Morgunblaðið - 03.12.1966, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 03.12.1966, Qupperneq 13
Laugardagur 3. des. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 13 Mý íbúð Til sölu 5 herbergja íbúðarhæð á fallegum stað í Kópavogi. Laust til íbúðar. Sérhiti, sérinngangur. Frágengin Ióð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2. — Sími 13243. Hef opnað blikksmiðju undir nafninu Blikksmiðjan hf. Skeifan 3, sími 30691 Tek að mér smíði og uppsetningu á hi^a- og loftræstikerfum, ásamt alhliða blikk smíðavinnu. " * > Olafur A. Jóhannesson Blikksmíðaverkstæði. Til sölu notað en gallalalaust baðker, klósett og vaskur, með krönum, einnig tvær hurðir úr Oregon Pine. með skrám, járnum og körmum. Upplýsingar að Flókagötu 45, neðri hæð, sími 23414. SAMKOMUR Kristniboðsfél. karla Hin árlega kaffisala félags- ins, til ágóða fyrir starfið i Konsó, verður sunnud. 4. des. og hefst kl. 3 e.h. — Reyk- víkingar, komið og drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. — Styrkið gott mál- efni. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun sunnudagaskól- inn kl. 10.30. Alrnenn sam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. Heknatrúboðið. Hringver Búðargerði VEUffi Jólakortin jólagjöfina jólaskrautið TÍMANLEGA Opið tjl kl. 4 í dag. Hríngver Búðargerði 10 mótum Breiðagerðis og Sogavegar. SIMI 3-Ö5-85 SKORRI H.F Fullkomnasla verksmiðjutækni Iryggir frágang á OSta-innréllingum iangt iram yfir það sem áður hefur þekkst. Sjón er sögu rtkari I — Komið og skoðið I nsld nstd ClEStia nsld DSla SutSurtondsbrau* 10 (gegnt Iþróftohötll sími 38S8S Flugfreyjur Loftleiðir h.f. ætla frá og með vori kom- anda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar um- sóknir skal eftirfarandi tekið fram: • Umsækjenclur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. júní nk. — Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og einhverju Norðurlandamálanna — og helzt að auki á þýzku og/eða frönsku. 0 Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð og svari líkamsþyngd tii hæðar. • Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöld- uámskeið í febrúar nk. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. 0 Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki eftir sumarstarfi ein- BARNAHJÁLP hringsins vörðungu (þ.e. 1. maí — 1. nóvember 1967) eða sæki um starfið til lengri tíma. 0 Allir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á tímabilinu 1.—31. maí 1967. Kvenfélagið Hringurinn efnir til kaffisölu og jólabazars sunnu- daginn 4. desember nk. 0 Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild fé- lagsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 20. desem- ber nk . Jólabazarinn verður í skrifstofu Almennra Trygginga, Pósthússtræti 9, og hefst kl. 14,30. Kaffisalan fer fram að Hótel Borg og hefst kl. 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.