Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Föstudag'úr 6. nóv. 1964 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1934 d hluta í húseigninni nr. 11 við Skafta- hlíð, hér í borg, talinn eign Sæmundar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. nóvember 1964, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á húseigninni á Árbæjarbletti 47, hér í borg, þinglesin eign Sigurðar Breiðfjörð Jónssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Fr. Árnasonar hrl. á eign- inni sjálfri mánudaginn 9. nóvember 1964 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 58 við Lindar- götu, hér í borg, þingl. eign Ásgeirs Karlssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 9. nóvember 1964, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107., 109. og 111. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á hluta í Skálagerði 15, hér í borg, þingl. eign Þórðar A. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 10. nóvcmber 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 92. og 94. tbl Lögbirtinga- blaðsins 1964 á húseign á Grandagarði, hér í borg, þingl. eign Fiskmiðstöðvarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 13. nóvember 1964 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. — Bítilæði Framhald af bls. 3 Er leið að lokum hljómleik anna hýrnaði mjög yfir áhorf endum og eftirvæntingin leyndi sér ekki. Þegar næst síðasta hljómsveitin, Tónar, birtist, risu margir úr sætum og veifuðu því, sem hendi var næst. Húfum og slæðum var þeytt upp í loftið og hafn aði sumt á sviðinu. Út yfir allan þjófabálk tók þó, þegar hinir hárprúðu Keflvíkingar birtust. Þá urð- um við vitni að atburðum, sem okkur hefði aldrei órað fyrir, að gætu átt sér stað hér á landi. KannskS er hægt að lýsa því með einu orði: múgsefjun. Fæstir gátu tollað í sætunum og þegar skarinn tók að flykkjast að leiksvið inu til þeirra, fór sumum hinna eldri ekki að standa á sama. Sviðsframkoma Kefl- víkinganna var mjög örugg og samstillt, þeir ráfuðu um sviðið í takt við músikina, hristu höfuðin öðru hverju og tókst sem fyrr segir, að hrífa unglingana með sér á þann hátt, að undir lokin þurftu lögregluþjónar og fimm fíl- efldir Jafnaðarmenn, að raða sér upp fyrir framan þá á sviðinu til þess að varna fram sókn ójafnaðarmannanna. — Annars er bezta lýsingin að láta myndirnar tala, því að myndavélina rengir enginn. — Happdrætti DAS Framhald af bla 6. 38095 38300 39349 39441 39740 41259 41447 41967 41984 42043 42706 42825 43015 43052 43233 43572 43685 44196 44252 44434 44625 45184 45258 45341 45903 46214 47075 47162 47437 47793 49459 49430 49781 50649 51703 51731 52005 52084 52527 52787 •53293 53592 54566 54735 55013 55118 55388 55532 55645 56011 56176 57639 57856 58303 59565 60950 61112 61722 61905 62019 62051 62101 62303 62609 62900 63586 63765 63863 64006 64412 64430 64696 64891 64953 (Birt án ábyrgðar) AIHDGIÐ að borið saman við útbreíðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 90., 92. og 94. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á húseigninni nr. 141 við Ásgarð, hér í borg, talin eign Baldvins Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. nóvember 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 22 viíT Grens- ásveg, hér í borg, þingl. eign Rafgeislahitunar h.f., fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., Hafsteins Sig- urðssonar hdl., Helga V. Jónssonar hdl., Ragnars Ólafs- sonar hrl., Ara ísberg hdl., Búnaðarbanka íslands, Egils Sigurgeirssonar hrl., Theodórs S. Georgssonar hdl., Jó- hannesar Lárussonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Einars Viðar hrl., Gústafs A. Sveinssonar hrl., Gjald heimtunnar 1 Reykjavík og Axels Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. nóvember 1964, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Eldhússtúlka óskast BRACÐSTOFAN, Vesturgötu 25. PELGEOT MODEL 1965 Gerðin 403 er ódýrasti bíllinn á markaðnum. Sterkur og sparneytinn. Höfum nokkra bíla fyrirliggjandi aí árgerðinni 1965 til afgreiðslu strax. hafrafell h. f. Brautarholti 22 — Símar 22255 og 34560. Ritsafn Jdns Trausta 8 bindi í svörtu skinnlíki Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins 1000 krónur ★ Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00. IMotið því þetta einstæða tækifæri til þess að eignast Ritsafnið á 1000 krónur Bókaútgáfa Guöjóns Ú Hallveigarstfg 6A — sími 14169

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.