Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.1964, Blaðsíða 19
< Fimmtudagur 24. sept. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 19 i Íbúð 2—3 herb. óskast fyrir skipstjóra í 3—4 mán. Má vera hvort sem vill með húsgögnum eða án húsgagna. Hraðfrvstistöðin í Reykjavík Sími 21400. Sendisveinn Viljum ráða sendisvein til starfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunnt RÆSIR hf. Skúlagötu 59. Atvinna Okkur vantar 2 duglega unga menn til starfa í málningarverksmiðju vorri nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofunni. Slippfélagið í Rvík hf. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eðe allan daginn. Heildverxlun Péturs Péfurssonar Suðurgötu 14 — Sími 19062. Jarðýtan sf. Til leigu: Jarðýtur 12—24 tonna. Amokstursvélar (Payloader) Gröfur. Simi 35065 og eftir kl. 7 — sími 15065 eða 21802. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk Haustferð í Þórsmörk. um næstu helgi. Upplýsingar í skrifstofunni Laufásvegi 41. Á kvöldin kl. 8.30—10, sími 24950. — Nefndin. íbúð - Austurbœr Reglusöm og kyrrlát þriggja manna fjölskylda óskar að taka á leigu 3—4 herbergja góða íbúð í Austurbaenum. Rífleg greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð uimgengni — 9123“. Sumkomur Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Árni Eiríksson og Gun-Britt Pálason tala. Allir velkomnir. HINIR HEIMSKIJISINIJ CUMMI- BJÖRGUNARBÁTAR Hafa á undanförnum árum margsannað hæfni sína og öryggi, við strendur íslands. Flestar stærðir jafnan fyrirliggjandi. .Jii n ni i m/tSvÍMíi o. Iaji&ltei& btOlírTl F sími 20-000. Bókaútsala ÞINGHOLTSSTRÆTI 23. í dag og næstu daga. Skrifstofumann vantar til starfa við iðnfyrritæki í Kópa- vogi. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Öruggur — 9120“ fyrir mánaðamótin. Sjúkrahúsið á Selfossi \ vantar ljósmóður frá 1. okt. n.k. íbúð er fyrir hendi. . Sjúkrahúsið Selfossi Verkamenn oskast til vinnu við gærusöltun. — Upplýsingar hjá verkstjóranum í Skjaldborg. Garðar Gíslason hf. Starfsslúlkur óskast Tvær starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús Kópa- vogshælis. — Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 41502. Skrifstofa ríkisspítalanna. Einbýlishús — Ólafsvík Til sölu er íbúðarhúsið Skálholt 11 A (Valhöll). í húsinu er góð 4 herb. íbúð ásamt geymslum í kjallara. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hæstaréttarlögm. Austurstræti 14 — Sími 21785. Crysler Imperial 1960 til sýnis og sölu við sendiráð Bankaríkjanna aTU virka daga nema laugardaga frá kl. 9—6. Samvinnuskólinn BIFRÖST Samvinnuskólinn Bifröst verður settur föstudaginn 2. okt. Nemendur skólans mæti fimmtudaginn 1. okt. Sérstök ferð verður frá Norðurleið þann dag og lagt af stað frá Reykjavík kl. 14.00. SKÓLASTJÓRL Frá Dansskóla Hermanns Ragnars, Reykjavík Innritun daglega í síma 33222 frá kl. 9 — 12 f:h. og 1 — 6 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.