Morgunblaðið - 28.11.1965, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.11.1965, Qupperneq 7
^ Sunnudagur 28. ndv. 1965 MORGU N BLAÐIÐ 7 Gpænar baunir gpænmeti Gulrætur Rauðkál í giösum Fjórar LIMMITS kexkökur eru & við venjulega máltíð, og hjálpar yður til aS grennast, eí þér íylgið settum reglum. LIMMITS megrun er útbreiddari en. nokkur önnur aðferð tU megrunar. LIMMITS kexiS með ostbragSinu og sitrónubragS- inu er svo bragSgott og næringarríkt aS þaS aS grenna sig verður- aðeins einfalt og ánægjulegt Lcaí CUff Producls Limltcd, Sandwlch, Kent # Trade Mark Fæst í lyfjabddum Nýja Limmits kexið — öruggasta leiðin til megrunar ÆVIIMTVRI MARCELLUSAR SRALHOLTSBISKUPS eftir BJÖRN ÞORSTEINSSON Marcellus er frægastur þeirra sem borið hafa biskupsnafn í Skálholti. Hann komst að vísu aldrei til stað- arins sökum anna við stjórn dansk- norska ríkisins, en mjög lét hann að sér kveða hér á landi. Hann var mikill ævintýramaður, lenti fimm sinnum í fangelsi, var um tíma í há vegum hafður hjá páfa en síðar bannfærður. Samt sem áður hélt hann biskupstign til æviloka. Völd erkibiskups hafði hann um skeið í Niðarósi og var hirðstjóri yfir öllu íslandi. Saga Macellusar f jallar að nokkru leyti um stórpólitík Vesturlanda um miðja 15. öld og greinir frá örlagaríku tímabili hér á landi, skeiði sem Björn Þorsteinsson hefur rannsakað manna bezt. Heimskringla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.