Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.03.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 10. marz 196 RÆeisfaraanáfið í frjáEsum: Jdn Þ. sigraðí í 4 greinum af sex Athyglisverður árangur margra ungra manna JÓN J«. ÓLAFSSON vann 4 grein ar af 6, sem keppt var í á meist aramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss, en mótiff fór fram um síffustu helgL Ofan á fjóra sigra Jóns hættist, aff hann hafffi allmikla yfirburffi í öllum grein unum fjórum, sem hann vann. Meff sömu yfirburffum unnu sína grein Guðmundur Her- mannsson í kúluvarpi og Val- björn Þorláksson í stangarstökki. • Yfirburffasigrar. Mesta athygli af sigrum Jóns vakti sigur hans í hástökki með atrennu. Þar stökk hann vel yfir 2,05 og átti góðar tilraunir við 2,08. þó ekki tækist. Met hans í innanhússhástökki er 2,11 m. Jón sigraði svo í stökkunum báðum og í hástökki án atrennu. Jón kom nokkuð á óvart með mikilli getu, þvi hann hefur æft minna en undanfarin ár á þessum tíma — en árangur hans og reyndar annar lofar góðu fyrir sumarið. Guðmundur Hermannsson sýndi óvenjuleg tilþrif í kúlu- varpinu á þessum árstíma, átti jafna og góða seríu — og meir en meter á undan næsta manni. Það er gott hjá nær fertugum manni — en sýnir að þeir yngri verða að taka sig á. Kannski verð ur það Arnar sonUr Guðmundar tem verður arftaki föður síns. Arnar varð nú fjórði. • LJngir afreksmenn Margir þátttakendur mótsins vöktu sérstaka athygli og verð- ur fróðlegt að fylgjast með af- rekum þeirra. Má þar nefna Er- lend Valdimarsson ÍR, sem setti drengjamet í hástökki, stökk 1,90 m. Það eru ekki mörg ár síðan það þótti góður árangur, sem íslandsmet. Erlendur er mjög fjöl hæfur. Hann sigraði með yfir- burðum í kúluvarpi drengja og unglinga, svo og i stangarstökki unglinga. Má mikils af honum vænta. ** Þá vakti sérstaka athygli Kári Guðmundsson Á (bróðir Skúla Guðmundssonar fyrrum há- stökkskappa). Kári varð annar í stangarstökki, stökk 3,60 m. Hann er ungur að árum og í hópi jafnaldra er hann yfirburðasigur vegari. Þá náði Kjartan Guðjónsson ÍR góðum árangri, stökk 1,95 m í há stökki, sem er hans bezta og varð 2. í kúluvarpi með 14.42. Kjartan er mjög ötull íþróttamaður með Menntaskólanámi og fjölhæfur með afbrigðum, ekki aðeins í frjálsíþróttum heldur víðast hvar. Úrslit mótsins: Þrístökk án atrennu íslandsmeistari Jón Þ. Ólafsson ÍR 9,70 m. Úlfar Tteitsson KR 9,47 m. Guðm. Vigfússon UMSB 9,21 m. Ólafur Ottosson ÍR 9,19 m. Langstökk án atrennu íslandsmeistari Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,23 m. Ólafur Ottósson ÍR 3,06 m. Halldór Ingvarsson UMFG 3,05 Kári Ólfjörð KR 3,04 m. Stangarstökk íslandsmeistari Valbjörn Þorláksson KR 4,15 Kári Guðmundsson Á 3,60 m. Jón Þ. Ólafsson stekkur. Páll Eiríksson KR 3,40 m. Magnús Jakobsson UBK 3,40 m. Kúluvarp íslandsmeistari Guðm. Hermannsson KR 15,56 Kjartan Guðjónsson ÍR 14,42 Erl. Valdimarsson ÍR 13,67 Arnar Guðmundsson KR 12,66 Hástökk án atrennu íslandsmeistari Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,70 m. ' Halldór Ingvarsson UMFG 1,60 Sigurður Harðarson Á 1,55 m. . fslandsmeistari Hástökk meff atrennu Jón Þ. Ólafsson -ÍR 2,05 m. Kjartan Guðjónsson ÍR 1,95 m. Erl. Valdimarsson ÍR 1,90 (drengjamet) Framhald á bls. 27. Þórir Sigurdsson vann hæfnis- glímu Skarphéðins í 5. sinn Snndmót skól- onna í kvöld SUNDMÓT skólanna, sem frest að var í síðustu viku, fer fram í Sundhöllinni í kvöld. Keppt er í boðsundum pilta og stúlkna og einnig í ýmsum einstaklingsgrein um. Alls eru sundgreinarnar 11. Mótið er stigakeppni milli skól anna og keppt um góða verð- launagripi. Fjölsótf glimumót keppenda og áhorfenda i Selfossbiói HIN ÁRLEGA hæfnisglíma Hér