Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ r Miðvikudagur 12. max 1965 c» Allt á að seljast Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18670. Hafnfirðingar Vil taka á leigu 1 herb., hel?rt í Miðbænum, reglu- semi og góðri umgengni heitið. UppL í síma 51134. ’Herbergi óskast ásamt geymsluplássi. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: ^Herbergi — 7673“, Til leigu 116 ferm. íbúð við Álfta- mýri. Ársfyrirframgreiðsla. Sími 15795 eftir kL 5. Austin bíll 70 árg. ’49 í góðu standL Bif- reiðin stendur á homi Drápuhlíðar og Stakkahlíð- ar. UppL í síma 23562 eftir klukkan 7. vKeflavík — Njarðvík ’ Annast plægingu á kartöflu görðum og lóðarstæðum. Guðleifur Sigurjónsson garðyrkjumaður. Sími 1769. Til sölu er tvísettur fataskápur í góðu ásigkomulagi. Hannes Helgason Hrafnistu. Takið eftir öll umferð um Engey bönnuð yfir varptímann. Varðar hörðum sektum. Varpseigendur. Til leigu Hef til leigu gott og þurrt pláss, tilvalið fyrir búslóð, * sem 'þarf að geyma. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. maí, merkt: „Gott pláss — 7677“. Mótatimbur 1x4 og 1x6 er til sölu. — Sími 41676 kL 6—8 sd. Stúlkur vantar við afgreiðslustörf, aðra sem kann að smyrja brauð. Smurbrauðstofan Bjöminn Njálsgötu 49. Tréverk Sntíða eldhússkápa, sól- bekkx og fleira. Sími 38920. 2—3 herb. íbúð óskast U1 leigu. Ars fyrxrframgr., ef óskað er. UppL 1 síma 30336. 12 ára drengur óskar að komast í sveit í sumar, vanur. UppL í sima 36783. Til sölu stálvaskur, rafmagnselda- véiar, baðkar, miðstöðvar- Ofnar og innihurðir, notað. Upplýsingar í síma 50876. Kristniboðið í Konsó Á þessari mynd sjást tvö böm kristniboðanna í Konsó ásamt svörtum vini þeirra. Samkoma verður annað kvöld til styrktar kristniboðinu. KrLstniboðsflokkur K.F.U.K. heldur sína áirlegu samkomu í húsi félagsins fimmtudagskvöld kl. 8:30. Kvennakór syngur, Jóhannes Sigurðsson hefur hugleiðingu. Allir eru velkomnir. Gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaka. Á samkomu þessari gefst einstætt tækifæri il að styrkja það göfuga starf. 50 ára er f dag Aðalsteinn Mefcúsalemsson, Stóragerði 28. Hann verður að heiman á af- mæliadagúm. FRETTIR Kvenfélag Hafnaxfjarðarkirkju held ur fiLnd föötudagkin 14. maá kl. 8.30 i Aliþýðuíhúsími. Stjómin. Kvenfélagskonur Keflavík munif aðalfundinn i Tjarnarlundi f kvöld miðvikudaginn 12. mai kL 9. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund föstudaginn 14. maí (ekki fimmitudag) kl. 8:30 í Iðn- skólanum. Sumarhugleiðing. Síð- asti fundur í vor. Stjórnin. HÚSMÆÐRAFÉLAO REYKJAVÍK- UR. KynnisferO verður farin & mið- vikndag 12. mai frá kl. 2—7. Skoðað verður Mjólkurbú Flóamanna á Sel- fossi og Gróðurhús Páls Michelsen i Hveragerðl. TUkynnið þátttóku og sækið miða á NJáisgötu X Sími 1434» á þriðjudag frá kl. 2—5. Stýrimannafélag ísiands. Orlofs- heimili félagsins i Laugardal verður opnað 29. maí njk. Væntanieglr dval- Ég er upprisan og lifið, sá sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi. (Jóh. 11, 25). 1 dag er miðvikudagur 12. mai og er það 132. dagur ársins 1965. Eftir lifa 233 dagar. Pankratiusmessa. Vorvertíð á SuðurlaniH. Árdegisháflæði kl. 4.16. Síðdegisháflæði kl. 16.44. Bilanatilkynningar Rafraagns- veitu Keykjavíkur. Siml 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl.'9—11 f.h. og 2—* e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJi. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kópavogsapótek er opíð alla «irka daga k.l. 9:15-3 ’augardaga Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 8.