Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. —* áfe" ■ # '-XMÍ/ÍV Myndin er tekin í annarri viku sumars 1967 austur í Rangár- þingi Xára Leifsdóttir á Leifsstöðum veitir honum Blesa, hestinum sínum, innri yl, vegna þess, að það sumrar svo seint á stundum. Auðmýkíð yður því undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sínum tima upphefji yður (2. Pét. S, 6). f DAG er föstudagur 2S. maí og er það 146. dagur ársins 1967 Eftir lifa 219 dagar. Tungi lægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 7:58. Síðdegishánæði kl. 20:21. Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd arstöðinni. Opii- alian sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið aila daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 20. maí — 27. mai er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 27. maí er Sigurður Þorsteinsson sími 50284. Næturlæknar i Keflavík 26. maí Arnbjörn Ólafsson. 27. og 28. maí Guðjón Klemenzs. 29. og 30. mai Kjartan Ólafsson. 31. mai og 1. júni Arinbjörn ólafs son. Framregls rerður teklð i mðtl petm er gefa vUja blóð i Blóðbankann, sen> hér seglr: Mánudaga, þriðjudaga. flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fjl. Og 2—4 e.h. MIDVIKDDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fá. Sérstök athygU skai vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímana. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vtkur á skrlfstofutfma 18222. Nætur- og helgldagavarzla 1*2300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smlðjustlg 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simls 16372 Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, mlðvikndaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í sima 10000 Sumarbústaður óskast til leigu, helzt við Þingvallavatn. Æskilegur leigutími 1. júní til 1. sept., skemmri tími kemur til griena. Tilboð merkt „945“ sendist afgr. Mbl. Skellinaðra Sknsons, stærri gerðin til sölu. Verð kr. 5.000,-. — UppL Hringbraut 70 eða í síma 51369. Atvinna óskast Stúlka með stúdentspróf og kunnáttu í ensku og frönsku óskar eftir sumar- atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 82075. Trillubátur til sölu Báturinm er um 4 tonn með dýptarmæli og línu- spili til sýnis á milli 7 og 9 á kvöldin við skpasmíða- stöðina Bátalón, Hafnarf. Stúlka úr Kennaraskólanum ósk- ar eftir vinnu í sumart Margt kemur til greina. UppL í síma 82902. Hafnarfjörður Lítil íbúð óskast fyrir ein- staklinig. Uppl. í síma 51458. Hafnarfjörður Til leigu 3 herbergi og eld- hús frá 1. júní. Tilboð merkt „567“ sendist Mbl. Lítið sumarhús sem á að flytjast til sölu, einnig lítill trilluibátur. — Sími 50246. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn. Sími 36821. Keflavík — Njarðvík Herbergi óskast til leigu, með aðgang að baðL Tilb. leggist á afgr. Mbd. í Kefla vík merkt „874". Herbergi óskast Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í súna 24433 og 40396. Stúdent með kunnáttu í frönsku og ensku óakiar eftir sum- aratvinnu. Uppl. 1 súna 82079. Ibúð óskast 2—3 herb. og eldhús fyrir eldri hjón með 9 ára telpu. Algjör reglusemL Uppl. í sima 32830 og 51457. Húsbyggjendur athugið! Rífum og hreinsum móta- timbur. Vanir menn. Uppl. í síma 34379 eftír kL 7. Tækifæriskaup Sjónvarp til sölu. Uppl. 1 síma 51936. Gull brúðkaup eiga