aðssambandsins Skarphéðins var háð sl. sunnudag í Selfossbíói. Keppendur voru 8 frá 5 félögum á sambandssvæffinu. Glímustjóri var Sigurffur Greipsson formaff ur Skarphéðins, en yfirdómari Ólafur H. Óskarsson frá Reykja- vík. Sigurvegari í glímunni var Þór óspart glímumennina. í glímu þessari er keppt um farandgrip, er gefinn var fyrir nokkrum árum af félögum í glímudeild Ármanns í Reykja- vík. Hér fara á eftir úrslit i glím- 1. Þórir Sigurðsson Umf. Bi.sk- upstungna 123 stig. 2. Már Sigurðsson, Umf. Biskupa tungna 108,6 stig. , 3. Guðm. Steindórsson, Umf. Samhygð 100,6 stig. 4. Steindór Steindórsson, Umf. ! Samhygð 98,9 stig. 5. Sveinn Á. Sigurðsson, Umf. Samhygð 97,6 stig. 6. Sigmundur Ámundason, Umf. Vöku 96,9 stig. 7. Sigmar Eiríksson, Umf. Skeiðamanna 92,3 stig. 8. Guðmundur Helgason Umf. Hvöt 83,5 stig. — Tómas. Meistaramót skóla ■ frjálsíþróttum 21. mairz Þórir Sigurðsson tekur viff glímuverölaununum. Dauít yíir Flokka- glímu Reykjavíkur ÞAÐ var dauflegur svipur yfir Flokkaglímu Reykjavíkur. í þyngsta flokki karia (yfir 80 kg) var ekki keppt vegna þátttöku- leysis og dauf þátttaka í öðrum flokkum. Úrslit urðu: 2. fl. (72-80 kg.) 1. Guðm. Jónsson KR 2 vinn. 2. Gunnar Péturs. KR 1 vinn. 3. fl. (undir 72 kg.) , N Guðm. F. Halldórsson Á 2 vinn. Elías Árnason KR 1 vinn. Drengjaflokkur Sigtryggur Sigurðsson KR 3 vinn. Óskar Baldursson KR 2 vinn. Pálmi Guðjónsson Á 1 vinn. Unglingaflokkur Sverrir Friðriksson Á 5+1 vinn Jón E. Unndórsson KR 5 vinn. 44-1 vinning. ir, sonur Sigurðar Greipssonar, en þetta er í fimmta sinn sem hann ber sigur úr býtum í hæfn isglímunni. Már bróðir Þóris varð annar í röðinni en næstir komu Guðmundur og Steindór synir Steindórs Gíslasonar á Haugi, en synir þessara öldnu glímukappa hafa sett mestan svip á glímumót í héraðinu á síðustu árum. Heildarsvipur glímunnar var allgóður, og mátti glöggt greina að áhorfendur, sem fylltu öll sæti í bíóinu fylgdust með af áhuga. Mestur hluti óhorfendanna voru börn og unglingar og hvöttu þau MEISTARAMÓT skóla 1965 í frjálsum íþróttum fer fram í íþróttahúsi Háskólans 21. marz 1965. Tilkynningar um þátttöku skal senda í pósthólf 165 fyrir 16. þ.m. og verða ella ekki téknar gildar. Strax og tilkynningar hafa borizt- verður mótið nánar aug- lýst og skilgreint fyrirkomulag þess í stórum dráttum. Á meistaramóti skóla verður að þessu sinni keppt í eftirfar- andi aldursflokkum: Sveinar: Hástökk með atrennu. Langstökk með atrennu. Liðgengir til keppni eru þeir sveinar, sem verða 14, 15 eða 16 ára á almanaksárinu. Drengir. Hástökk með atrennu. Hástökk án atrennu. Langstökk án atrennu. Liðgengir til keppni, þeir drengir sem verða 17 eða 18 ára á almanaksárinu. Unglingar: Hástökk með atrennu. Hástökk án atrennu. Langstökk án atrennu. Þrístökk án atrennu. Stangarstökk. Liðgengir eru þeir unglingar, sem verða 19 eða 20 ára á alman aksárinu. Fullorffnir: Hástökk með atrennu. . Hástökk án atrennu. Langstökk án atrennu. Þrístökk án atrennu. Stangarstökk. Liðgengir til keppni eru allir lögskráðir skólamenn, sem verða 21. árs eða eldri á almanaksár- inu. Kvennaflokkur: Hástökk með atrennu. Langstökk án atrennu. Liðgengar til keppni eru þær skólastúlkur er ná hafa 13 ára aldri og eldri. Mótið er stigakeppni milli skóla, innan nefndra aldursflokka þ. e. a. s. sveinar keppa sín á milli og drengir sín á milli o. s. frv. Stig skal reikna fyrir 6 fyrstu menn þannig: 6, 5, 4, 3, 2, 1. Keppt skal um farandgrip i hverjum flokki og auk þess 1 kvennaflokki. Veita skal sérstök verðlaun fyr ir stigahæsta piltinn og stiga- hæstu stúlkuna, að öðru leyti fara mót þessi fram samkvæmt gildandi leikreglum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.