Morgunblaðið - 12.01.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.01.1965, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. janúar 1965 % 7 Smíða nýjan flóabát og nýtt aðstoðarskip HJÁ Stálskipa.smiffjunni h.f. í Kópavogi er nú í smíðum nýr flóabátur fyrir Breiffa- fjörð og innan fárra vikna hefst þar smíffi á nýju að- stoðarskipi fyrir Hafstein Þá verður báturinn útbúinn á þann sérkennilega hátt, að hann verður með tvær aflvél- ar og 'tvær skrúfur. Þetta fyrirkomulag “er á haft til að opL Það vérður á ýmsan hátt mjög nýtízkulega útbúið. mun hafa tvær 500 hestafla afl- vélar, tvær skrúfur og tvö stýri, sem komið verður fyrir Útlitsteikning af flóabáti Breidfirdinga, sem nú er í smíðum. Unnið að smíði á bol flóabátsins. — Ljósm. Ól. K. M. Eldingar áætlaður Jóhannsson, froskmann. Smíði flóabátsins hófst í októberbyrjun og lýkur henni væntanlega í apríl. Báturinn er smíðaður fyrir Flóabát- inn Baldur h.f. í Stykkis- hólmi og á hann að verða í ferðum milli Reykjavíkur og Breiðafjarðarhafna og þar um fjörðinn. Væntanlega hlýtur hið nýja skip nafriið Baldur, hið sama og allir fyrirrennar- ar þess á firðinum. Báturinn verður um 160 tonn að stærð, byggður úr stáli. Rúm verður fyrir 44 farþega í sætum í sal og 5 hvílur verða í farþegaklefia. Hann mun og taka um 150 tonn af vörum. Þá verða vatnsþéttar stállúgur á lestar- auðvelda siglingu um eyjar og sker Breiðafjarðar. Ný Elding verður smíðuð Innan fárra vikna hefst smiði aðstoðarskips fyrir Haf- stein Jóhannsson, froskmann hjá Stálskipasmiðjunni, að því er Ólafur H. Jónsson, forstjóri hennar, hefur tjáð Morgun- blaðinu og á smíði bolsins að ' / • ■ vera lokið 1. júní í síðasta lagi. Þetta nýja skip, sem vænt- anlega hlýtur nafnið Elding, eins og fyrri aðstoðarbátur Hafsteins, verður ca. 50—60 tonn að stærð, 25 metrar að aftan hvora skrúfu. Hámarkshraði hinnar nýju er 18-20 sjómílur á kiukkustund. Þá má geta þess, að test verður í skipinu oig íbúð fyrir .... ~ "11-''——■——-'i.™.—-----------.....— ■ - ■ - i mmtamwmmœm lengd. Útlitsteikning af Eldingu, hinu nýja aðstoðarskipL 6 manns, en annars er áætlað að áhöfnin verði 4 tabáns. Um borð verður loftdæla til oð fylla geyma froskmanna. Óákveðið er, hvenær skipa- smíðastöðin afhendir hið nýja aðstoðarskip fullsmíðað. T ryggingarfélögin gera út björgunar- skip fyrir flotann HINN 19. nóvember sl. var | Björgunarféiagið hf stofnaff, en að því standa ein 14 tryggingar- félög. Tilgangur félagsins er að standa fyrir hvers kyns björg- nnarstarfsemi og sem fyrsta spor í þá átt hefur félagið keypt skip- ið Goðanes ig sent það á miðin þar sem flotinn heldur sig. Um I borð eru 2 loafarar, en áhöfnin er alk 5 Diajutó. Samband ísl. tryggingarfélaga kaus á sínum tíma nefnd til að 1 kanna, hvað gera skyldi til að bæta aðstoð við bátaflotann. I nefndinni áttu sæti Gísli ólafs- son frá Tryggingarmiðstöðinni, Sigurður Egilsson, Sjóvá, og Goðanes á þeim tima, s em það vax varðskip. Ágúst Karlsson fcá Trygging hf. Er~nefndin hafði lokið störfum var ákveðið að stofna Björgun- arfélagið hf og var svo gert 19. nóvember sl. og keypt skipið Goðanes, sem áður var varðskip- ið Gautur. Var skipið sett í slipp og gerðar á því nauðsynlegar lagfæringar og breytingar. Fyrstu ferðina fór Goðanes svo 11. desember sl. og fylgdist þá með bátaflotanum á Austur- miðum, en ekki þurfti þá að leita til skipsins um aðstoð. Goðanes kom svo heim aftur fyrir jól og hélt fyrir nokkrum dögum aftur út og er nú í Meðallandsbugt og fylgist með bátunum þar. Mun skipið í fram- tíðinni fylgjast með flotanum, þar sem mestur hluti hans er hverju sinni. Er hér um algera tilraun að ræða af hálfu trygg- ingarfélaganna. Skipstjóri á Goðanesi er Ragn- ar Jóhannesson, sem jafnframt er kafari, 1. stýrimaður Gísli Ólafsson og 1. vélstjóri er Eggert Eggertsson. Stjóm björgunarfélagsins bf. skipa Gísli Ólafsson, Tryggingar- miðstöðinnL formaður, Ásgeir Magnússon, Samvinnutrygging- um, og Sigurður Egilsson, Sjóvá. Framkvæmdastjóri er Ágúst Karlsson hjá Trygging hf. Kampala, 9. jan. — NTB: í DAG komu til Kampala í Uganda 23 Norðmenn úr norsku friðarsveitunum. Er það þriðji hópurinn, sem þang að kemur frá NoregL 90 daga lögin af- numin í S-Afríku Jóhannesarborg, 11. jan. — NTB: — STJÓRN Suður-Afríku afnam í dag hin svonefndu „90-daga lög“, sem veitt hafa lögreglunni heim- ild til að halda mönnum í varð- haldi í 90 daga án dóms, væru þeir grunaðir um afbrot. Jafn- framt því, sem lög þessi voru felld úr gildi, var sex gæzluföng- um sleppt úr haldi, tveimur hvít um mönnum og fjórum negrum. Fundur í dag? EKKERT gerðist í deilu hljóð- færaleikara um helgina, en þjónar gerðu samúðarverkfall með þeim sl. laugardag, eins og blaðið hefur áður skýrt frá. Að því er kunnugir telja eru líkur til að sáttafundur verði haldiun í dag með deiluaðilum. Þá er rétt að geta þess, að veit- ingar ér'u framreiddar á þeím stöðum, þar sem vínveitingar eru ekki. Undanþága hefur verið gef in til afgreiðslu hótelgesta að Hótel Borg og Hótel Sögu. UM HÁDEGI í gær var lægð og fannmoksturshríð. — Um milli Færeyja og íslands og Bretlandseyjar var V-átt með hreyfðist hægt norður eftir. 6—10 st. hita og milt einnig í , Austanlands og norðan var Mið-Evrópu, en vestan hafs 1—2 st. hiti og úrkoma slydda var all frosthart, 29 st. frost eða rigning. Á Vestfjörðijm í Goose Bay, 11 st. á Gander var vægt frost, víða hvass NA en 2 st. í New York.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.