Morgunblaðið - 12.01.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.01.1965, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 12. januar 1965 MORGU N BLAÐIÐ 23 U-2 flugvél skotin niður yfir Kína? — eða henti hana óhapp ? — Kínverjar vígreifir vegna þessa Peking, 11. jan. — NTB TILKYNNT hefur verið í Peking að kínverski herinn hafi á sunnudagskvöld skotið niður könnunarflugvél af gerðinni U-2 yfir Kína. Frétta stofan „Nýja-Kína“ segir að flugvélin hafi komið frá For- mósu. Á Formósu hefur verið tilkynnt að U-2 flugvélar þaðan sé saknað. Kínverjar eru mjög vígreifir vegna þessa máls, og í dag birti mái- gagn kínversku kommúnista- Kjarnorku- kafbátur ■ árekstri Washington og Osló, 11. jan. — NTB: — K J ARN ORKUK AFBÁTUR- SINN bandaríski „Ethan Allen" og norska skipið „Octavian" lentu í árekstri á Miðjarðar- hafi nú um helgina. Tilkynnt hefur verið í Washington að enginn hafi slasast við árekst- urinn, sem hafi verið minni- háttar. Ekki ber þó aðilum Isaman um hvenær hann hafi átt sér stað. Sagt er í Wash- ington að það hafi verið á sunnudag, en skipstjórinn á „Octavian“ segir atburðinn hafa gerzt á laugardag. Segir skipstjórinn að laust eftir há- degi á laugardag hafi hann fundið létt högg koma á stefni skipsins. Var það | „Ethan Allen“, sem var að I koma úr kafi, en varð fyrir stefni norska skipsins. Litlar ! skemmdir urðu á báðum skip- I 1 unum. Þjófnaður á Hellu AÐíARANÓTT sunnudags var brotizt inn í söluskála, sem stendur vestan við Ytri-Rangár brú hjá Hellu og stolið þaðan á þriðja þúsund króna í peningum og töluvert miklu magni af Chesterfield og Raleigh vindling um, ásamt nokkrum kössum af vindlum. Sömu nótt var dansleikur á Hvoli og er ekki ósennilegt að einmitt hafi verið brotizt nn eftir að dansleiknum lauk. Frá sölu skálanum er nefndur er Skúti mátti sjá bifreiðarför upp á þjóð veginn og höfðu hjólin auðsýni- legá spólað af stað. Lágu förin í átt til Reykjavíkur. Þeir, sem hafa verið þarna á ferð nefnda nótt, og séð hafa til bifreiðar við Skúta, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við sýsluskrifstof una í Hvolsvelli eða lögregluna í Árnessýslu. Fara á rækju Bíldudal, 11. janúar EINN bátur hefur róið héðan 6 línu, en afli frekar tregur. Pétur Thorsteinsson, sem hefur verið leigður til síldarieitar að undanförnu, er væntanlegur hingað á mongun og mun hefja róðra héðan með línu og net. Fimm bátar róa héðan til rækju og hefur veiði heldur glæðzt, en hún var treg framan af. Rækjan hefur verið misjötfn að gæðum. — Ihuuics. stjórnarinnar í Peking rit- stjórnargrein, þar sem sagt var að það væri ágætt að sem flestar njósnaflugvélar yrðu sendar yfir Kína, „því þá fá kínversku hermennirnir raun veruleg skotmörk að æfa sig á“. — í umræddri ritstjórnargrein, sem birtist á forsíðu „Dagblaðs fólksins", eru Bandaríkin sökuð um að leggja stund á „alvarlegar aðgerðir gagnvart Kína“. Segir blaðið að flugvélin, sem nú var skotin niður, svo og önnur flug- vél, sem sagt er að skotin hafi verið niður 2. janúar sl., sýni að það dugi ekki lengur að ógna Kína. „Við verðum að segja bandarísku heimsvaldasinnunúm að það er með illum hug gert að senda flugvélar yfir Kína. En hinsvegar verður það að viður- kennast, að til er á þessu góð hlið, því við fáum nú lifandi skot- mörk að skjóta á. Því fleiri flug- vélar sem koma, þvi betra og því fleiri gerðir af flugvélum, því betri möguleika til æfinga fáum við“. Hinsvegar lætur blaðið ekkert uppi um hvernig Kínverjar hafi skotið umrædda flugvél niður, né heldur um hver örlög flugmanns- ins hafi orðið. Tilkynnt hefur verið á Formósu að þjóðernissinnar hafi misst eina U-2 flugvél yfir Norður-Kina sök um þess að óhapp hafi komið fyr- ir. Flugmaðurinn hét Chang Li- Yi, majór að tign, og hafði hann áður flogið fimm ferðir yfir Kína án þess að nokkuð kæmi fyrir. Leignbíl hvolfdi moð 5 monns Akranes, 11. janúar. í GÆRKVÖLDI valt leigubíll- inn E-606 við Andakilsárbrú, var á leið upp í Reykholt, þegar hann kemur að brúnni er hemlað vegur var háll, bíllinn keðjulaus. Ökumaðurinn varaðist ekki að snjór í vegkanti var lausari en halda mátti, en snöggt hemlað, svo bíllinn hvolfir út af vegin- um og ofan í djúpan