 32 ára gamall, hefur verið 17 ár til sjós og skipstjóri hefur hann verið rúm 6 ár, bar af tvö síð- ustu árin með James Barrie. — Mestalla sjómennsku sína hefur Taylor stundað við íslandsstrend ur og hann skilur orðið talsvert í íslenzku, enda hefur hann feng ið tækifæri til að dvelja um hríð í landinu og lætur hann vel af kynnum sínum við íslend inga. I kvöld var Taylor skipstjóra tilkynnt af bæjarfógeta, að sak- sóknari ríkisins hefði áfrýjað úr skurðinum til Hæstaréttar. Mun skipstjórinn setja fulla tryggingu fyrir hugsanlegri sekt og hyggst hann halda til veiða strax og gengið hefur verið frá þeim. mál- um. „Ég fer um leið og ég fæ skips- skjölin, enda er þetta orðið dýrt hjá okkur. Við erum búnir að missa úr þrjá veiðidaga“, sagði skipstjórinn að lokum. — H. T. — Rússafloti Framh. af bls. 1. íslenzk skip væru hætt, ekki væru nú nema um 30 skip á miðunum. Enginn gæti ráðið við bræluna, en síldarmagnið væri nægilegt úti af Gerpi. í fyrradag hefðu skipin feng ið síld út af Langanesi, þau sem þar voru, en magnið þar væri minna en suður frá. — Hann sagði að leit yrði haldið áfram fram til mánaðamóta svo lengi, sem einhver íslenzk skip væru að veiðum. í gærkvöldi náði blaðið tali af Bóasi skipstjóra á Snæfugli frá Reyðarfirði og spurði hann um hvort rússneski flotinn væri að gera íslenzku skipun um lífið brogað, en frétzfc hefði að Snæfugl hefði rifið nótina við að lenda í neta- trossum Rússanna. — Nei. Þeir eru svo sem ekkert verri en aðrir. Þetta eru bara veiðimenn eins »g hinir, sagði Bóás. Þeir eru sízt verri en Norðmennirnir. Þegar við rifum nótina, var svarta þoka og við sáum illa trossurnar þeirra. Við misst um þá allt sem í nótinni var, en í góðu veðri köstum við all-staðar innan um þá. Þegar nótin rifnaði voru um 100 skip í kringum okkur. Nú ec- um við um 60 mílur SA af Seley og hér eru ekki nema. 20—30 skip og talsvert af þeim Islendingar. Mér sýnist Rússarnir vera farnir héðan, Þeir eru víst komnir norður fyrir. Það er ágætis veður hérna og við erura með 1500 tunnur á sjðunni, sagði Bóas, en í þann mund rofnaði sam bandið og við gátum ekki rabbað meira við hann. Unglingsstúlka óskast til sendiferða á skrifstofu okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.