Morgunblaðið - 26.10.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.10.1965, Blaðsíða 29
! Þriðjudagur 26. október 1965 MORGU N BLAÐIÐ 29 SPtltvarpiö Þriðjudagur 26. október 7 jOO Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónileikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:56 Bæn — 8:00 MorgumLeikfimi — Tónleiikar — 8:30 Fréttir — Tóm- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagbiaðanna. — 9:10 Veðunfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 1)2:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — Ii2:25 Fréttir og veð urfregnir — Tiikynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar við hús- freyjur. 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís* lenzk lög og klassísk tónlist: Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur tvo menúetta eftir Karl O. RumóLfsöon; Hans Antolitsch stj. Þorvaldur Steingrim-sison og Fritz Weisshappel leika „Minn- imgu“ eftir Sigfús Einarsson Josef Schmid-t syngur lög efti-r Strauiss og Adam. Brumo Belcik og Sinfóníuihljóm sveitin í Prag leika Fiðlukonsert í h-moll op. 61 eftir Saimt-Saéns Vaclav Srmetacek stj. Riohard Tucker syngur „Celeste Aida“ eftir Verdi. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Warren Covington og félagar hans leika og syngja. Hljómsveitir Steves Ailens og Kurts Edelha^ens leika. Ca-terina Valemte syngur, svo og Framk Sinatra. Hans Carste og hljómsveit hams leiika vaLsasyrpu. Lög úr ýmsuim kvifcmyndum leikin og sungin. 17:20 Framburðarfcen-nsla ! dönsku og ensku í tengslum við bréfaskóla Sambands ísl. samvinn-ufélaga. 17:40 Þingfréttir — Tónleikar. 1)8:00 Tón-liötartámi barnanna Guðrún Svei-msdóttir stjórnar tímanum. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tómleika-r — Tiikynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzk blöð og blaðam-ennsika á 19. öld BerQ>steinn Jónsson sagn fræðingur flytur erindi: Fyrstu blöðin og tímaritin. 20:36 Eimsöngur 1 útvarpssal: Sigurð- ur Björnsson syngur íslenzk lög Guðrún Kristimsdóttir við píanó ið. 20:56 Þriðjudagsleikritið: „Koman í þokumni“, sakamála- leikrit í 8 þáttum eftir Lester Powell. Þýða-ndi: Þorsteimn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Áttundi og síðasti þábtur. Persónur og leikendur: Philip Odell ...... Rúrik Haraldsson Heather McMara .... Sigríður Hagalín Kitty Stapleton .... Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir. Christopher Hampden Róbert Arn- finmsson Rigby, aðstoðarfulltrúi Gísli ALfreðs son Pa-rkin .................. Jón Aðils Jay ............. Jón Sigurbjörnsson Leyton, yfirlögregluþjómn .... Þorsteinn Ö. Stephensen Dr. Alexander Frey .... Lárus Pálsson Rosie ............ Margrét Óla-fsdóttir Barþjónn ....... Guðmundur Pálsson 21:49 Fiðlulög: Ruggiero Ricci leikur lög eftir Veracini, Paradis, Hubay oil, 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 KvöLcisagan: „Örlög manms" eftir Mikhail Sjolokoff Pétur Sumarliðason fcennari les söguna í þýðingu sinni (1). 22:30 Frá Norðursjávarhátíðinni 1 sum ar: Hollenzka Promenade hiljóm sveitin leikur lög eftir Cor de Groo-t, Eduard Kunneke, Sidney Jones og Leonard Bernstein. Stjórnandi: G. NieuwLand. Eimsöngvarar: Els BoLkenstein og Hen-k Smit. 23) .00 Á hljóðbergi: Erl-ent eifni á erlendum mál-um. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. a. Stanley Holloway les „The Millers Tale“ ef-tir Geoffrey Chaucer. b. Richard Burton fiybur ástar lijóð eftir John Donne. 23:45 Dagiskrárlok. LOÐFÓÐRAÐAR BARNAÚLPIJR Amerískar og hollenzkar Stærðir: 1—14 ára. Skrifstofustulka Stúlka vön vélritun óskast hálfan daginn. Sími 15977. Einhleypur maður óskar eftir góðu forstofuherbergi í Hafnarfirði. — Upplýs- ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEK 1600 TL „FASTBACK" Hann er í sérflokki Glæsilegur crð öllu ytra og innra útliti VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er glæsilegur bíll í sérflokki að öllum ytri og innri búnaði. Tvær farangursgeymslur. 65 ha. loftkæld vél. VOLKS- WAGEN 1600 TL „Fastback“ er fyrsti Volkswagn- inn sem er með diskahemlum að framan. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er rúmgóður 5 manna bíll. Sérstæð framsæti, stillanleg og með öryggislæsingum, Leðurlíki í öllum sætum, í toppi og hliðum. Skemmtilegar litasamstæður. Aftari hliðarrúður opnanlegar. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ er með sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli, heila botnplötu og hinn vandaða og viður- kennda frágang, sem er sérkenni Volkswagen. Komið, skoðið og kynnist honum af eigin raun Verð kr. 208.000 — SÝIVIIViGARBÍLL A STAÐMUM ingar í síma 51463 til kl. 6 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.