Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 29
V Miðvikudagur 12. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 k Sntltvarpiö Miðvikudagrur 12. maX , TÆO Morgunútvarp. 1:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við virmuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Til- kynningar — íslenzk lög og klassiak tónlist. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músiik — (17:00 Fréttir). 26:20 Þingfréttir — Tónleikar. 16:45 Tilkynningar. 1S JS0 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 90 M> Lesstur fornrita: Hrafnkels saga Freysgoða Andrés Björnsson les (3). 00:16 Kvöldvaka: a) „Kam-du nú að kveðast á**. Guðtmundur Siguiðtssocn flytur vísnaþáitt. b) íslenzk tónlist: Lög eftir S igvakia Katdalóns. c) Baldur Pátmason flytur pistfl eftir Sigurð Egilsson á Húsavík: Aldarfar i uppvexti mdnum snemma á öldinni. d) Oskar Ingimarsson les frá- •ðguþátt eftir I>ormóð Sveinsson á Akureyri: Á beithúsum 1906. 01:35 í Bæheiani á 16. öld: Tónverk O&tir Stamitz-feðga, ieikin af kanumer hljómsveit. 02:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðumir-, saga frá kross- ferðatíimunum eftir Rider Hagg- ard í þýðingu Ponsteins Finn- bogasonar. Séra Emil Bjömsson les (1). 22:30 Lög unga GóLksina Gerður Goiðmundsdóttir kynnir. 23:20 Dagskrárlok. — Utan úr heimi Framh. af bls. 16 i ræða 1 hvert skiptL Andstaðan gegn tilraunun- tim í gullnámunum kemur fyrst og fremst fraim meðal hvítra námueigenda og þing- manna stjórnarflokksins, eink um fulltrúa nómasvæðanna sj'áifra. Kru þeir þeirrar skoð- unar, að þótt stundargróði kunni að verða af tilraunun- um, muni þær fyrr eða siöar leiða tffl þess, að blökkumenn yfirtaki námafyrirtækin. „Með |>ví að auka kunnáttu blökku- manna, segja þeir, er ver- ið að leggja þeim í hend- urnar vopn tffl að taka brauð- ið frá okkar paunnL Námueig endur, sem samþyfekja þessar tilraunir, eru að grafa undan yfirráðum hvita mannsins í S.-Afrfku.“ Áköfusbu fylgismenn til- raunanna segja hinsvegar, að þar sem gullveriS hafi verið fast-ákvarðað langt fram 1 tímann og muni ekki fyrir- sjáanlega breytast — £ nán- ustu framtíð ajm.k. — og þar sem kostnaður við nómu- vinnzluna fari sávaxamiL, sé ekki um.aðra leið að velja, eigi að auka afrakstur nám- anna eða jatfnvel aðeins halda í honfinu. Einnfremur mót- mæla þeir því eindregið, að hvítir menn þurfi að óttazt að þeim verði bolað úr starfi — þvert á móti nuuii þeir taka við haerri stöðum — betur launuðum og álbyngðarmeirL Ekki aílis fyrir löngu knmu um það bffl sjö hundruð hvítir námueigendur saraan tffl fund ar bil að ræða þessi máL Varð fundur sá all róstusamur, því aö aftir að hafa beitt radd- böndunum tii hins ýtrasta, gripu þeir tffl hnúa og hnefa og aíðan sbátstölanna, aem þeir aátu á. Það er sem sagt engan veg Inn ljóst, hvernig máli þessu reiðir af. Takiat þeim námu- eigendumn, sem andvígir eru tilraimunum { oámunura ellefu, að koma í veg fyrir, að þær beri árangur og séu reyndar annars sta'ðar, er hetd ur iltt i efnl Svo e>kki aé um það talað, ef rákisstjórnin gugnar fyrir þeim stjómmála vökum. sem færð verða gegn þeirn. En þá verða S.