Morgunblaðið - 17.04.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.04.1966, Qupperneq 18
18 MORGU N BLADIÐ Sunnudagur 17. apríl 1966 Veföieftirlitsniann Fyrir sumardaginn fyrsta vantar við nokkrar ár í Húnavatnssýslum frá 1. júní Telpnahattar og hvítir hanzkar, hvítar blússur 2—14 til 15. september. Umsóknum skal skila fyrir 1. maí köflóttir skokkar 2—12. til Guðmundar Jónassonar, Ási, Vatnsdal, og veitir VERZLUNIN VERA hann nánari upplýsingar. Hafnarstræti 15. £nglish Ceathcr Herrasnyrtivörur gæðavara, sem allír karlmenn kjósa %$.. ' 1 unitrt Í$':i'n-SHAVÍ::\^ Loksins konaið ú íslenzkan markað Herra- og snyrtivöruverzlanir leitið upplýsinga hjá umboðinu. HERVALD EIRÍKSSON SF. Austurstræti 17. — Sími 22665. ALLT A SAMA STAÐ MLLMAN IMP Frá sparneyfniskeppni Britis Mobil Rootes bílarnir — HILLMAN IMP og HUMBER HA WK skipta efstu sætin, hvor í sínum flokki, í aksturs- keppni „BRITIS MOBIL ECONOMY“, sem er sparneytniskeppni bifreiða í Englandi. Aksturskeppninni lauk í London 30. marz s.l., en bifreiðum var skipt í fjóra flokka eftir vélarstærð. Vegalengdin var 1.100 mílur. Auk þess varð Rootes-bifreiðin SINGER GASELLA númer 2 í þriðja flokki. Ökumaður IIILLMAN IMP bifreiðarinnar, sem er umboðsmaður Rootes í Kent, Mr. John Parham vann fyrstu verðlaun í sínum flokki, en það voru bifreið ir með vélarsprengirými frá 500—1000 c.c. Meðal- benzíneyðslan var 5.3 lítrar pr. 100 km, sem var langbezta útkoman hjá 40 mismunandi bifreiðum, brezk- um, frönskum, þýzkum og ítölskum, er tóku þátt í keppninni. Hinn mikli árangur, sem HILLMAN IMP hefir sýnt í aksturskeppnum undanfarin 2 ár, sannar betur en nokkru sinni áður hið undraverða samhengi milli sni lldarsmíði, sparneytni og traustleika. Auk þess hefir HILLMAN IMP unnið fyrstu verðlaun í sparneytnis keppnum háðum undanfarna 12 mánuði í Danmörku, Austurríki og Frakklandi. Veljið réttan fófksbít, veljið HILLMAN IMP Efjill Villljálmsson hf Komið, skoðið og kynnið yður verð og skilmála. LAUGAVEGI 118, sími 2-22-40. hArþurkkan -X fallegri ~)c fljótari Tilvalin fermingargjöf! FONIX Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10. Gott verð! Ml toOiöfr* Laugavegi 31. — Simi 12815. Til fermingagjafo Cndirfatnaður í miklu úrvali. Vatteraðir nælonsloppar. Leðurjakkar, verð aðeins kr. 2338. fc>0»öin Laugavegi 31. — Sími 12815. FjOLVIRKAR SKUR6GRÖFUR J «■- .. ' « 0 L ^ R , ?ÆM i AVALT TIL REIÐU. Sími: 40450 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fi. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðszrá Kpbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42 7. Episka ritið kemur út næstu daga EFNI: Norðurljós til sölu eftir Einctr Frey Ritið fjallar um þjóðmenningaráform Einars Benedikssonar skálds og stóriðju- drauma útlendinga. Einnig: Mannúð — Við peningafossinn — Góðir hagfræð- ingar í Bandaríkjunum — Uppspretta peninga — Sáifræðileg hagfræði — Hagfræðideild Háskólans — Uppspretta verðbólgu — Þverrandi fiskistofn o.e verðmætasköpun — Frystihúsin og sjálfstæði íslands — Álbræðsla íhuguð o?- vöruverð á heimsmarkaði — Sendibréf til Epíska ritsins þökkuð — Hvað e. frelsi? ^ — Athugið: Ný stóriðjusannindi Sendum í póskröfu. Klippið auglýsinguna út. Ósigur Norðmanna — Epíska útgáfan Háaleitisbraut 20. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.