Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.11.1964, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIO Sunnudagur 22. nóv. 1964 \ AUSTIN GIPSY EKKI HÚFA ÞEIR VAGNINUM Á REiNSLUBRAUTUNUM Farartæki hinna vandlátu Framleiðendur Austin Gipsy hafa notað stórfé og tíma til að gera vagninn sem bezt úr garði. Farið hefur verið víðsvegar um heim og leitaðar uppi erfiðustu aðstæður á hverjum stað, þessvegna getið þér treyst því að þegar þér kaupið Austin Gipsy íáið þér þrautreynt faranæki. Bændum skal sérstaklega bent á að dieselvélamar í Austin Gipsy eru taldar þær langbeztu og gangör- uggustu, sem hægt er að fá í landbúnaðarbifreið. Benzin og dieselvagnar til afgreiðslu strax. Erum byrjaðir að skrá pantanir til afgreiðslu eftir áramót. ÞER GETIÐ TREYST AUSTIN GARÐAR GÍSLASON hf. Sími 11506. Get bœtt við mig verðútreikningum, bókhaldi og fleiri skrifstofustörf- um í eftirvinnu. — Tilboð og lýsingar á vinnu ósk- ast sent blaðinu fyrir miðvikudag, merkt: „Vand- virkur — hraður — 1914“. Glœsilegt einbýlishús Einbýlishús í Túnunum til sölu. Hæð og kjallari. A hæð: skáli, stórar og sólríkar stofur, eldhús með harðviðar innréttingum og borðkrók, harðviðar- hurðir, tvöfalt gler, svalir með tröppum niður í fal- legan garð. Allar innréttingar nýjar. Rimla-glugga tjöld. í kjallara: 4 svefnherbergi og snyrting. — Sérstaklega skemmtiiegt hús. — Skifti á hæð í tví- býlishúsi koma til greina. MIÐBORG Eignasala — Lœkjartorgi Sini/ 21285 N ý k o m i n eidhús gardínueaiii í mörgum fallegum litum. Einnig nýkomin bróderuð eldhúsgardínu- efni úr terylene. Marteínn Fata- & gardínudeild Einarsson & Co. Laugavegi 31 - Sími 12816 RýmlnrarsaCa Þar sem verzlunin hættir um nk. áramót gefum við 20-40% afslátt af öllum vörum í verzluninni svo sem úrum, klukkum, stálvörum, gullarmböndum, gullhringjum, perlufestum o. fl. Sigur^ór Jónsson & Co. úra- og skartgripaverzlun Hafnarstræti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.