Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 23
Sunnudagur 2T>. Jfiní 1965 MOHGUNBLAÐIÐ 23 IJr Jeita-hellunum. ' t.d. 54 steinsúluT, 20 metra : Iháar og gilda.r að sama skapL Sex þeirra standa enn. Og í umdirsitöðuoum eru stœrstu til- ^ Ihöggnu steinar, sem vitað er j lum frá þessum tímia, al:lt upp | í 1000 lestir að þyingd. Enginn j veit, ihvernig þeir hafa verið ! fluttir tir stað og komið listi- | lega fyrir í hleðslunni. | Baikkiusar-hofið er heilleg- asta bygginigin þarma, stendur að miklu leyti enn. í*að hefur | var'ðveiz.t bezt allra bygginiga j Rómverja frá þess-um tima. : Svo er Venusarhofið þeirra ] mininsit, hefuir verið reist í fögrum aldin- og trjágarði. i Ferðamenn fá að heyra, að RómverjaTmir hafi byrjað á því að dýrka guð sinm í hofi Jupiters, síðan gengið til fund ar víð Bakkus í harts húsa- ! Ikynnum og loks kastað sér út j í ástairleiki í Venusairhofimu. j En aðrir tel ja að þetta sé að- eins buigairfóstur síðari tíma irnanna. • NÁTTÚRUHAMFARIR OG SKAMMSÝNIR MENN / Mestar eyðileggingar urðu j í Baialibeck í miklum jarð- skjálfa á 12. öld, en Araibar og krossfarar koma þar eirnnig i við sögu. Arabar gerðu bæinn ; eð virkisiborg og kirossfararnir ] gedðu það sem þeir gátu til jþesis að þurrka út minjac j hinnia heiðnu guða, fjarlægðu j myndir þeirna og eyðilögðu. i Venusarhofið gerðu þeir að ; kirkju og heLguiðu heiliaigiri Barböru. j En hvar dvelst hugurinn lengst á slíkum stað? Við dýr’ðairljómamn á mesitu upp- gangstimum hans? Við það þrekvirki, sem þarna hefur verið uninið í byggingar- og skreytinigarlist? Eða ef til vill við stritandi þrælana, þúsundiir-nar, sem þarna hafa verið píndair til síðiasita blóð- dropa? Eða þá trúbræður ©kk-ar og Arabana, sem ekki vissu hvað þeir geirðu, þegair þeir gemgu ránshendi um stað inn? — Það er ekki gott að segja. En mig lamgaði mest til að sitjast niður með gamil- ar skræður, kynna miér sögu þessa bæjar eftir því sem föng væru á og reyna í hugan um að lifa og hræiraist með kynslóðuinuim allt firá því stað urinn vair heLgaður sóLarguðdin um BaaL • JEITA-HELLARNIR MIKLU Skaimmt fyrir norðan Beirut eru hellarnir miklu í Jeita, furðulegt náttúruifyirirbrigði. Inngangurinn lætur lítið yfir sér, en þegair inin er komið blasir við sannkallaður ævin týraheimur. Stigið er um borð í smábát og siglt með honum inn eftir löngu, mjóu og bugð óttu fljóti, sem remnur lygnt í iðrurn jarðar. Þar eru uipptök Hundár, sem er Gvendarbruininar Beiirut. Hell- irinn er lýstur upp með fjölda Ijóskastara og við augum blasa stórkostleg liistaverk sköpuð af náttúruinni sjálfri. Þarna eru dropsiteinar, stórir og smáir, útflúraðar súlur í ótrúlegustu litbrigðum. Stall ur er upp aif sitalli og víða sést í afhella hátt uipp í bjarginu. þarna birtast furðulegustu myndir manna og dýra. Þarna er ljón og heil fílaihjörð í fjarska. Sumar steinmyndirn- ar, sem standa upp á stöllun- um, eru sem fjallaiþorp með moskuim og tumspírum. 1300 metrar af hellinum hafa nú verið opnaðir ferðamönn- um, en alLs miurnu göngin 6200 m að lenigd og jafnvel enn stórbrotnairi þegar innar sækir. Það vildi Libanonis-mönn- um til bapps, hve sei-nt þessir hellar fundust og hve inn- gaingurinn er þröngur — því annars má við því búast að þetta niáttúruundur hefði ekki fengið að standa óspillit, drop steinar og súlur bro.tnar nið- ur til prýðis anniars sitaðar, kanns'ki í fjarlægum Löndum. Nú er hellanna gætt vel, því Libainonsmöninum er Ijóst hvílíkit aðdiráttarafl þeir hafa fyrir ferðaimenn. Þeir segja að víða séu að vísu hellar í jörðu, en Jeita-hellamir taki þeiim öLlum fram um fjöl- breytni, Litadýrð og sanna liat siköpuin náttúi'unnar. Séð lnn í Bakkusarhofið Hjartans þakklæti sendi ég börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum og öðrum ættingjum og vinum, sem glöddu mig á 90 ára afmælisdegi mínum 14. júní sl., með gjöfum, blómum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Sveinsdcttir, Miðtúni 1. — Keflavík. I HRINGVER VEFNADARVÖRUVERZLUN Nýkomið mynztrað Nælon-tfall Mjög fallegt. AUSTU RSTRÆTI4 SIMI179 Móðir mín, SIGURBJÖRG KRISTBJÖRNSDÓTTIR andaðist 18. júní sl. á Elliheimilinu Grund í Reykjavík. Fyrir hönd ættingja og vina. Þorsteinn Kristinsson. Hjarkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐBJÖRG BREIÐFJÖRÐ GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist á Sólvangi föstudaginn 18. júní sl. — Jarðar- förin auglýst síðar. — Fyrir hönd aðstandenda. Karl Magnússon. s JÓHANNA MAGNÚSDÓTTIR Fornhaga 21, andaðist 18. júní sl. ■ Magpús Fr. Amason, Gunnar B. Árnason, Kristinn J. Árnason, Kristín Magnúsdóttir og Friðrik Magnússon. Jarðarför mannsins míns, föður og bróður, SIGURÐAR jónssonar fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 3 frá Fríkirkjunni. Lilja Iljartardóttir og börn, Þorsteinn Júnsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and lát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengda- móður, ) ÁSTU KRISTINSDÓTTUR Sólvallagötu 27. Árni Ólafsson, Margrét Árnadóttir, Aðalsteinn Hjálmarsson, Sigríður Árnadóttir, Jóhann Guðmundsson. Hjartans beztu þakkir færi ég öllum þeim nær og fjær, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við andlát mannsins míns, HALLGRTMS ÓLASONAR ■ . frá Skálanesi. María Guðmundsdóttir. Þökkum auðsýnda vinsemd og virðingu við andlát og jarðarför bróður okkar, HALLDÓRS GUÐBJARNASONAR matsveins. Ingibjörg Guðbjarnadóttir, Elínborg Guðbjarnadóttir. Maðurinn minn, LÚÐVÍK VILHJÁLMSSON skipstjóri, Laugateig 20, lézt í Landsspítalanum 18. þ.m. Jóhanna Gísladóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.