Morgunblaðið - 06.05.1967, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 06.05.1967, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967, Italska vikan olivetti G. Helgason & Melsteð hf., býður notendum OLIVETTI véla, að koma í dag laugardag kl. 4 síðdegis í Háskólabíó. Verða þar sýndar 3 stuttar kvikmyndir, er Olivetti verksmiðj- urnar hafa látið gera. Einnig gefst kostur á að sjá sýninguna „La Linea Italiana, sem er í anddyri Háskólabíós. G. Helgason & MeSsteð hf. REYKJANESKJÖRDÆMI 3. Sverrir Júlíusson, 4. Axel Jónsson, 5. Oddur Andrésson Nám og atvinna Stúlkur, sem læra vilja gæzlu og umönnun van- gefinna, geta komizt að í slíkt nám á Kópavogs- hæli í vor og síðar. Laun verða greidd um náms- tímann. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn. Sími 41504. Reykjavík, 2. maí 1967. Skrifstofa ríkisspitalanna. Jörð til sölu Jörðin Mosvellir Önundarfirði er til sölu og laus til ábúðar í n.k. fardögum. Á jörðinni er nýbyggt íbúðarhús, en útihús gömul. Ræktað tún 13 hekt- arar. Rafmagn frá samveitu. Silungsveiði. Skepnur, áhöld og vélar til búskapar geta fylgt. Upplýsingar gefa eigandi og ábúandi jarðarinnar. Bjiirn Hjálmarsson, Mosvöllum og Trausti Friðbertsson, kaupfélagsstj., Flateyri. MÍinmn VOR OC SUMARTlZKAN mmm Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boða til fundar um V I R Z LU NAR M ÁL í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 8,30 n.k. mánudagskvöld. Þátttakendur: Hafnarfjörður, B essastaðahreppur, Garðahrepp- ur, Kópavogur, Seltjarnarneshreppur, Mosfellshreppur, Kjalar- neshreppur, Kjósahreppur. ★ Á þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Aðalveri, Keflavík. Þátttakendur: Vatnsleysuströn d, Vogar, Grindavík, Hafnir, Njarðvíkur, Keflavík, Garðar, Sandgerði. Sjálfstæðisfólk og stuðningsfólk D-listans, úr öðrum hlutum kjördæmisins er velkomið á funtlina á meðan húsrúm leyfir. Sérstaklega eru launþegar og at vinnurekendur í verzlun og við- skiptum hvattir til að fjölmenna. FRAMBJÓÐENDUR. Hópferðafairþegar Hin árlega skemmtun fyrir farþega okkar, sem tekið hafa þátt í utanlandsferðum verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal n.k. sunnudags- kvöld kl. 9. Kvöldið verður helgað ÍRLANDI og verða sýndar þaðan kvik myndir og auk þess syngja THE DRAGOONS írska þjóðsöngva, en síðan verður dansað. LOND & LEIÐIR /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.