Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.12.1965, Blaðsíða 31
"síu&agur 17. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 31 N auðungarupphoð sem augl. var í 29., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965, á húseigninni nr. 82 við Tunguveg, hér í borg, þingl. eign Guðlaugs R. Nielsen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánu- daginn 20. desember 1965, kl. 5Y2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Keykjavík. Til jólagjafa í Nýkomnar amerískar dömublússur frá Lady Manhattan. Ennfremur hinar vinsælu skozku Lyle & Scott lambsullarpeysur í nýjum litum og gerðum. Dömusloppar Úrval af undirfatnaði Skinnhanzkar og slæður. Snyrtivörur í gjafakössum. Iimvötn og ilmvatnssprautur. Laugavegi 19 — Sími 17445. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu „sveltir” fílípensana Þetla visindalega samsetta efni getur hjálpað yður á sama hátt og það hefur hjálpað miljónum unglinga í Banda* íikjunum og viðar - Því það er raunverulega áhrifamikið... 1. Fer inní húðina Hörundslitad: Clearasil hylur bólumar á meðan það vinnur á þeim, Þar sem Clearasil er hörundsHtað leynast fílípensarnir — samtímis þvi, sem Clearasil þurrkar bá upp með þvi að fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir" þá. 2. Deyðir gerlana .3. „Sveitir" filipensana *#*#*#*«*#*#*•*•*• •••••#.•••••••••• •*•*•*•* — Uiún úr heimi FrEtmhald af bls. 16 að stjórnendurnir vita ekki hvað þeir eiga við það að gera. I>að er ekkert einsdæmi að fursti þar í landi panti sér fimmtíu bíla í einu. Og einn furstanna gek svo langt fyrir tveimur árujn, að hann keypti sér kafbát til að geta skoðað gróður á hafsbotni. Hann hef- ur að vísu ekki getað notað kafbátinn enn, því enginn kann með hann að fara. Á meðan Abdullah fursti var við stjórn ríkti eining og einhugur í Kuwait. Unnt var að mæta utankomandi hótun- um og innbyrðis deilum. Óvíst er hvað nú verður þegar ágreiningur ríkir meðal tveggja æðstu manna landsins. En Sabah es-Salem fursti nýt- ur meiri vinsælda, og má þvi búast við að stefna hans fái að ráða. AKRANESI, 16. des. — Fimm jólatré standa nú ljósum skreytt í bænum. Þau hafa verið sett upp nú í vikunni, eitt á Akra- torgi, annað framan við fjórð- ungssjúkrahúsið, þriðja hjá gagnfræðaskólanum, fjórða við hraðfrystihús HB & Co. og fimmta við mjólkurstöðina. Svo eru komnar skreytingar hjá nokkrum verzlunum. — Oddur. Vélapakkningar Ford, amerískur Ford, enskur Ford T.iunus Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Volkswagen Þ. Júnsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. (rompton LJÓSAPERUR fyrir heimili og vinnusfadi munud þér komast ad raun um ad @[S@MI?'ÍÍ®ÍN1 peran gefur bezta birtu - endist lengst og cydir minnstu raf mogni U | (rompton þod. er peran sem endist Li N N ET sf út-og innflutningsverzlun Skipasundi 43 sími 34126 Seðlaveskj með ókeypis nafnálétrun. Hijóftfærahús Reykjavíkur hf. Hafnarstræti 1 — Sími 13656. Skinnhanzkar með loðfóðri, ullarfóðri og silkifóðri. Hljóðfærahús Reykjavíkur hff. Hafnarstræti 1 — Sími 13656. Heppileg jólagjöf Sjóstakkarnir ódýru og allur annar - regnklæðnaður. Vopni Aðalstræti 16 (við hlið Bílasölunnar). Nýjung trá Svisslandi MYBOB SLEÐAR NÝKOMNIR. Sleðanum má stýra og undir sætinu er rúm- gott geymslurúm fyrir nesti og annan far- angur. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Rafha-húsinu við Óðinstorg. — Sími 1-64-88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.