í dag hjónin Sigríður Einarsdóttir og Krist- ján Ebenezersson, verkstjóri, Hringbraut 37, Reykjavik. í dag eru þau stödd i Æðey, ísaf jarðardjúpi, 75 ára er í dag Hannes Jónsson, fyrrv. kaupmaður, Ásvallagötu 65, frá Þóreyjarnúpi í Húna- vatnssýslu. Hann verður að heim an í dag. Gæfan fylgir Natans niðjum. Njóttu gleði árog síð. Þess af alhug öll við bifTjum, aevifevöld þín ljúf og fríð, í dag verða gefin saman i hjónaband í Keflavíkurkirkju ungfrú Bjarmhildur Helga Lárus dóttir, símastúl'ka, Vallartúni 3, Keflavík, og Guðmundur Ingi Hildisson, sjómaður, Geitt-um, Garði. 26. febrúar sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Elberton, Georg- iu U.S.A. ungfrú Ingibjörg Kjartansdóttir, bankaritari og William M. Berryman jarðfræð- ingur. Heimili þeirra er í Atlanta Georgíu U.S.A. Minningarspjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: f bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, hjá Sigurði Þorsteins syni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þóraririssyni, Álflheim- um 48, sími 37407 Btöð op tímarit Faxi, maíblað, 5. tbl. 27. árg. er nýkomið út og hefur borizt blaðinu. Meðal efnis má nefna vilðtal við formann Karlakórs Keflavíkur, Hauk Þórðarson, grein um bókina „Foringjar falla'* eftir Hilmar Jónsson, bókavörð, minningar frá Keflavík eftir Mörtu Valgerði Jónsdóttur, minn ingargreinar um Björn G. Snæ- björnsson, Adolf Sveinsson og Karl V. Kjartansson, grein um Guðmund I. Magnússon sjötugan og þáttinn Úr flæðarmálinu. — Ritstjóri Faxa er Hallgrímur Th. Björnsson, en útgefandi er Mál- fundaíélagið Faxi í Keflavík. Fyrsta tölublað fimmtugasta og þriðja árgangs Dýraverndarans er komið út. Það flytur grein um selveiðahneykslið og alþjóðasam tökin um dýravernd, lögin um sinubrennur, Minningar eftir Martein Skaftfells, skýrslu um aðalfund Alþjóðasamlband dýra- verndunarfélaga og þátt af naut inu, sem réðist á sjálft sig. Guð- mundur G. Hagalín skrifar um þarfasta þjóninn og pistil um tvær bækur um dýr. Þá er saga úr syrpu Guðrúnar Jóhannsdótt ur frá Ásláksstölðum og sagt frá tömdum tjöldum. Ritstjóri Dýra verndarans er Guðmundur Gísla son Hagalín. Iðnaffarmál, 5. — 6. tbl. 13. árg. er komið út. í því er meðal ann- cuis ijauciu uiii otvuictiiii ug lífið, CPM framkvæmdaéætlanir framlegðaraðferðina og arðsemis athuganir, nýjungar í innlendum veiðarfæraiðnaði, íslenzkan plast vöruiðnaði ítjórnendaskipti én skakkafalla og námskeið í vinnu rannsóknum. Margt fleira er I ritinu. f ritstjórn IðnatBarmála eru Sveinn Björnsson, ábyrgðar- maður, Þórir Einarsson og Stef- án Bjarnason. ,IU rd Hve sælt að eiga lítinn rósareit í ró, og geta hlustað þar á blæinn, og fundið þrá sem blómið vakna veit er vorið kemur handan yfir sæinn. Hve gott. að finna sig í sátt við alt, og sólargeislann þerra tár af hvarmi. Þó vorsins rósum verði stundum kalt þær vonir mínar yngja í gleði og harmL Kjartan Ólafsson. sá KÆST bezti Dómarinn: „Þér segið áð Halldór hafi barið yður í augað. Getið þér sannað það? Hafið þér nokkurn sjónarvott?” Sá barði: „Nei, nei. Ég hefi ekki nokkurn sjónarvott á því auganu síðan". Sirkusinn í Alþýðubandalaginu Alþýffubandalagið og Þjóffviljin n keppast viff að afneita Hanni- bal en vilja gjarnan þiggja þing sæti af honum! ! ! Blesi fær innri yl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.