Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.12.1965, Blaðsíða 26
26 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. des. 1965 Sigurvegarinn JOHN WAYNE SUSAN HAYWARD Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hólmganga Tarzans Spennandi, ný Tarzanmynd, sú stórfenglegasta er tekin hefur verið. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Skrímsfið í Svartalóni Spennandi og skemmtileg am- erísk ævintýramynd. Richard Carlson Judia Adams Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 1.1 — Simi 19406. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. TONABIO Sími 31182. (Maigret Voit Rouge) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu George Simen- on. — Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. & STJÖRNUDfn ^ Simi 18936 IIIU Happasœl sjóterð Spennandi og bráðskemmtileg amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope með úrvalsleik- urunum Jack Lemmon og Ricky Nelson. Endursýnd kl. 9. Bakkabrœður berj- ast við Herkúles Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk gamanmynd með amerísku bakkabræðrun- um Moe, Larry og Joe. Sýnd kl. 5 og 7. ATHDGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa I Morgunbtaðinu en öðium blöðum. Spekirit bibfíunnar Ný þýðing eftir Ásgeir Magnússon. Prentuð eftir fagurlega rituðu og skreyttu handriti þýðanda- Upplag aðeins 300 eintök. Bókaútgáfa Menningarsjó5s Skipulagt kvennafar theSYstEM IDVLR RÉEDJANE MERROW • BARBARA FERRIS HARRY ANDREWS JULIA FOSTER Bráðskemmtáleg brezk mynd er fjallar um baðstrandarlíf og ungar, heitar ástir. Aðal- hlutverk: Oliver Reed Jane Merrow Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. glg iíili.'h ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Mutter Courage eftir Bertolt Brecht Þýðandi: óiafur Gunnarsson Tónlist: Paul Dessau Leikstjóri: Walter Firner FRUMSÝNING Annan jóladag kl. 20 Uppselt. önnur sýning miðvikudag 29. desember kl. 20. Fastir frumsýning.argestir vitji miða fyrir kl. 20 í kvöld. ENDASPRETTUR Sýning miðvikudag 29. des. kl. 20. — JánUiausúui Sýning fimmtud. 30. des. kl. 20 Jólagjafakort Þjóðleikhússins fást í aðgöngumiðasölunni. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200 Skiðanámskeið i Jósefsdal Skíðadeild Ármanns heldur skíðanámskeið í Jósefsdal milii jóla og nýjárs. Farið verður annan í jólum kl. 2 Og verður dvalið í skálanum til sunnudags 2. janúar. Aðal- kennarar námskeiðsins verða Bjarni Einarsson og Ásgeir Eyjólfsson. — Dráttarbrautin verður í gangi í Ólafsskarði, en þar er upplýst skíðabrekka. Farnar verða kvöldferðir alla vikuna og verður farið frá umferðamiðstöðinni kl. 7. Um áramótin verða ferðir sem hér segir föstudag 31/12 kl. 2 og nýjársdag kl. 2. Allar nán- ari upplýsingar verða veittar í skrifstofu Ármanns, Lindar- götu 7 milli kl. 8—9.30 mið- vikud. 22. desember. Sími 13356. jTURBÆJAj mn ‘-i " u"™ Engin sýning fyrr en 2. jóladag LIDÓ-brauð LÍDÓ-snittur Sími 11544. Æska og villtir hljómar („The Young Swingers") Amerísk músik- og gaman- mynd um syngjandi og dans- andi æskufólk. Rod Lauren Molly Bee Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUOARAS ■ =ik>: SlMAR 32075-38150 LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma í sína 35-9-35 o9 37-4 85 Sendum heim Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Stríðshetjur frumskóganna Harrmg JEFFCHANDLERtyhardin PETER BROWN • WILL HUTCHINS ANDREW DDGGAN • GLAUDE AKINS A UNITEO STATES PRODUCTIONS PHOTOPLW TECHNICOLOR® from WARNER BROS Ný hörkuspennandi amerísk stríðsmynd í litum og Cinema Scope, um átökin í Burma 1944. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HLÉCARDS BÍÓ Engin sýning þessa viku Meðeigandi Framkvæmdastjóri Innflutningsfytirtæki óskar eftir að komast í sam- > band við aðila, er hefði áhuga á að gerast meðeig- andi og annast jafnframt daglegan rekstur. — Hér er um að ræða tilvalið tækifæri fyrir mann, er vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Tilboð, merkt: „Inn- flutningsfyrirtæki — 8059“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. desember nk. Verzlun Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnnr M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Matvöruverzlun, sem einnig rekur kvöldsölu, er til sölu að einhverju eða öllu leyti. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir fmmtudagskvöld 23. þ. m., merkt: „Áramót — 8058“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.