Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 21. des. 1965 Til jólanna Ensk gólfteppi í úrvali. Vönduð ullarkembuteppi, klædd silkidamaski í stóru úrvali. Verzlunin Manchester Skólavörðustíg 4. Hjúkrunarkonur oskast Hjúkrunarkonur óskast til náms í svæfingadeild Landsspítalans, sem fyrst eða frá næstu áramótum. Yfirlæknir svæfingadeildar mun gefa upplýsingar um námstíma og námstilhögun. Laun námstímann verða greidd samkvæmt byrjunarlaunum hjúkrunar kvenna í 14. flokki. — Skriflegar umsóknir með upp lýsingum um nám, aldur og starfstíma sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29. Reykjavík, 18. des. 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlæknisstaða Aðstoðarlæknisstaða við svæfingadeild Landsspit- alans er laus til umsóknar nú þegar. Umsækjendur, sem ekki hafa lokið sérnámi og sækja vilja um þessa stöðu, geta fengið starfstíma sinn við svæfingadeild Landsspítalans viðurkenndan, sem hluta af sérnámi í viðkomandi sérgrein. — Umsóknir með upplýsing- um um aldur, nám og störf sendist til stjórnarnefnd ar ríkisspítalanna fyrir 18. jan. 1966. Reykjavík, 18. des. 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Afmælisdagurinn hennar IMjásu GRILL INFRA-REO GRILLFIX grillofnanúr eru þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. 2 stærðir. * INFRA-RAUÐIR geislar ir innbyggður mótor ir þriskiptur hiti ir sjálfvirkur klukkurofi ir innbyggt ljós ir öryggislampi ir lok og hitapanna að ofan ir fjölbreyttir fylgihlutir GRILLFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan mat — og húsmæðurnar spara tima og fyrirhöfn og losna við steikarbræluna. Afbragðs jólagjöf! O. KORMERIl P'HAMIíN Simi 2-44-20 — Suðurgata 10. er tilvalin jólagjöf fyrir yngstu lesendurna. Ilún er full af fallegum litmyndum. Verð kr. 40,85. — Fæst í hverri bókabúð. Bókabúð Böðvars Lausar eru tvær stöður við bæjarfógetaembættið á ísafirði. Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn á ísafirði, 15. desember 1965. Heimilistækjoviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson Síðumúla 17. — Sími 30470. VANDERVELL Vé/alegur Ford, amerískur Ford, enskur Ford Xaunus Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Volkswagen Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu Þ*r ekki í lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skipholt 35. — Sími 31340. Dönsku Fritz Hansen skrifborðsstólarnir komnir aftur. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7. — Sími 10117. larry ÍSStaines LINOLEUM Parket gólfdúkur Mikið úrval. Parket gólfflísar í viðarlíkingu. Söluumboð Björn og Einar Keflavík: LfTAVFRSf byggingavörur GRENSÁSVEG 22-24IHORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 30280 & 32262 Við viljum vinsamlegast beina þeim til- mælum til viðskiptavina okkar að þeir geri sem fyrst pantanir fyrir Þorláksmessu og gamlárskvöld. Brauðbær Óðinstorgi — Sími 20490- Skrifstofustúlka Eitt af stærri innflutnings- og iðnfyrirtækjum borg arinnar óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til fjöl- breyttra skrifstofustarfa nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: „Skrifstofustúlka — 8056“. 23“ NEDTRAFON sjönvarpstæki Dönsk gæðavara. — Verð aðeins kr. 16.900,- Greiðsluskilmálar. Radíóþjónustan Vesturgötu 27- — Sími 17122.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.