Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.07.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudngur 20. júlí 1965 Frændkona min, SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR kennari, Smiðjustíg 7, Reykjavík, andaðist að Elliheimilinu Grund 15. júlí. Jarðarförin verður frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 1,30 e.h. — Fyrir hönd vandamanna. Steingríniur Jónsson. Faðir okkar, BJÖRN GUÐMUNDSSON frá Dæli, er lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri hinn 14. þ.m. verður jarðsettur miðvikudaginn 21. júlí kl. 14. Systkinin. Elsku litli sonur okkar, STEINAR M. VILHJÁLMSSON Túngötu 7, Sandgerði, lézt í Landakotsspítalanum laugardaginn 17. júlí sL Vilhjálmur Stefánsson, Kolbrún Anderson. Móðir okkar og fósturmóðir, SIGRÍÐUR SÝRUSDÓTTIR sem andaðist að heimili sínu Ártúni, Hellissandi, þann 15. þ. m. verður jarðsungin frá Ingjaldshólskirkju fimmtudaginn 22. júlí kl. 2 síðdegis. — Blóm og krans- ar vinsamlega afbeðið. Börn og fósturbörn. Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR Eiríksgötu 11, . fer íram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 21. júlí kL 1,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á minningarsjóð Fríkirkj- unnar eða líknarstofnanir. Guðrún Helgadóttir, Ríkarður Kristmundsson, börn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og út- för, SIGURBJARGAR KRISTMUNDSDÓTTUR Grundarstíg 19. Esther Bjamadóttir, Halldór Kristmundsson, Hrefna Björnsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vináttu, við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR ÞÓRÐARDÓTTUR frá Patreksfirði. Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarkonum, læknum og öðru starfsfólki Landsspítalans, sem annaðist hana í veikindum hennar. — Guð blessi ykkur öll. Vandamenn ÞÖkkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför, JOHN LINDSAY heildsala Sigurborg Ó. Lindsay, Anna Helen Lindsay, Arnheiður og John Ólafur Lindsay. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður, SIGMUNDAR EINARSSONAR Gróf, Reykholtsdal. Kolbrún Árnadóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, SVEINBORGAR ÁRMANNSDÓTTUR Skapti Ólafsson, Gísli Skaptason, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Katrín Skaptadóttir, Jón Jóhannesson, Aðalheiður Skaptadóttir, Þorgrímur Einarsson og barnabörnin. Ja&ar Börn á 3. námskeiði (21. júlí til 4. ágúst) komið að G.T.-húsinu með læknisvottorð og farangur miðvikudaginn 21. júlí kl. 4 e.h. — 2—3 pláss laus sökum forfalla. Sumardvalarnefndin. — Sími 15732. Lokað eftir hádegi í dag vegna minningarathafnar un Teit Kr. Þórðarson, gjaldkera. Fiskveiðahlutafélagið AJISance. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andiát og jarðarför, JÓHÖNNU STEFÁNSDÓTTUR frá Arndísarstöðum. Börn, tengdaböm og barnabörn. vandervell) Vélaíe gur^y Ford amensKur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegnndii Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. fiestar teg Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Voikswagea Þ. Jíinsson & Co. Brautarhoiti 6, Sími 15362 og 19215. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu hvert sem þér farið/hvenær sem þér farið hvernig sem þér ferðist Sn6»» I vjy S?m1H17700ÍIETI 8 feröaslysatrygging FRAMTÍÐARATVINNA Maður með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun, helzt með reynslu í bókhaldi, bankaviðskiptum, toll- og verðútreikningi, óskast til starfa hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. Skriflegar umsóknir óskast sendar á afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardaginn 27. júlí, merktar: „Framtíð — 6038“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. ©** SCAN DINAVIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.