Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 20
20 MOHGUNBLADIÐ Miðvikudagur 10. marz 196. Skipstjóri óskast á góðan netabát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 50865. Járniðnaðarmenn Oss vantar nokkra járnsmiði og lag- tæka menn. NORMI vélaverksmiðja Símar 40692 — 32516. Námskeið í flugumferðarstjórn Flugmálastjórnin á Keflavíkurflugvelli mun gangast fyrir námskeiði í flugumferðarstjórn fyrir pilta á aldrinum 19 — 25 ára. Námskeiðið verður kvöld- námskeið, sem stendur um 12 vikna skeið og mun kennsla fara fram í Keflavík. Væntanlegir þátttak- endur skulu hafa a.m.k. gagnfræðapróf og er góð enskukunnátta skilyrði. I>eir sem áhuga hafa á því að taka þátt í námskeiði þessu hafi samband við hr. Boga Þorsteinsson, yfir- flugumferðarstjóra, í síma (92) 1442, milli kl. 10 og 12 f.h. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt eigi síðar en föstudaginn 12. marz 1965. Flugvallarstjórinn Keflavíkurflugvelli. SÍMI: 3V333 A VAUT TíllflGU K'RANA'BÍLWR Vclskóflur D-rattarbílau FlUTNIN6AV'AGNA1l. pUNGAVmUVflAnrf ' '3V333 VIÐARGOLF Fátt gefur heimilinu fegurri og hlýlegri blæ en fallegt og vel lagt við- argólf. — Við höfum ávallt fyrirliggjandi úrvals efni í viðargólf frá neðangreindum höfuð-framleiðend um í Evrópu: Æ Dönsk úrvalsvara frá A/S Junckers Sawærk, Köge, stærstu parket- verksmiðju í Evrópu. LAMaL ■ GOtV - POMM Framleitt af I/S Dansk BW-Parket, Herlev, með emK.aieyfi Bauwerk A/G í Sviss. Sænsk gæðavara framleidd af A/B Gustaf rvcuir, Nybro. viðarþiljur í Oregon Pine og Eik. Nánari upplýsingar og sýnishorn á skrifstofu okkar. Egill Árnason Slippfélagshúsinu v/Mýrargötu. — Símar: 1-43-10 og 2-02-75. Frá skrifstofu og verzlunar- mannafélagi Suðurnesja Aðalfundur félagsins verður haldinn í Aðalveri í Keflavík mánudaginn 15. marz 1965 kl. 9 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kjaramál. STJÓRNIN. HljóðeiníLngrunsrplðtur í iðnaðarhúsnæði, ca. 240 ferm. (plötu- stærð 60x60 cm.) til sölu. Upplýsingar hjá húsverðinum. NÆLONSOKKA ERU ÓVIBJAFIMAINLEGIR HVAB VERB OG 6ÆBI SIMERTIR ERU FRAMLEIDOIR Á ÍTALÍU r ÚR HRÁEFIMUM FRÁ Dtl PONT TÍZKULITIRIMIR: SUN TAN 06 CANDY EIIMKAUMBOÐ: S. ÁRMANN MAGNÚSSON HEILDVERZLUIM - LAUGAVEGI 31 - SÍMI: 16737

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.