Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1967. 7 Úngffrú ísland ffrú Kefflavík Mynrlin sýnir 7 af þátttakendunum í fegurðarsamkeppninni Miss Universe, sem fram mun fara á Miami á Florida 15. júlí. Myndin er tekin upp á hótetþaki einu í New York. Fulltrúi íslands í þessari keppni er ungfrú Guðrún Pétursdóttir frá Keflavík og er hún önnur frá vinstri á myndinni. 75 ára er í dag frú Margxét HalXdiónsdóttir, Lindargötu 36. Hún tekur á móti gestuim frá kl. 3 í sal Húsmæðrafélagsiras í Halliveigastöðajim. Hinin 17. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Hrunalkirkju af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni ungfrú Guðrún Stefánsdóttir og Þorleifur Guðttmxndsson. Heimili þeirra verSur í Golfsfcálamum við Bústaðaveg. Föstudaginn 30. júní voru gef- in saman í hjónaband í Lopra, Suðurey í Færeyjuim unigfrú Anna Soffía Medjord og Eirifcur Sverrir Jóhannssom, Asbraut 11, Keflavík. Heimiili þeirra verðu.r svo frairuvegis á Kirfcjuiveg í Keflavík. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 20,30, almenn samlkama. Kap- teinn Bognöy og frú og herrmenn irnir. Við bjóðum alla hjartan- Itega velfcomna. Fíladelfía, Reykjavík. Alimenn samfcoma í krvöld kl. 8,30. Guðni Marlkússon talar. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í þriiggja daga sfcemmtiferða- lag auistur að Kirkjubæjar- fclauistri, þriðjudaginn 11. júlí. Hinar fögru sveitir nágrennisins sfcoðaðar. Ailar upplýsingar og farmiðar hjá Mariu Maack, Rán- angötu 30, sími 15528 og uppi í Sj álfstæðishúsinu við Austurvöll, sími 17100 og eftir fcL 5 hjá Þor- björgu Jónsdóttur, La.ufásveg 2, sími 14712 og Ágtu Guðjónsdótt- ur, Sörlaskjótí 60, sími 14252 Félagstoonur tilkynni þátttöku sína sem aJJl'ra fyrst. Lagt verður af stað 11. júlí kl 8 árdegis £rá Sj álfstæðishúsinu. Geðverndarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan opin alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, að Veltusundi 3, sími 12139. Þjóniustan er ókeypis og öllum heimiL Verð fjarverandi í nokkra daga. Séra Gunnar Árnason. Mæðrafélagið fer í eins dags s'kemnaitiferð ura Suðuxland sunnudaginn 9. júlí. Uppl. í sím- um 10972, 38411 og 22850. Perða- ruefndin. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð til 20. ágúst. Sjómannakonur. Vegna for- falla eru tvö herbergi laus að sumardvölinni í Barnaskólanum að Eiðum tímabilið 22. júlí til 12. ágúst. Tilkyuningar í sírna 35533. sú N/EST bezti e=5 hrf'' Þorfcell bóndi var í smalaferð og varð þá fyrir því óhappi, að hesturinn steyptist með hann niður í jarðfall, en þó safcaði hvorugan. Þegar bóndi var kiominn á bak aftur, varð honiuim að orði: „Heppinn var ég að hálsbrjóta ekki sjáltfan mig og merina. Þá hefði ég orðið að fara gamgandi heiim“. ~ -------------------—- '■ ~ \ Tjaldsamkomur Akranesi Hagana 6.—9. júlí verða haldnar samkomur í stóru sam- komutjaldi á Ak-anesi. Tjald þetta var fyrst notað á móti Hvítasunnumanna í Stykkishólmi í sl. viku og var það þétt- skipað á hverju kvöldi svo að margir urðu frá að hverfa. Á Akranesi verður tjaldið reist á lóð Gagnfræðaskólans við Vallholt. Ungt Hvítasunnufóik mun tala og syngja á þessum tjald- samkomum. — Samkomurnar byrja kl. 8,30 hvert kvöld. Tækifæri — Bíll Fiat 1100 '54 til sölu í ágætu standi. Gott verð. Uppl. í síma 37235. Atvinna Volkswagen sendiferðabíll til sölu, árgerð ’65. Síöðv- arpláss getur fylgt. Uppl. í síma 37637 og 15712. íbúð til leigu. 6 km. fyrir utan bæinn. — UppL í síma 60156 eftir kL 8 e. h. Keflavík Svefnpokar nokkrar gerð- ir, vindsængur, þrjár gerð- ir, loftdælur og fleira í úti- leguna. Hagafell, Keflavík. Timbur Timfour til sölu að Hraun- brautf 10, Kópavogi, sími 41®56. Tvær stlúkur, 17 og 18 ára, með gagn- fræðapróf, óska eftir vinnu. Margt kemur til greina t. d. afleysingar í sumarfríum. UppL í síma 13292. Keflavík Úrval af tjöldium — fyrir íslenzka veðráttu. 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. — Nýjar gerðir. Gottverð. Helgafell, Keflavík. Volkswagen Úska eftir Volkswagen ’64 —’65. Góð útfoorgun. Uppl. í síma .23111, eftir kl. 7. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Til leigu góð 3ja herbergja íbúð. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir 10. júlí n. k. merktf „Vesturbær 12-5ö>17“ Vanur gröfumaður óskast á JCB 4. Gjörið svo vel og leggið nöfn inn á afgr. Mbl. merkt: „10 5519.“ Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku. Umsóknir um starfið, merkt: „5515“ sendist Morgun- blaðinu. Kópavogsbúar Sandalar, sumarskór, barnaskór, töfflur, karlmannaskór, Sparið fé og fyrirhöfn, verzlið innanbæjar. Skóverzlun Kópavogs Álfhólsvegi 7. — Sími 41754. 2ja herbergja íbúð Til sölu 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Sogaveg um 65 ferm. útb. 200—250 þús. Laus til íbúðar. SKIP OG FASTEIGNIR, Austurstræti 18. Sími 21735. Eftir lokun 36329. Svefnpokar sænskir, enskir og franskir Vindsængur og pumpur pólskar og danskar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.