Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.03.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MARZ 1967. Tóbaksverzlun Vil kaupa tóbaksverzlun eða söluskála í Rvík, Kópa vogi, Hafnarfirði eða Keflavík. Tilboð merkt: „Kvöldsala 8923“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld. j Heildverzlun í Reykjavík sem hefur mjög góð viðskiptasambönd óskar eftir söluumboði fyrir matvörur, sælgæti og fl. Tilboð merkt: „Traust viðskipti — 8924“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Kaupmenn - Kaupíélög OPAL sokkarnir komnir Tízkulitirnir: M E L O N E COCKTAIL C A R E S S E Takmarkaðar birgðir? Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun Grettisgötu 6. — Símar 24730 og 24478. - ÚR VERINU Framhald af bl' öllum vera sama. Þessir 50 tog- arar, sem voru í landinu fyrir 8 árum, hefðu þó ef til vill get- að fært þjóðinni allt að 1000 milljónum króna á ári í gja'd- eyri, ef allt hefði verið með felldu um útgerð þeirra. Eitt sinn voru fslendingar stolt ir af togurum sínum. Þeir skór- uðu fram úr með aflamagn. Og enn er töluvert eftir af mönnum, sem vilja stunda botnvörpuve;ð ar, en þeim fækkar með hvetju skini, sem lagt er. Og nú eru útlendingar farnir að bera víurnar í beztu skipstjór ana, bjóða þeim tvöfalt kaup á við það, sem þeir hafa hér og gull og græna skóga að öðru leyti. í>eim er ekki nóg að ásæl- ast beztu skipin okkar, þeir þurfa líka að komast yfir úrval ið úr sjómannastéttinni. Þótt fs- lendingar séu svo heillum horfn ir, að þeir geti ekki gert út tog- ara og rekið frystihús, sem fylg- ist að, er þetta samt eins o.g að ágirnast eina lamib fátæka mannsins. En ef einlhverjum dytti i hug, að rétt væri að endurreisa log- araútgerð á fslandi, ætti hann að hugleiða, að það verður ekki gert, á meðan þessar tðlur líta út eins og þær gera í dag: Kaup, fæði og sosial- greiðslur ....... 50% Löndunarkostnaður og tollur erlendis .... 26 % Vextir af kaupverði .. 12 xk % Útflutningsgj. og aðstöðugjald .....4%% 92% Með afganginum 8% á svo að gera skipið út að öðru leyti, svo sem að greiða olíu, veiðarfæri, viðhald, ís að ógleymdum af- skriftum og ágóða. Það er ekki von á góðu. Skattfrjáls handhafabréf með 10°fo vöxtum Lánsútboð: Stjórn Iðnlánasjóðs hefur ákveðið, að fengnu sam- þykki ríkisstjórnarinnar, að nota heimild í lögum nr. 25/1966 sbr. lög nr. 90/1966 til þess að bjóða út 24,5 milljón króna lán í skattfrjálsum sérskulda- bréfum til hagræðingarlána. Skilmálar: Helztu atriði skilmálanna eru þessi: 1. Gefin verða út sérskuldabréf, er hljóða á handhafa í þremur flokkum: A-flokkur er verður 7.000.oo — sjö milljónir — í 100.000.oo — eitt hundrað þúsund króna bréfum. B-flokkur er verður 7.000.OOO.oo — sjö milljónir — í 50.000.oo — fimmtíu þúsund króna bréfum. C-flokkur er verður 10.500.000.oo — tíu milljónir og fimm hundruð þúsund — í 5.000.oo — fimm þúsund króna bréfum. 2. Sérskuldabréfin ávaxtast með 10% — tíu af hundraði. — 3. Sérskuldabréfin endurgreiðast á næstu sjö árum, 4. Greiðsla fer fram eftir útdrætti og er gjalddagi vaxta og útdreginna bréfa 1. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1. maí 1968. 5. Sérskuldabréfin eru ekki framtalsskyld og eru þau skattfrjáls á sama hátt og sparifé, sbr. ofangreind lög, svo og 21. gr. laga nr. 90/1965. Sölustaðir: Sérskudabréfin eru seld í Iðnaðarbanka íslands h.f., h.f., Lækjargötu 10 svo og í útibúum bankans í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri. Sérprentun lánsskilmálanna liggur frammi á sölustöðum. Sala sérskuldabréfanna er hafin. IÐNLÁN AS J ÓÐUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.