—15. maL Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—L Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í maímánuðl 1965: 5/5 Eiríkur Bjömsson, 6/5 Jósef Ólafsson, 7/5 Guðmundtur Guðmundsson, 8/5 Kristján Jó- hannesson, 9—10/5 Ólafur Einara son. 11/5 Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík er 11/5 Kjartan Ólafsson simi 1700. 12/5 Ólafur Ingibjörnsson síml 1401 eða 7584, 13/5 Arnbjoru Ólafsson sími 1840. I.O.O.F. 7 = 1475128% = 9 L I.O.O.F. 9 = 1475128% = V argestir hafi samband við Hörð Þór- hailsson, hafnsögumann í sima 12823 sem fyrst. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur féla,gsins verður haldinn fimmtudag- inn 13/5 kl. 8:30 í Féiagsheimilinu. Fundarefni: Venjuleg aðaifst. kvik- Kvenfélag Langholtssafnaðar held- ur bazar 1 SaÆnaðarheimilinu við Sól- heima þriðjudaginn 16. þm. Félags- og safnaðarkonur: tökum höndum eaman og gefum á bazarinn. Munum má skila á eftirtalda staði: Erla Garðarsdótitir. Langholtsvegi 206 Erl-a Guð ] ónudóttir, Karfavogi 33. Vilhelmina Biering, Sikipasundi 67. Ólöf Eiíasdóttir, Glaðheimum 4, Jóna Pótursdóttir, Sóiheimum 25. (10. hæð). Uppiýsingar gefnar I sáma 30661. Kveimadeild Skagfirðingafélagsin* heldur skemmtifund fimmtudaginn IX rnaí kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Til skemmtunar: Sikuggamyndasýningi einleikur á flautu, skyndihappdrætti, kaffidrykkja. Fjölmennið og takifl með ykkur gesti. Stjórnin. >f Gengið >f 27. april 1965 Kaup Saia 1 Enskt pund __________ 120.15 120.49 1 Bandar. dollar ________ 42,95 43.09 1 KanadadoUar............ 39.73 39.84 100 Danskar krónur ...._ 621.22 622,89 100 Norskar krónur ...— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur „.... 833.40 835,59 100 Finnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.79 100 Fr. frankar _____...„ 876,18 878,49 100 Belg. frankar ...... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar „.._ 987.40 989.99 100 Gyllini ........ 1.193.68 1.196.74 100 Tékkn. krónur______ 596,40 598,09 100 V.-þýzk mörk____ 1.079,72 1,082,48 100 Lírur .........6.88 6.99 100 Austurr. sch. ..... 166.18 166.69 100 Pesetar ............ 71,60 71,89 Munið Skáiholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. Smávarningur ölbletti er hægt að nudda ai með þynntum salmiakspiritusL Síðan á að skola þá úr sápuvatni. sá NÆST bezti Helgi Hjörvar var eiti sinn staddur á skemimtisaimikomu félaga nokkurs í borgmnl Þegar dansinn stóð sem hæst, voru alilir komni* á gólfið, nema Helgi og kona ein, sem var alveg komin að íallL HeLgi gengur nú til konunnar, hneigir sig og segir: Eigum vi® a'ð dansa, kæra £rú? Konan: Ég get það ekki, eina og á stenidur. Þér sjáið, hvernig ég er á mig komin. Þá segir Helgi Hjörvar: Ellin hiáir mér, æskan yður! KEFLAVIKUR AFTURGANGAN Áheit og gjafir Áheit oe gjafir & Strandnrklrkjn afh. Mbl. Ónmerkt 1000; GV 100; GG 50 NN 10; AiK SU L30; VF 100; MIG 50: 3Þ 0* AjG afh. at afgr. MM. i Hatfnarí. 500; GG 50; KS 69: Guwy 50: I áheit 650; KR 250; NN 1000; ÞÞ 100; NN 50; Doddi 500; ÁS 25; GE 500; Huldn 300: VB 100; g. áh. ÞK 100; tóMc i Anteriku 100; N 100; SS 160; GS 300: GG 300; OG 100; BK 100; HÁ 100; NN 25; EH 1000; ÓIS 200; SG 100; NN 200; Á Antonssofi 500; GH g. áh. 50; Dóra og Sverrir 200; EÞ. 500; GH 200; Guðný Jaliaobed. 100; Guruut 50: SI 250; SG 100; NIN 100; B3> 40; ÞS 100; BG 500; áheit í bráH 100. Hailgrfnukirfcja f Stuirbæ: T 550; DD 260. Sóiheimadrengurinn; NN 100. GAMMT og GOTI Trístraa háði bardagann við heiðinn hund, margur hlaut á þeirra fundi Uóðuga und. Þeim var ekU akapað oetma að skiija.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.