snjóskatfl. Og hjólin upp. Fimm unglingar voru í bílnum og meiddist emginn, sem betur fór. Bíllinn er stórskemmdur. — Oddur. Pientvillu- púkinn drup Hontgomery! Manchester 11. jan. — AP. ÞA£) sem Þjóðverjum tókst !ekki í síðasta stríði hefur prent ara í Manchester nú tekizt: Að drepa Bernard Montgom- ^ery, marskálk. I hinni opin- beru handbók um Man- chester-svæðið, sem út kom í dag, er Montgomery nefnduri heiðursborgari, og lýst svo: „Field Marshal Montgomery af Alamein, K.G., G.C.B., OMM., D.S.O. Samþykktur (sem heiðursborgari) 3. októ- *ber 1945. (Lézt 12. júní 1963)“. Ritstjóri handbókarinnar segir að hér sé um að ræða prent- villu, sem ekki hafi upp- götvast fyrr en um seinan! Samninganefnd L.Í.Ú. á fundi í gærkvöldi, talið frá vinstri: Víglundur Jónsson, Ólafsvík, Gunn ar Hafsteinsson Reykjavík, Sigurður H. Egilsson Reykjavík, Ágúst Flygenring Hafnarfirði, Sverr- ir Júlíusson Reykjavik, Kristján Ragnarsson Reykjavik, Baldur Guðmundsson Reykjavik. Sáttasemjarar í deilu sjómanna og útgerðarmanna, Torfi Hjartarson og Logi Einarsson. Sáftaiund- ur í gær- kvöldi SÁTTASEMJARAR ríkis- ins héldu fund í gær með sainninganefndum Sjó- mannasambands íslands og Landssambands íslenzkra útvegsmanna í deilunni um kjör bátasjómanna. Hófst fundurinn kl. 20.30 og stóð enn yfir, er blaðið fór f prentun. Ekki er kunnugt um neinar horfur á sam- komulagi, enn sem komið er. — Samninganefnd bátasjómanna á fundi í gær; talið frá vinstri: Kristján Jonsson Hafnarfirði, Magnús Guðmundsson frá Matsveinafélagi SSÍ, Kristján Jóhannsson Reykjavík, Jóhann Jó- liannsson Akranesi, Jón Sigurðsson Reykjavík, Guðlaugur Þórðarson Keflavík og Vilmundur Ingimarsson Grindavík. Á myndina vantar Tryggva Helgason frá Akureyri. Tveir gerðir heiðursfélagar Akranesi, 1,1. janúar. SKIPSTJCXRABALLIÐ var haldið hér á Hótel Akranesi sl. föstuclagskvöld og hóíst með borðhaldi á slaginu kl. 19.30. Hæstu vinningar Happdrættis SIBS 11. janúar var dregið í 1. flokki um 1000 vinninga að fjárhæð alls kr. 1. 7T5.000.oo. Þessi núm- er hlutu hæstu vinninga: 500 þúsund krónur: nr. 13.254 10 þúsund krónur hlutu: 3733 52127 7120 802(2 8392 10506 145(82 20806 23788 23941 27952 31075 31451 32249 38851 38887 45461 47229 51165 52588 5 þúsund krónur hlutu: 1831 4220 5145 14896 19134 21676 24094 25226 30816 30974 34293 38789 39720 40121 42292 45736 46064 47362 47851 48727 50568 56190 59807 59939 (Birt án ábyrgðar) Meðan setið var að borðum, og etnar albragðs krásir, skemmtu Durnibo og Steini og Savannah- tríóið á víxl. Þátttakendux voru um 70. Eftir borðhaldið voru 2 skipstjórar gedðir heiðursfélagar, Guðmundur Guðjónsson og Halltfreður Guðmundsson, sem búinn er að vera formaður skip- stjórafélagsins Hafþórs í 18 ár við mikinn orðstír. Dannsað var til klukkan 3 um nóttina. Þor- valdur Guðmundsson stjórnaði skemmtuninni, sem fór prýðilega tfram. Núverandi formaður er Davíð Guðlaugsson. — Oddur ll5 nómumenn lokost inni Belgrad, 11. jan. — NTB: 15 KOLANÁMUMENN lokuð- ust inn í Ibarski-námunni, skammt frá Kraljevo í Júgó- slavíu aðfaranótt mánudags. Slysið varð þannig að loft- pressa sprakk. Eldur hefur brotizt út í námunni, og er vonlítið talið að takast megi að bjarga mönnunum, en björgunarsveitir hafa þegar tekið til starfa. Níunda barn frú Kennedy New York, 11. jan.: — FRÚ ETHEL Kennedy, kona Roberts Kennedy, öldungar- deildarmanns, fæddi í dag ni- unda barn sitt á sjúkrahúsi hér í borg. Var það drengur. Keisara.skurð þurfti að gera á frú Kcnnedy, en læknar segja að bæði móður og barni líðl vel. — Verkfall Framhald af bls. 1 hafi verið fellt sökum þess að verkamennirnir hafi ekki- áttað sig nægilega á því, hvað uppkast ið fæli í sér, þ.e. þrjá aukafrí- daga á ári, 4 vikna sumarleyfi og önnur hlunnindi, setn á næstu fjórum árum myndu jafngilda kjarabótum, sem næmu um 80% Þá eiga ellilaun að hækka úr 100 í 175 dollara á mánuði. Vegna þessa hafa leiðtogar verkamanna ákveðið að atkvæði verði aftur greidd um samnings- uppkastið, væntanlega þegar verkamönnum hefur verið kynnt það betur, en eins og fyrr.segir 1 hefur ekki verið ákveðið hvenær sú atkvæðagreiðla fer fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.