-Atfríku- búar líka að saetta sig við að dragast aftur úx á efna- hagasviðiou. | Takizk þessar tilraunir hin* vegar, er ekki ólíklegt, að þær geti orðfð upþhafi þátta- •fcila í aögu S.-Afriku. (OBSiERVER — öffl pétt- indi áalriilin)- H úsvarðarstarf og ræsting á verksmiðju éftir kl. 5 á daginn er laus til umsóknar. — Lítil íbúð, L herbergi og eldhús, fylgir starfinu. Aðstæður leyfa ekki að börn séu í byggingunnL — Umsóknir, merktar: „Verksmiðja — 6863“ sendist afgr. MbL fyrir 14. þ. m. Bakarar Bakari óskast tíl starfa nú þegar eða sem allra fyrst. Til staðar.er laus íbúð (einbýlishús). Kaupfélag Borgfirðinga. BorgarnesL bíll CONSUL CORSAIR, árgerð 1964, tU sýnis og sölu á Bílasölu Guðmundar | Bergþórugötu 3 — Símar 19032 og 20070. Sjómenn vantar Skipstjóra, stýrimenn, vélstjóra, matsveina og há- seta vantar á humarbáta frá AkranesL Upplýsingar hjá Haraldi Böðvarssyni & Co., Akranesi og hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Bátur til sölu 77 rúml. bátur, byggður 1959, tilbúinn til síldveiða, er til sölu með/án síldarnótar. — Upplýsingar hjá Landssambandi ísL útvegsmanna. Viljið þér selju? Mig vantar íbúð 110—120 ferm, eða einbýlishús, þar sem allt er á sömu hæð, sem næst miðborginni. — Útborgun kr. 800.000,00. — Tilboð sendist afgr. MbL fyrir 15. þ.m., merkt: „Há útborgun — 7575“. Sumarbústaðnr óskast til kaups eða leigu á Suður- eða Suðvestur- landi. I>£irf ekki að vera fullsmíðaður eða frágeng- inn. Sumarbústaðaland á fallegum stað kemur eins vel til greina. Upplýsingar næstu daga í síma 32000 frá kL 9—6 og 20645 og 51646 á kvöldin. Stúlka Rösk stúlka óskast í bókaverzlun. Góð málakunn- átta nauðsynleg. — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Piltar og stúlkur óskast til starfa £ verksrmðju vorri nú þegar. Dösaverksntiðjan hf. Borgartúni 1. — Sími 12085. Karlmenn — atvínna Reglusama og duglega karlmenn vantar nú þegar a) Mann til afgreiðslu- og framleiðslustarfa. b) Maxm til útkeyrslu- og lagerstarfa o. fL Upplýsingar kL 5—7 á skrifstofu vorri, en ekki í síma. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Laugavegi 16. PLASTBU2ÍLR Spariö og skreytið hýbýli yðar sjálf með FABLOIM sjálfllmandi plastdúk Mjög sterkt slitlag. Er nú aftur fyrirliggjandi meðal annars hjá eftir- töldum verzlunum: Málarabúðin, Vesturg. 2L Málarabúðin, Langh.v. 128. Helgi Magnússon & Co. J. Þorláksson & Norðmann. Skiltagerðin, Skólav.stig. Brynja, verzlun. Málningav. P. Hjaltested. Snorrabr. 22 og Suður- landsbraut 12. Litaval, Kópavogi. Kf. Hafnfirðinga, Vesturg. KEFLAVÍK: Kf. Suðurnesja. Haleiti s.f. AKUREYRI: Byggingavöruverzlun Akureyrar. VESTM ANNAEY JUM: Málarabúðin. Framtíðin. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hí. Athugið Hefi flutt hárgreiðslustofu mína, áður Sólheimar 1, — nú Hárgreiðslustofa Kristínar Þórarins, Hótel Sögu. Sími 21690. Irésmiðir — Trésmiðir 6—8 manna trésmiðaflokkur óskast nú þegar. Góð vinna (mótauppsláttur). Upplýsingar í síma 11759 eftir kL 7 á kvöldin. Þórður í. Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.