Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 7
Sunnuðagur 20. júni 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 TJÖLD, hvít og mislit, margar stærðir og margar gerðir. SÓLSKÝLI SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR margar gerðir. BAKPOKAR Picnic-TÖSKUR með matarílátum. GASSUÐUTÆKI margs konar. POTTASETT og KATLAR FERÐAPRÍMUSAR SPRITT-TÖFLUR SÓLSTÓLAR margar gerðir. FERÐATÖSKUR alls konar. TJALDALUKTIR TJALDSÚLUR úr stáli. TJALDHÆLAR, krómaðir. TJALDSTÓLAR og BORÐ TJALDAFATASNAGAR — Aðeins úrvals vöruT — Geysir hf. Vesturgötu 1. TIL SÖLU 2 herb. íbúð ca. 60 ferm. S 1. hæð í sambýlishúsi í Háa- leitishverfi. 3 herb. íbúð ca. 93 ferm. á 1. hæð í sambýlishúsi við Hraunbraut. 4 herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi við Njörvasund. Bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð ásamt 1 herb. í kjallara, í sambýlishúsi við Laugarnesveg. íbúðin gæti orðið til afhendingar strax. 4—5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Kársnesbraut. Bílskúr á jarðhæð. íbúðin selst tilbú- in undir tréverk. Einbýlishús við Tjörnina. Einbýlishús í úrvali í borg- inni, Kópavogi og í Silfur- túni. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafui* ^ Þopgpímsson hæstaréttarlögmaður .Fasteigna: og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Áki Jakobsson hæfttaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15.939 og 34290 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Yonarstræti 4. — Simi 19085 Fastcipir tíl sölu Vel byggt raðhús við Bræðra- tungu til sölu. Selst fullfrá- gengið að utan. með verk- smiðjugleri, en ómúrað að innan. Mikið rými í húsinu og gætu verið þar tvær íbúð in að öllu leyti sér. Verð og skilmálar óvenju hagstæðir. Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 SlMI 14226 íbúðir óskast 2 herb. íbúð. Mikil útborgun. 4 herb. íbúð í Vesturbænum. Húseignár og íbúðir í smiðum í Kópávogi. IIús með 2 góðum íbúðum í Reykjavík eða nágrenni. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson KvöJdsími 40396. BABNABÓLUB með sæti sem nota má einnig í bílum. Barnasæti í bíla Göngugrintdur. (^^lnaust h.f Höfðatúni 2, sími 20185. Fyrirliggjandi fyrir bila Aurlilífar á fóiks- og vöru- bíla. Rúðusprautur Demparar fyrir flestar gerðir Luktir allskonar. Speglar í úrvali. Málmsparsl (Black Magic). Fariangursgrindur á kr. 579,- Hjólhringir á 12, 13, 14, 15 og 16 tommu hjól. Breiddarstangir fyrir vöru- bíla. Sílslistar og listaklemmur Hosuklemmur flestar stærðir. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. 19. Til sýnis og sölu: 4ra herb. ibúð um 100 ferm., með svölum við Hjarðarhaga. Harðviðar- hurðir. Uppþvottavél í eld- húsi og teppi fylgja. Útsýni er mjög gott, því íbúðin er á 5. hæð. Laus til íbúðar. 5—6 herb. íbúð, 146 ferm. á 2. hæð með sér inngangi og sérhita í Vesturborginni. — Rúmgóðar svalir eru á íbúð inni. Teppi fylgja. Einbýlishús, tveggja íbúða hús og stærri húseignir í borg- inni. Einbýlishús og 2—8 herb. íbúð ir í smíðum, í borginni. Höfum til sölu litlar“4ra herb. íbúðir í fjórbýlishúsi við Sæviðarsund. íbúðirnar verða seldar uppsteypt ar með frágengnu þaki og afhentar kaupendum í ágúst og september í haust. Teikningar á skrifstofu vorri liggja frammi. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. A^ranes Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð. Kaupverð borgast á borðið. — sérlega huggulegur, um 40 ferm., í landi Hólms. — Ræktuð og girt lóð. % úr ha. fylgir. Bústaðurinn selst með öllum húsbúnaði og Kosangastækjum. Mynd til sýnis. Kjörorðið er Hýja fastcipasalan Laugavðtr 12 — Simi 24300 7/7 sölu 2 herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. Sérinngangur. 3 herb. jarðhæð við Njörva- sund, 85 ferm. Lóð fullgerð. 4 herb. íbúð ásamt herb. í kjallara, við Eskihlíð. 5 herb. íbúð í parhúsi, við Brúnaveg. Tvennar svaiir. Sérinng. Ný teppi á stofum, stiga og skála. Útsýni yfir Laugardal. * I smiðum 4—5 herb. íbúðarliæðir, fok- heldar og tilbúnar undir tré verk, í Kópavogi. Einbýlishús, fokh .og tilb. und ir tréverk í Kópavogi. Einbýlishús, 135 ferm. við Aratún, Garðahreppi. Harð- viðargluggar; stofuloft, — klætt með harðvið. Húsið er að mestu leyti fullgert. — Bílskúrsréttur. FASTEIGNASAIAN HÚS&EIGNIR BANK ASTRÆTI 6 Slnur: 1882« — 18837 Heimasímar 40863 og 22790. Lögfræðiskrifstofan Kirkjubraut 4. — Sími 2020. Kaupféfagsstjórastarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Súgfirðinga, Suðureyri, er laust til umsóknar frá og með 1. októ- ber 1965. Umsóknir ásamt upplýsingum. um fyrri störf og kaupkröfum óskast 'sendar til formanns félagsins, Sturlu Jónssonar, Suðureyri eða starfsmannastjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík. — Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Stjórn Kaupfélags Súgfirðinga, Suðureyri, BLUE BELL ^ * I sveltina - I vinnuna 14 oz nankin sterkustu vinnubuxurnar í U S A í dag-. Síynnið yður verð SÖLUUMBOÐ: Ibúðir óskast Höfum kaupendur, með háar útborganir að 4—5 herb. hæðum. Ilöfum kaupendur að 2—3 her bergja hæðum. Háar útborg anir. Höfum kaupendur að 5 og 6 herb. hæðum. Útgorgun frá 7—1400 þús. Finar Síprðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7, 35993. , “ Önnumsl allar myndalökur, , hvár og hvenaer |l , j | sem öskað er. j j’ I LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS : LAUGAVIG 20 B SÍMI 15.6-Ö-2 Vinnufatabúðin Laugavegi 76, Rvík. Kaupfélag Árnesinga Selfossi Verzl. Friðriks Friðrikss. Þykkvabæ Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Veiðiver, Keflavik Kaupfélagið Þór Hellu Axel Sveinbjarnarson Akranesi Geysir Aðalstræti 2, Rvík Verzl. Þingey, Húsavik Verzl. Bjarni Eiríksson Bolungarvík Verzlunarfélag Austurlands Egilsstöðum Margrét Guðmundsdóttir Eskifirði Jón Barðason ísafirði Verzl. E. J. Waage Seyðisfirði Aðalsteinn Halldórsson Neskaupstað Einkaumboð á íslandi: B R I M N E S hf Box 1126.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.