Morgunblaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 22
r 22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. júní 1965 Alúðarþakkir til allra er vermdu mig velvildarhug á sjötíu ára afmælinu með heimsóknum, skeytum og stórgjöfum. — Lifið heil. Guðmundur B. Jóhannsson, Þorgrímsstöðum, Kirkjuhv.hr. Mitt hjartans þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á 60 ára afmælinu. — Guð biessi ykkur öll og launi ykkur. < } I J j * ’ ‘ \ • Björgvin Magnússon, Vallargötu 5 — Keflavík. Ollum þeim sem minntust mín af hlýhug með skeyt- um og gjöfum á sjötíu ára afmælinu mínu 18. maí s.l., þakka ég innilega. Tryggvi Jónsson. íbúð við miðbœinn (4 herbergi, eldhús, bað, hitaveita) til íeigu. Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn, heimilisfang og síma- númer á afgr. Mbl. merkt: ,,Miðborg — 7763“. Maðurinn minn MAGNCS þorláksson símamaður, andaðist að heimili sínu, Meðalholti 2, 4. júní. María Helgadóttir. INGIBJÖRG WAAGE Sandalar X- , * Gúmm'iskór Xr Strigaskór >f Drengjaskór >f Telpnaskór Xr NÝXT ÚRVAL o. m. fl. Skóverzlunin Framnesveg 2. VILHJÁLMUB ÁRNASON hrl TÓMAS ÁRNASON hdl. IÖGFRÆÐISKRIFSTOFA liiiuiSarbankahiisinu. Síinur Z4635 og 10387 Þilplötur Hörplötur 8 — 12 — 16 — 18 m/m Spónaplötur 12 — 15 — 18 m/m Gabon 5’xlO’ 16 — 19 — 22 m/m Trétex hamrað 4 x9’ Trétex slétt 4x9’ Plasthúðaðar spónaplötur (Wíruplast) Harðtex 4 x 9‘. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2 — Sími 41010. Söltunarstöð á norðausturlandi Ein bezta síldarsöltunarstöðin á norðausturlandi er til leigu með öllum söltunaráhöldum og ágætis út- búnaði. — Upplýsingar gefur: ÁKI JAKOBSSON Austurstræti 12 — Símar 15939 og 34290. Veitingasala Tilboð óskast í veitingasölu vegna kappreiða að Skógarhólum, Þingvallasveit 27. júní 1965. _ Tilboðum sé skilað á skrifstofu Fáks, Skeiðvellin- um í Reykjavík fyrir 9. þ. m. Undirbúningsnefndin. verður jarðsett frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðju- daginn 8. júní, kl. 2 e.h. Fyrir hönd vina og vandamanna. Sigrún Gissurardóttir, Kristján Steingrímsson. Útför föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, GUÐMUNDAR L. JÓNSSONAR múrara, fer fram frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 9. júní nk. kl. 13.30. — Fyrir hönd barna, barnabarna og tengda- sonar. Hulda Jónsdóttir, Bergþór N. Jónsson. Inniiegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför SIGRÍÐAR SÆMUNDSDÓTTUR fyrrum húsfreyju Selfossi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýndan hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför ÁRNFRÍÐAR INGIMUNDARDÓTTUR frá Kiðjabergi. Vandamenn. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall móður okkar og tengdamóður, ÓLAFÍU JÓNSDÓTTUR Margrét Sigurðardóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Tómas Magnússon, Helga Bjargmundsdóttir, Aðalsteinn Sigurðsson, Margrét Gunnarsdóttir, Guðjón Sigurðsson, Björn Ársælsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hiuttekningu við frá- fall og jarðarför föður okkar, BOGA GUÐMUNDSSONAR kaupmanns frá Flatey. Börnin. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda Samúð við andlát og jarðarför móður okkar, REGÍNU MAGDAI.ENU FILIPUSDÓTTUR Helga Jónsdóttir, Nanna Jónsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir. .URöEMT N Y T T ! MERKIÐ MEÐ DYMO - MERKIÐ MEÐ DYMO DYMO HENTAR EINNIG YDUR DYMO hefur úrvol leturtœkja og þér getið nú valið einmitt það leturtœki, sem hentar þötfum yðar. PAO GETUR EKKI VERID AUDVELDARA Það er eins auðvelt að búa til DYMO merkin og það er að lesa þau. Hvar sem er, hvenœr sem er og aðeins ó sekúndum getið þér útbúið yðar eigin merki — til- búin til notkunar. DYMO merkin eru sjólflímandi og límast ó olla hreina slétta fleti. DYMO Tilí Þór Hf., Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Vinsamlega sendið nánari upplýsingar um DYMO merklkerflð. Nafn ■■■■ — ----- Ailt í sama leturtœki Heimill %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.